Morgunblaðið - 06.04.2006, Page 54

Morgunblaðið - 06.04.2006, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP HVAÐ er svona merkilegt við Jón Gnarr? Ég hef aldrei skilið það enda þótt ýmsir skipi honum á bekk með helstu snillingum þessarar þjóðar. Það er sjálfsagt um ára- tugur síðan Jón Gnarr fór að koma fram í sjónvarpi og alltaf er hann í sama hlutverkinu, þ.e. íslenski nörðurinn. Gildir þá einu hvort hann kemur fram undir eigin nafni eða öðr- um. Ég hef ekkert á móti nörðum en mér fannst þessi persóna aldrei skemmtileg. Fyrir fáeinum misserum fór hún svo að gerast mér virkilega hvim- leið. Hún er svo fyrir- sjáanleg og lúin. Jón Gnarr er löngu búinn að hefja ís- lenska nörðinn til vegs og virðingar. Er ekki tímabært að hann spreyti sig á ein- hverju öðru? Hægt er að festast, bágt mun úr að víkja. Þetta var svo sem ekkert vandamál. Ég hætti bara að horfa á alla þætti sem inni- héldu Jón Gnarr. Taldi mál- ið leyst. Það er öðru nær. Þá fór kappinn nefnilega að birtast mér án aðvörunar í auglýsingatímum sjónvarps- stöðvanna sem Lýður Odds- son, lottóvinningshafi – eins konar erkinörður. Fljótlega fór ég að finna fyrir and- legri vanlíðan þegar þessi persóna kom á skjáinn og nú er svo komið að holdið kvelst einnig. Það gnarrar í mér. Mér er ljóst að margir landsmenn hafa ofurást á Jóni Gnarr og ekki síður Lýði þessum Oddssyni, þannig að það hvarflar ekki að mér að fara fram á að þeir verði fjarlægðir af skjánum. Þá yrði ég líklega grýttur á götum úti. Hins vegar ætti það að vera ein- falt fyrir sjónvarpsstöðv- arnar að vara mann við áður en auglýsingatímarnir hefj- ast, t.d. með því að bregða upp skilti með áletruninni: „Þessi auglýsingatími inni- heldur Jón Gnarr!“ Eru það ekki sjálfsögð mannréttindi? Samt verð ég aldrei óhult- ur fyrir Jóni Gnarr. Mér er það ljóst. Þannig settist ég nýverið niður fyrir framan sjónvarpið til að horfa á heimildarmynd um pönk á Íslandi. Hver birtist þá með fyrstu mönnum? Jón Gnarr. Ræddi hann fjálglega um upplifun sína af pönkinu. Þetta hefur örugglega verið fyndið en hvaða þýðingu hefur sjónarhorn Jóns Gnarr í þessu samhengi? Hvað var hann gamall þegar pönkið reis hæst, 12 ára? Ég er hættur að botna í þessu. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Árni Sæberg Hvað er svona merkilegt við þennan mann? Á flótta undan Jóni Gnarr Orri Páll Ormarsson SÉRSTÖK deild innan FBI sér um að leita að horfnu fólki. Þættirnir Sporlaust í Sjón- varpinu hafa notið mikilla vin- sælda og eru spennandi en þar er fylgst með lögreglumönn- unum að störfum. EKKI missa af … … mannshvörfum VERULEIKAÞÁTTURINN Sænsku nördarnir hafa farið sigurför um Norðurlöndin. Hugmyndin á bak við þætt- ina er sú að stofnað var knattspyrnuliðið FC Z og gerð víðtæk leit að 15 nörd- um sem fengnir voru til að skipa liðið. Eina sem þessir nördar eiga sameiginlegt er að enginn þeirra kann nokk- urn skapaðan hlut í fótbolta. Í þáttunum er kannað hvort hægt sé á þremur mánuðum að breyta fótboltanördunum í alvöru knattspyrnuhetjur, en í lok æfingatímabilsins og þáttanna þá fær liðið það erfiða verkefni að keppa við sterkasta lið Svíþjóðar. Þjálfari liðsins er fyrrum landsliðsmaður Svía og enskur meistari með Liver- pool: Glenn Hysen. Nýr veruleikaþáttur á Sýn Nýgræðingarnir. Sænsku nördarnir eru á dagskrá Sýnar kl. 21. Sænsku nördarnir FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00  Hádegisfréttir, Íþróttir, veður 14.00  Hrafnaþing/Miklabraut 15.00  Fréttavaktin eftir hádegi 18.00  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður 19.45  Brot úr dagskrá / Fréttir 20.10  Þetta fólk / Fréttir 21.10  60 Minutes 22.00  Fréttir 22.30  Hrafnaþing/Miklabraut 23.15  Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15  Fréttavaktin eftir hádegi 06.15  Hrafnaþing/Miklabraut 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.0 Rúnar Róberts 16.00 - 18.0 Reykjavík Síðdegis 18.30 - 19.0 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 00.1 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 00.5 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigrún Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudag). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Anna Svärd eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurð- ardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (6) 14.30 Miðdegistónar. Ljóðasöngvar fyrir píanó eftir Franz Schubert í útsetningu Franz Listzs. Murray Perahia leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arn- dís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Þætt- ir úr Sálumessu eftir Joseph Eybler. Totenfeier eftir Gustav Mahler. Sálu- messa í d-moll K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kórar: Kór Mennta- skólans við Hamrahlíð og Hamrahlíð- arkórinn. Kórstjóri: Þorgerður Ingólfs- dóttir. Stjórnandi: Petri Sakari. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg- ertsdóttir les. (45:50) 22.25 Útvarpsleikhúsið: Skáld leitar harms. Einleikur eftir Guðmund Inga Þorvaldsson. Leikendur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Edda Björnsdóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svav- arsson. (Aftur á fimmtudag). 23.10 Hlaupanótan. Endurfluttur þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær- dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleikann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Um- sjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síð- degisútvarpið. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ung- mennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.10 Gettu betur. Bein útsending frá lokakvöldi úrslita Spurningakeppni framhalds- skólanna í sjónvarpi og útvarpi. (7:7) 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir. 16.40 Íþróttakvöld (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmenn eru Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sig- urðardóttir og um dag- skrárgerð sér Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.30 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur Spurn- ingakeppni framhaldsskól- anna, úrslitaþáttur. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, dómari og spurningahöf- undur Anna Kristín Jóns- dóttir og útsendingu stjórnar Andrés Indriða- son. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk spennu- þáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhl.: Anthony LaPaglia, Poppy Mont- gomery. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (8:23) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives II) Bandarísk þáttaröð. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (33:47) 23.10 Lífsháski (Lost II) Bandarískur myndaflokk- ur um strandaglópa á af- skekktri eyju í Suður- Kyrrahafi. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (e) (35:49) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Martha 10.20 My Wife and Kids 10.45 Alf (e) 11.10 3rd Rock From the Sun (e) 11.35 Whose Line is it Anyway (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Wife Swap (e) 14.15 The Block 2 (e) 15.00 The Sketch Show (e) 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Meistarinn (15:21) 20.50 How I Met Your Mother (12:22) 21.15 Nip/Tuck Strang- lega bönnuð börnum. (13:15) 22.00 Life on Mars (Líf á Mars) (3:8) 22.45 American Idol (24:41) (25:41) 23.45 Liberty Stands Still (Svipt frelsi) Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Last Run (Í síðasta sinn) . Stranglega bönnuð börnum. (e) 02.55 Blue Collar Comedy Tour: The Movie (Grín- smiðjan) Bönnuð börnum (e) 04.40 Nip/Tuck Strang- lega bönnuð börnum. (13:15) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17.05 US PGA í nærmynd 17.30 Gillette HM 2006 sportpakkin 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Súpersport 2006 18.35 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) 19.00 Iceland Express- deildin (Iceland Express deildin í körfu 2006) Bein útsending frá Iceland Ex- pressdeildinni. 21.00 Sænsku nördarnir 21.50 US Masters (Aug- usta Masters 2006) Bein útsending fyrsta deginum á US Masters. 23.50 Saga HM (1962 Chile) 01.20 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) 06.00 The Hulk 08.15 Brown Sugar 10.05 Marine Life 12.00 Spy Kids 3-D: Game Over 14.00 Brown Sugar 16.00 Marine Life 18.00 Spy Kids 3-D: Game Over 20.00 The Hulk 22.15 Spartan 24.00 Texas Rangers 02.00 Bet Your Life 04.00 Spartan SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 16.10 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö Umsjón Fel- ix Bergssonar og Guð- rúnar Gunnarsdóttur. 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið Umsjón Hlynur Sigurðs- son og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. 19.35 Game tíví 20.00 Family Guy 20.30 The Office 21.00 Sigtið Umsjón Frí- mann Gunnarsson 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 The Bachelor VI 22.50 Sex Inspectors 23.35 Jay Leno 00.20 Law & Order: SVU (e) 01.10 Cheers (e) 01.35 Top Gear (e) 02.25 Fasteignasjónvarpið 02.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 American Dad (It’s Good To Be The Queen) (6:16) 20.00 Friends (Vinir 8) (6:24) 20.30 Splash TV 2006 21.00 Smallville (Onyx) 21.45 X-Files (Ráðgátur) 22.30 Extra Time - Foot- ballers’ Wive 23.00 Invasion (Redemp- tion) (13:22) (e) 23.45 Friends (Vinir 8) (6:24) (e) 00.10 Splash TV 2006 (e) SIRKUS NFS 07.00 Stuðnings- mannaþátturinn (e) 14.00 Birmingham - Bolton 16.00 Fulham - Portsmouth Leikur frá 1.4. 18.00 WBA - Liverpool Leikur sem fram fór 1.4. 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt“ Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 More than a Game: Brasilía (e) 22.00 Birmingham - Chelsea Leikur frá 1.4. 24.00 West Ham - Charlton Leikur sem fram fór 2.4. 02.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.