Morgunblaðið - 06.04.2006, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Á NETINU.
Litla hryllingsbúðin – tryggðu þér miða!
Fim 6/4 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT
Fös 7/4 kl. 19 6. kortasýn UPPSELT
Fös 7/4 kl. 22 AUKASÝN í sölu núna!
Lau 8/4 kl. 19 7. kortasýn UPPSELT
Lau 8/4 kl. 22 UPPSELT
Sun 9/4 kl. 20 8. kortasýn UPPSELT
Mið 12/4 kl. 19 UPPSELT
Mið 12/4 kl. 22 AUKASÝN í sölu núna!
Fim 13/4 kl. 19 UPPSELT
Fim 13/4 kl. 22 AUKASÝN í sölu núna!
Lau 15/4 kl. 19 UPPSELT
Lau 15/4 kl. 22 UPPSELT
Mið 19/4 kl. 20 síðasti vetrard. Nokkur sæti laus
Fim 20/4 kl. 20 sumard. fyrsti
Fös 21/4 kl. 19 UPPSELT
Lau 22/4 kl. 19 UPPSELT
Næstu sýn: 23/ 428/4, 29/4, 5/5, 6/5 - takmark. sýningart.
Ath: Ósóttar miðapantanir seldar daglega!
Maríubjallan – sýnd í Rýminu
Mið 5/4 kl. 20 AUKASÝNING örfá sæti laus
Þri 11/4 kl. 20 AUKASÝNING síðasta sýning
VIÐTALIÐ
eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur
FIM. 06. APRÍL KL. 20
FÖS. 21. APRÍL KL. 20
FIM. 27. APRÍL KL. 20
FIM. 30. APRÍL KL. 20
FÖS. 31. APRÍL KL. 14 UPPSELT
HVAÐ EF
eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
NÓTT Í FENEYJUM - eftir JOHANN STRAUSS
5. sýn. fim. 6. apríl kl. 20 - 6. sýn. lau. 8. apríl kl. 20
SÍÐASTU SÝNINGAR
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Glitnir er bakhjarl
Óperustúdíós Íslensku óperunnar
Hádegistónleikar fim. 6. apríl kl. 12.15 - Kansónur úr suðri og norðri
Kolbeinn J. Ketilsson, tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
Stóra svið
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 8/4 kl. 14 UPPS. Su 9/4 kl. 14 UPPS.
Su 23/4 kl. 14 UPPS. Su 23/4 kl. 17:30
Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14
Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 14
Lau 20/5 kl 14 Su 21/5 kl. 14
Su 28/5 kl. 14
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
KERTALJÓSATÓNLEIKAR
HARÐAR TORFA
Í KVÖLD Kl. 20
KALLI Á ÞAKINU
Fi 13/4 kl. 14 skírdagur UPPSELT
Lau 15/4 kl. 14 UPPSELT
Má 17/4 kl. 14 annar í páskum UPPS.
Fi 20/4 kl. 14 sumardagurinn fyrsti UPPS.
Lau 22/4 kl. 14 UPPS.
FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP
Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS.
Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS.
Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS.
Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 AUKAS.
Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS.
Fö 19/5 kl. 22:30 Su 21/5 kl. 20 UPPS.
Fi 25/5 kl. 20 AUKAS Fö 26/5 kl. 20 UPPS.
Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20 UPPS.
Fi 1/6 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20
VORSÝNING 2006
Listdansskóli Íslands
Þri 11/4 kl . 20 Mi 12/4 kl. 20
Nýja svið / Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ
Í kvöld kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20
Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20
Lau 29/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20
Su 7/5 kl. 20 Su 14/5 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Lau 8/4 kl. 20 Fi 27/4 kl. 20 AUKAS,
Sun 30/4 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK
HUNGUR
Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20
NAGLINN
Fö 28/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Lau 22/4 kl. 20 Fö 28/4 kl. 20
Fö 5/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR
FORÐIST OKKUR
Í kvöld kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20:30 UPPS.
Lau 8/4 kl. 20 UPPS. Su 9/4 kl. 20
Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20
Lau 22/4 kl. 20 Su 23/4 kl. 20
DANSleikhúsið
Su 9/4 kl. 20 Þri 11/4 kl. 20
Mi 19/4 kl. 20 23/4 KL. 20
TENÓRINN
Su 30/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20
Requiem
Mozarts
Hljómsveitarstjóri ::: Petri Sakari
Einsöngvarar ::: Hanna Dóra Sturludóttir, Alina Dubik,
Jónas Guðmundsson og Kouta Räsänen
Kór ::: Hamrahlíðarkórinn
Kórstjóri ::: Þorgerður Ingólfsdóttir
Joseph Eybler ::: 2 þættir úr Sálumessu
Gustav Mahler ::: Totenfeier
Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sálumessa
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
tónleikar í háskólabíói
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Leikritið og bíómyndin Amadeus áttu vafalítið þátt í því
að gera hina hádramatísku sálumessu Mozarts
að einu þekktasta meistaraverki allra tíma.
FL Group er aðalstyrktaraðili
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Tónleikakynning Vinafélagsins hefst kl. 18.00
í Sunnusal Hótel Sögu. Árni Heimir Ingólfsson
tónlistarfræðingur kynnir efnisskrá kvöldsins.
Verð 1.200 kr. Súpa og brauð innifalið.
Allir velkomnir.
SÍÐASTA SÝNING
UPPSELT
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
föstudagur
föstudagur
laugardagur
laugardagur
07.04
12.05
13.05
20.05
Vegna
fjölda
áskoran
a
ÞRJÁR
AUKA
-
SÝNIN
GAR
Í MAÍ
75. sýning!
Næst síðasta sinn
Síðasta sinn
AUKASÝNINGAR Í MAÍ:
TVÆR heimildamyndir um guar-
aní-indíána Suður-Ameríku verða
sýndar í dag klukkan 18.00 og
19.00 í Öskju, náttúrufræðihúsi
Háskóla Íslands. Dr. Enrique del
Acebo Ibáñez, frá Salvador-
háskóla Buenos Aires, verður á
staðnum og mun hann flytja stutt
erindi um menningu og mannlíf
guaraní-indíánanna við upphaf
sýningar.
Guaraní-frumbyggjarnir höfðu
aðallega búsetu í austurhluta
Paragvæ og aðliggjandi svæðum í
Brasilíu og Argentínu. Örfá sam-
félög indíánanna má enn finna í
álfunni en flest þeirra er að finna í
Paragvæ þar sem samnefnd tunga
þeirra er opinbert tungumál
landsins. Þar er lögð áhersla á að
viðhalda þessari tungu ásamt
gömlum hefðum fólksins en erlend
áhrif, mestmegnis spænsk, hafa
sett sterkan svip á lífshætti og
menningu þessa forna þjóðflokks.
Konur fara með völdin
Fyrri myndin sem sýnd verður
er frá árinu 2002 og heitir
Candabare (Síðsumarhátíð).
Myndin er tekin í norðvestur
hluta Argentínu þar sem fylgst er
með hátíðahöldum 13 guaraní-
indíánaþjóðflokka en hátíðina kalla
þeir Candabare og er haldin til
heiðurs jörðinni og landinu.
Seinni myndin heitir Ayvú-Pora.
Las bellas palabras (Ayvú-Pora.
Hin fögru orð) og er frá árinu
1999. Hún er tekin á fjórum mán-
uðum í Misiones í Argentínu. Í
myndinni eru lífshættir, menning
og uppruni taimandú-iníána-
samfélagsins í brennidepli. Sér-
staða myndarinnar felst einkum í
því að indíánarnir sjálfir eiga stór-
an þátt í gerð hennar. Myndin
verður einnig að teljast áhugaverð
að því leytinu til að í henni er
dregin upp mynd af þjóðfélags-
hópi þar sem konur fara með völd-
in og sitja í öllum æðstu stöð-
unum.
Myndirnar eru sýndar með
enskum texta og aðgangur er
ókeypis og öllum opinn á meðan
húsrúm leyfir.
Menning
og mannlíf
guaraní-
indíána