Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 45
DAGBÓK
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30. Bókband, pennasaumur og
hárgreiðsla kl. 9. Morgunstund og
fótaaðgerð kl. 9.30. Boccia kl. 10.
Handmennt almenn kl. 13. Glerskurður
kl. 13. Almenn spilamennska kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 15. Upplestur: Þráinn
Karlsson. Elvy Hreinsdóttir syngur.
Emmaus-námskeið kl. 20.
Áskirkja | Foreldrum er boðið til sam-
veru með börn sín í safnaðarheimili II
milli kl. 10 og 12 í dag. Kynning á mál-
efninu „Verndum bernskuna“. Loka-
fundur vetrarins verður í safn-
aðarheimili II milli kl. 17 og 18 í dag.
Farið verður í heimsókn í guðsþjón-
ustu ellimálaráðs í Langholtskirkju
sem hefst kl. 14.
Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl.
10. Leikfimi IAK kl. 11.10. Bænastund kl.
12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17–18 á neðri
hæð. Unglingastarf kl. 19.30–21.30 á
neðri hæð. www.digraneskirkja.is
Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og
bænastund í hádeginu á fimmtudög-
um kl. 12.15. Staldrið við í asa lífsins,
takið andartak frá til þess að eiga
stund með Guði. Tónlistin er vel fallin
til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir
hjartanlega velkomnir.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund kl. 21. Ath. Breyttan tíma. Tekið
er við bænarefnum af prestum og
djákna. Fyrirlestur kl. 20 á undan
kyrrðarstundunum fram á vor. Í kvöld
fjallar gestahópur frá Dublin um
sjálfsvíg. Boðið upp á kaffi í lok stund-
arinnar.
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar
samverustundir, ýmiss konar fyr-
irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús
og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í
Húsaskóla kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9
ára. Kirkjukrakkar í Grafarvogskirkju
kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Helgi-
stundir alla virka daga föstunnar, kl.
18–18.15. Lesið úr Passíusálmunum. Í
dag les Katrín Júlíusdóttir, alþing-
ismaður.
Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, íhugun. Málsverður í safn-
aðarheimili eftir stundina.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Páska-
samvera í dag kl. 15. Hugleiðing, syngj-
um saman og fáum okkur kaffi og
meðlæti. Allir velkomnir. Ath! Þetta er
næstsíðasta skiptið fyrir vorferð,
næsta samvera verður 4. maí. Vor-
ferðin verður 25. maí.
KFUM og KFUK | Sameiginleg ferð
AD KFUM og KFUK í Sólheima í
Grímsnesi 6. apríl. Pétur Sveinbjarn-
arson sér um efni. Sr. Birgir Thomsen
hefur hugleiðingu. Kaffiveitingar Lagt
verður af stað frá Holtavegi 28 kl.
18.30. Greitt við brottför. Skráning í
síma 588 8899. Allir velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Fundur í dag á
Háaleitisbraut 58–60. Fundurinn er í
umsjá Lilju Sigurðardóttur og byrjar
með kaffi kl. 16. Allar konur velkomnar.
Langholtskirkja | Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna, kaffisopi, spjall,
söngur fyrir börnin. Fræðsla hálfs
mánaðarlega. Umsjón hefur Lóa Maja
Stefánsdóttir.
Langholtskirkja | Kl. 14 verður guðs-
þjónusta á vegum ellimálaráðs
Reykjavíkurprófastsdæma. EKKÓ, kór
eftirlaunakennara, syngur undir stjórn
Jóns Hjörleifs Jónssonar. Undirleikari
er Solveig Jónsson. Prestar sr. Jón
Helgi Þórarinsson og sr. Hans Markús
Hafsteinsson. Lesarar úr starfi eldri
borgara. Kaffiveitingar.
Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðarstund
í hádegi. Systir Kathleen Maguire og
dr. Tony Byrne ávarpa. Kl. 14 Samvera
eldri borgara fellur inn í föstumessu
sem haldin er í Langholtskirkju. Kaffi-
veitingar á eftir. Kl. 17 Adrenalín gegn
rasisma. Kl. 17 og 18 Æfingar vegna
fermingarathafna sunnudagsins.
Neskirkja | Samtal um sorg kl. 12.
Samtal um sorg er opinn vettvangur
þeirra sem glíma við sorg og missi og
vilja vinna úr áföllum sínum. Þar kem-
ur fólk saman til að tjá sig eða hlusta á
aðra. Prestar kirkjunnar leiða fundina.
Félagsstarf
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
myndlist, bókband, fótaaðgerð. Fé-
lagsvist á morgun kl. 13.30.
Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll-
um opið. Fastir liðir eins og venjulega.
Handverksstofa Dalbrautar 21–27 op-
in frá 8–16. Uppselt í menningarferð-
ina í Skálholt. Upplýsingar asdis-
.skuladottir@reykjavik.is og síma
588 9533. Hvernig væri að líta inn,
kíkja í blöðin og fá sér kaffisopa?
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13. Leikfélagið Snúður og Snælda
sýna leikritið Glæpi og góðverk í Iðnó
á morgun, föstudag, kl. 14. Ath. síð-
asta sýning fyrir páska. Miðapantanir í
Iðnó í síma 562 9700 og við inngang-
inn.
Félag kennara á eftirlaunum | Kóræf-
ing í KHÍ kl. 17–19.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og kl. 9.50. Rammavefnaður kl.
9.15. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Ró-
legar æfingar kl. 10.50. Bókband kl. 13.
Myndlistarhópur kl. 16.30. Gömlu
dansarnir kl. 20. Línudans kl. 21.
Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 |
Bridsdeild FEBK Gullsmára spilar tví-
menning alla mánu- og fimmtudaga.
Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13.
Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Glerbræðsla kl. 9 í Kirkjuhvoli, vatns-
leikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl.
13.15 í Mýri. Í Garðabergi er opið
12.30–16.30 og þar er handa-
vinnuhorn. Skráning í dagsferð um
Reykjavík og Seltjarnarnes sem farin
verður 10. apríl stendur yfir í dag í
Garðabergi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón Ragnhildur Ás-
geirsd. djákni í Fella- og Hólakirkju. Kl.
12.30 vinnustofur opnar, m.a. mynd-
list, umsj. Nanna S. Baldursd. Veit-
ingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi
Bergi. Á morgun kl. 10.30 létt ganga
um nágrennið, allir velkomnir. Allar
uppl. á staðnum, sími 575 7720.
wwwgerduberg.is
Félagstarfið, Lönguhlíð 3 | Hár-
greiðslustofan opin kl. 10. Sögustund
og léttar æfingar kl. 10.30, hand-
mennt almenn kl. 13, kaffi kl. 14.30,
bingó kl. 15.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9
aðstoð við böðun, almenn handa-
vinna, smíðar og útskurður. Kl. 13.30
boccia og kaffiveitingar kl. 15. Á morg-
un, föstudag, verður páskabingó kl. 14.
Allir velkomnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur,
postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á
staðnum, kaffi, spjall, dagblöðin, hár-
greiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi.
Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 félagsvist.
Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Opið hús í boði Rotary.
Hvassaleiti 56–58 | Bróderí hjá Hall-
dóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffi og gott með-
læti í hléi. Páskaegg í vinning, líka 2.
verðlaun fyrir utan setuverðlaun.
Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hár-
snyrting. Sími 535 2720.
Hæðargarður 31 | Það eru allir alltaf
velkomnir í félagsstarfið í Hæðargarði
31. Fastir liðir eins og venjulega. Upp-
selt í menningarferðina í Skálholt.
Munið páskabingóið 11. apríl. Byrjað að
selja kl. 13. Glæsilegir vinningar. Allar
upplýsingar í síma 568 3132 asdis.-
skuladottir@reykjavik.is
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi á
morgun í Grafarvogssundlaug kl.
9.30.
Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9–
16.30 opin vinnustofa, Margrét Svav-
arsdóttir djákni í Áskirkju verður með
helgistund kl. 10.30. Bingó verður
haldið kl. 14, allir velkomnir.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Skák kl. 19, félags-
heimilinu, Hátúni 12. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9–16, boccia kl. 9–10, aðstoð
v/böðun kl. 9.15–14, handavinna kl.
9.15–15.30, spænska kl. 10.15–11.45,
hádegisverður kl. 11.45–12.45, leikfimi
kl. 13–14, kóræfing kl. 13–16, gler-
bræðsla kl. 13–16, kaffiveitingar kl.
14.30–15.45. Kl. 10.30 verður helgi-
stund í umsjón séra Hjálmars Jóns-
sonar Dómkirkjuprests. Kór fé-
lagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur
við undirleik Árna Ísleifs. Allir eru vel-
komnir.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is
ferðabox
...og allur ferðabúnaður
kemst á toppinn
430 lítra
nr. 731846
380 lítra
nr. 731446
380 lítra
nr. 731586
AFSLÁTTURTILPÁSKA
23
38
/
TA
K
TÍ
K
Kópavogi sími: 535 9100 - Hafnarfirði sími: 555 4800 - Keflavík sími: 421 7500 - Hornafirði sími: 478 1490
Egilsstaðir sími: 471 1244 - Akureyri sími: 461 5522 - Selfossi sími: 482 4200
AFSLÁTTURTILPÁSKA
AFSLÁTTURTILPÁSKA
AFSLÁTTURTILPÁSKA
SIGRÍÐUR Dóra Jóhannsdóttir
myndlistarmaður flytur gjörning á
morgun, föstudaginn 7. apríl, milli
kl. 18 og 19 sem hún nefnir „fram
og til baka“, í Galleríi Dvergi, sem
er til húsa í kjallara bakhúss á
Grundarstíg 21a. Gjörningurinn
verður endurfluttur á laugardag-
inn á sama tíma.
Gjörningar í Dvergi
VINAFÉLAG Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands efnir til
tónleikakynningar í Sunnu-
sal Hótels Sögu fimmtu-
daginn 6. apríl kl. 18. Árni
Heimir Ingólfsson tón-
listarfræðingur mun þar
fjalla um hina óviðjafnanlegu
sálumessu Wolfgangs Ama-
deusar Mozarts sem verður
flutt á tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitarinnar í Há-
skólabíói síðar um kvöldið.
Kynningin er öllum opin.
Aðgangseyrir er 1,200 kr. og
er súpa, brauð og kaffi inni-
falið.
Requiem Mozarts
kynnt
W.A. Mozart
Fréttir
í tölvupósti