Morgunblaðið - 28.05.2006, Síða 53
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 53
FRÉTTIR
Yfirtaka á láni - Opel Astra
Árg. '03 fæst gegn yfirtöku á láni.
Ekinn 51 þús. km. Sjálfskiptur, í
góðu standi. Afborgun ca 20 þús.
á mán. Uppl. í símum 869 5582,
Þórunn, og 894 3944, Sigurþór.
Toyota Hilux Double Cab
38". Fullbreyttur dísel árg. 2003,
ek. 55 þ. km. Verð 3.670. Tilboð
3.370. Þessir eru sjaldan til sölu!
S. 567 4000.
Sjáðu hann á heimsbilar.is
MB Sprinter 316 CDI Iglhaut
aldrif. Skr. 6/2003, ek. 50 þús. km,
skr. fyrir 3-6 farþega, driflæs. að
framan/aftan, hátt/lágt drif, loft-
kæling, olíumiðstöð, aukaraf-
geymir, fjarst. samlæsingar, upp-
hituð framrúða með regnskynj-
ara, dráttarbeisli. Verð 4.850
þús. Allar frekari upplýsingar í
síma 821 1173 og á www.enta.is.
Toyota Corolla 1300 árg. 1999,
ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt-
ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð
590 þús. eða tilboð. Upplýsingar
í síma 820 5814.
Til sölu Volvo V70 XC
AWD árg. 2001. Gylltur með
drapplitu leðuráklæði. Allir hugs-
anlegir aukahlutir. Lítur út eins
og nýr. Ekinn 160 þús. km. Verð
2.390 þús. Uppl. í síma 663 2595.
Get sent myndir í tölvupósti ef
óskað er. ba@internet.is.
Til sölu Dodge Grand Caraven
3,3 l SXT. Ek. 20 þ. m. 5 d., sjálf-
sk., rafd. rúður, cd/dvd-spilari,
fjarst. saml., ABS, loftkæling,
hraðast., filmur. Tilboðsverð 2,8.
Uppl. í síma 697 4123.
Subaru Outback 1998. Ekinn 103
þús. 2,5 vél, sjálfskiptur. Ný dekk,
tímareim og bremsur fyrir kr. 150
þús. Vel með farinn og frábær
ferðabíll. Verð 900 þús. Uppl. í
síma 899 2005.
Subaru Forester '98, ek. 155.000
km, ssk., sumard., vetrard. á felg.,
dráttarbeisli, upphækkun, nýsk.
Toppeintak. Uppl. í síma 868
1287 - 899 7512.
Ford F350 King Ranch Diesel
4x4, '05, ek. 2.000 km, leður,
sjálfsk., rafm. í öllu, Fx4, bakksk.,
shift on the fly o.fl. o.fl. + aukahl.
fyrir 330.000. Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 892 4163,
ansa@internet.is.
Honda Jazz sjsk. árg.'05, ek. 11
þús. km. Með öllum aukahlutum
sem hægt er að fá t.d. krók, 15"
álf., þokuljósum, spoiler o.m.fl.
100% lán. Verður að seljast
vegna flutnings. Sími 659 6006.
Dodge Durango árg. '04, ek. 14
þús. km. Til sölu Dodge Durango
Limited, mjög flottur, leður, sól-
lúga, krókur og á heilsársdekkj-
um. Verð 3.950 þús. stgr. Upplýs-
ingar 896 0089.
Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði
Leitin að nýjum bíl hefst á
www.islandus.com. Öflug
þjónusta, íslensk ábyrgð og
bílalán. Við finnum draumabílinn
þinn um leið með alþjóðlegri
bílaleit og veljum besta bílinn og
bestu kaupin úr meira en þremur
milljónum bíla til sölu, bæði
nýjum og nýlegum. Seljum bíla
frá öllum helstu framleiðendum.
Sími þjónustuvers 552 2000 og
netspjall á www.islandus.com.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Opel er besta þýska bílategundin skv. gæðakönnun bílatímaritsins Auto Bild.
Á hverju ári bítast Opel Astra og Volkswagen Golf um titilinn mest seldi bíll
Evrópu. Nýja Astran er fallegur bíll, hlaðinn aukabúnaði og einn sá ódýrasti
á götunni. Astran vekur hrifningu þína á hverjum degi, aftur og aftur.
Nýr, fallegri og miklu
betri Opel.
Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 ih.is
Mánaðargreiðsla 23.061,-*
ÞESSI ER HLAÐIN AUKABÚNAÐI: ESP skriðvörn, útvarpsfjarstýring
í stýri, samlitur og loftkæling. 7 hátalarar, spilar mp3, hiti í sætum,
aksturstölva og margt, margt fleira.
Þýska tímaritið Auto Bild er
eitt af virtustu og vinsælustu
bílatímaritum Evrópu.
Fjölskyldubíll.
Kostar eins og smábíll.
* Bílasamningur miðað við 20% innborgun og eftirstöðvar í 84 mánuði. Aukabúnaður á mynd: Álfelgur.
1.890.000,- Beinskipt - 1.6 l. vél
VÍGSLUFLUG Iceland express til
Friedrichshafen var farið laugar-
dag fyrir viku og var vel tekið á
móti starfsmönnum og flugvél fé-
lagsins við komuna. Er Boeing
MD-90-vél félagsins renndi inn á
planið á flugvellinum mynduðu
tveir dælubílar slökkviliðsins
vatnsboga sem vélin keyrði undir í
virðingarskyni við félagið. Í tilefni
vígsluflugsins var efnt til Íslands-
dags á flugvellinum þar sem kynnt-
ar voru ferðir til Íslands en hundr-
uð gesta sóttu kynninguna.
Vígsluflug til
Friedrichshafen
OLÍUDREIFING hefur tekið í
notkun nýjan búnað til vinnslu úr-
gangsolíu, en hingað til hefur úr-
gangsolía verið brennd. Búnaður
þessi er afar fullkominn og hreinsar
úrgangsolíuna það vel að hún upp-
fyllir þær kröfur sem gerðar eru til
venjulegrar svartolíu. Með tilkomu
búnaðarins verður kleift að breyta
úrgangsolíu í grunnolíu, árlega verð-
ur hægt að fanga 50–100 þúsund
lítra af léttari vökvum s.s. white-
spirit, en áður gufuðu þeir upp í and-
rúmsloftið, auk þess sem flutningar
munu minnka. Það var Guðmundur
G. Þórarinsson, stjórnarformaður
úrvinnslusjóðs, sem ræsti búnaðinn,
sem er í Olíustöðinni í Örfirisey.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Nýr olíuhreinsibúnaður
tekinn í notkun