Morgunblaðið - 06.04.2006, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofur í Akralind, Kópa-
vogi. Fjórar glæsil. skrifstofur til
leigu. Innif. rafm., hiti, internet og
þrif á sameign. Sameiginl. fund-
arherb., kaffistofa, snyrting,
geymsla, ljósritun, fax o.fl. S. 896
6127.
Sumarhús
Glæsilegar sumarhúsalóðir!
Til sölu mjög fallegar lóðir í vel
skipulögðu landi Fjallalands við
Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá
Reykjavík, á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn.
Veðursæld. Frábærar gönguleiðir
og útivistarsvæði. Mjög góð
greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is
og í s. 893 5046.
Námskeið
Ullarþæfing - námskeið hjá
Handíðum
Þæfing með merinóull/silki, kenn-
ari Inge Marie Regnar frá Dan-
mörku.
1. Þæfð sjöl úr merinóull og silki-
efni, föstud. 28. apríl kl. 13:00-
20:00, 10 kest.
2. Þæfðar töskur eða önnur þrívíð
form, laugard. 29. apríl kl. 10:00-
17:00, 10 kest.
3. Helgarnámskeið sunnud. og
mánudag 30. apríl og 1. maí kl.
9:00-16:00, 20 kest.
4. Morgunnámskeið 3., 4. og 5.
maí kl. 8:30-13:00, 20 kest.
5. Eftirmiðdagsnámskeið 3., 4. og
5. maí kl. 15:00-19:30, 20 kest.
6. Helgarnámskeið 6. og 7. maí
kl. 9:00-16:00, 20 kest.
Skráning á námskeið sími 616
6973, netf. hs@heimsnet.is
HANDÍÐIR,
Hamraborg 1, Kópavogi,
www.handidir.is
Microsoft MCSA kerfisstjóra-
nám. Nám í umsjón Windows
2003 Server netþjóna & netkerfa
hefst 24. apríl. Hagstætt verð.
Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is.
Upplýsingar í síma 86 321 86 og
á jonbg@raf.is
Til sölu
Risaútsala
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Fulningahurðir úr furu á lager
Útvegun einnig hurðir úr öðrum
viðartegundum. Lerki límtré og
lerki gólfborð.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
s. 567 5550 islandia.is/sponn
Fermingar
Fermingarmyndir. Fermingar-
myndir, stúdentamyndir, brúð-
kaup og barnamyndir. Góð þjón-
usta. Hafðu samband í síma 659
0322 eða skuggsja@skuggsja.is.
Óskar Hallgrímsson ljósmyndun.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í síma
660 0230 og 561 1122.
Viðgerðir
PÍPULAGNIR Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir. Setjum upp varmaskipta.
Löggiltur pípulagnameistari.
Rörverk ehf. sími: 894 0938.
PÍPULAGNIR Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir. Setjum upp varmaskipta.
Löggiltur pípulagnameistari.
Rörverk ehf. sími: 894 0938.
Ýmislegt
Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Páskaeggjamót
Verð 450 og 795
5 stærðir
Sólalandafarar - sólalandafarar.
Sundbolir og bikiní. St. 38-52D.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Nýja sumarlínan frá Pilgrim
komin. Tilvalin fermingargjöf.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Hárspangir frá kr. 290.
Einnig mikið úrval af fermingar-
hárskrauti.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Fallegir svartir dömuskór.
Stærðir: 36-40. Verð: 4.300.
Þægilegir svartir dömuskór úr
leðri. Stærðir: 36-41. V.: 4.750.
Einstaklega mjúkir og þærilegir
dömuskór með innleggi, úr leðri
á góðum gúmmisóla. Stærðir: 36-
42. Verð: 6.300.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Falleg blúnda, gott snið í BCD
skálum kr. 1.995, buxur fást í stíl
kr. 995.
Eitt besta snið sem við höfum
fengið með smá fyllingu í BC
skálum kr. 1.995, boxer og banda-
buxur í stíl kr. 995.
Mjög góður í BCD skálum kr.
1.995 og buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
EUROCONFORTO komnir í sumar-
litunum, 10 fallegir litir, einnig hin-
ir vinsælu Gull og Silfur skór.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni- Euroskór Firð-
inum- Kron Laugavegi-
Galenía Selfossi- Nína Akranesi-
Heimahornið Stykkishólmi- Möss-
ubúð Akureyri- Töff föt Húsavík-
Okkar á milli Egilsstöðum- Jazz
Vestmannaeyjum.
Bílar
VW Golf 1.6 árg. 6/2004, ek. 45
þ. km. Nýja lagið, 5 dyra, bsk.
Ásett verð 1.690 þ. Tilboð 1.390.
þ. Áhvílandi lán 1.270 þ., afb. 17
þ. Upplýsingar í síma 662 5363.
MMC Pajero GLS turbo dísel
árg. 1999, 33", sjálfsk., ek. aðeins
120 þús. km, nýlega yfirfarinn, ný
túrbína o.fl., 7 manna, topplúga.
Ath. sk. á ódýrari, bílalán. Verð
1.990 þús. Upplýsingar í síma
690 2577.
Chrysler PT Cruiser 2005.
Ekinn 4 þús. 2,4 vél, sjálfskiptur,
framhjóladrif, 17" krómfelgur og
breið dekk + aukadekk. Verð: tilboð.
Uppl. í síma 899 2005.
38" Landcruiser 80 dísel árg. '93.
Toppbíll. Ek. 270 þús. Sjálfsk. Sk.
'07. Bílalán. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 2.400 þús. S. 690 2577.
Hjólbarðar
Nánast ónotuð sumardekk
Sumardekk á Ford Focus til sölu.
Verð kr. 30 þús. Upplýsingar í
síma 822 3510.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Mótorhjól
Yamaha Virago XV1100cc. Til
sölu glæsilegt og vel með farið
bifhjól árg. 1999. Upplýsingar í
síma 869 2487 Guðmundur.
Bílar aukahlutir
Spil 1200 lbs 49.990 - ZHME.
Dráttarspil til sölu, 12V, 12.000
lbs/5.443 kg. Fjarstýring fylgir.
Verð aðeins 49.990. Uppl. í síma
693 4601.
Renault Megané árgerð 2003,
ekinn 25 þús. km. Verð 1.200 þús.
Mjög vel með farinn og lítið
keyrður Renault Megané. Bíllinn
er beinskiptur með 1600 vél og
112,9 hestöfl. Rafmagn í rúðum
og speglum, CD, regnskynjari
o.fl. Verð 1.200 þús. Upplýsingar
í síma 899 128, Kristín.
Er á götunni!
Ég er einhleyp og óska eftir 2ja
herb. íbúð til leigu sem allra fyrst.
Uppl. í síma 551 8918 og 567 2030.
Húsnæði óskast
STARFSMENN Ríkisútvarpsins
óska eftir skýrari upplýsingum frá
stjórnvöldum um hvernig fyrirtæki
stjórnvöld vilji búa til á grunni hins
gamla Ríkisútvarps:
„Bent hefur verið á opin ákvæði í
frumvarpinu og mismunandi
áherslur ríkisstjórnarflokkanna í
málefnum stofnunarinnar til
margra ára. Þær virðast nú hafa
endað í óútfylltri ávísun til fram-
tíðar. Við teljum okkur vera í vinnu
hjá þjóðinni og landsmenn eigi rétt
á því að vita hvert stefni með fjöl-
miðilinn þeirra.
Starfsmenn gera alvarlegar at-
hugasemdir við að ekki liggi ekki
enn fyrir hve miklu fjármagni nýja
félagið á að ráða yfir í upphafi.
Starfsmenn furða sig líka á því að
ekki hafi verið tekið nokkurt tillit
til umsagna sem bárust mennta-
málanefnd Alþingis. Spyrja má um
tilganginn með að setja fólk í vinnu
við slíka álitsgjöf.
Það er lágmarkskrafa að réttindi
starfsmanna verði tryggð, sérstak-
lega fullur biðlaunaréttur, aðild
allra starfsmanna að LSR og
áframhaldandi aðild starfsmanna
að núverandi stéttarfélögum innan
RÚV. Starfsmenn RÚV hafa um
árabil þolað láglaunastefnu og talið
að réttindin, sem eru eign starfs-
manna, myndu að einhverju leyti
vega upp á móti lágu laununum.
Starfsmenn Ríkisútvarpsins hafa
sýnt mikla þolinmæði á löngu og
leiðinlegu breytingaskeiði stofnun-
arinnar. Það hefur verið von þeirra
að betri tímar gætu runnið upp að
því loknu. Eitt það versta sem fyrir
getur komið er áframhaldandi
óvissa næstu árin, af því að ný lög
hafi ekki verið nógu vel úr garði
gerð. Starfsmenn skora á Alþingi
að eyða óvissu um stofnunina með
skiljanlegum lögum sem duga.“
Starfsmenn RÚV krefjast svara
FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ mót-
mælir harðlega hugmyndum Guðna
Ágústssonar landbúnaðarráðherra
og Bændasamtakanna um að lög-
leiða á ný höft á borð við búsetu-
skyldu á jörðum.
„Það er engum meira til bóta en
bændum að jarðir þeirra hafa
hækkað verulega í verði. Annars
vegar eiga þeir þann valkost að geta
hætt búskap líki þeim það illa, án
þess að standa slyppir og snauðir
eftir að hafa selt jörðina og eru
þannig ekki fangar í eigin búskap.
Hins vegar, vilji þeir halda búskap
áfram, geta þeir nýtt hið aukna
verðmæti jarðanna til að afla sér
fjármagns til að byggja upp bú-
rekstur sinn með því að veðsetja
jarðirnar.
Frjálshyggjufélagið telur ámælis-
vert að vinna gegn hagsmunum
bænda með höftum á eignarráðum
þeirra á jörðum. Gildir það einnig
þótt ráðherra eða öðrum þyki gott
að vita af bændum á jörðum.“
Hafna höftum á borð
við búsetuskyldu
FRÉTTIR