Morgunblaðið - 28.05.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 28.05.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 63 Myndinni Marie Antoin-ette, nýjustu afurð leik-stjórans Sofia Coppola,hefur verið misvel tekið á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hún er ein þeirra tuttugu mynda sem keppa um Gullpálmann í ár. Á forsýningu með kvikmyndagagnrýn- endum og blaðamönnum var ýmist klappað eða púað. Svo virðist sem frönsku gagnrýnendurnir taki myndinni hvað verst enda fer Copp- ola þarna, að þeim finnst, heldur frjálslega með líf þessarar sögu- frægu aðalskonu sem endaði líf sitt á höggstokknum í byltingunni. „Það veldur mér vonbrigðum að heyra þetta,“ sagði Coppola þegar hún fékk fregnir af viðtökum mynd- arinnar á blaðamannafundi og virtist illa brugðið. Einmana partíljón Kirsten Dunst leikur Marie Antoinette, austurríska hefðardömu sem er fjórtán ára gömul látin gift- ast Lúðvíki sextánda, erfingja frönsku krúnunnar. Dunst þykir standa sig með prýði í hlutverkinu en hún lék einnig í fyrstu mynd Coppola, The Virgin Suicides. Marie Antoinette er sýnd sem nú- tíma partíljón, einmana unglingur sem glímir við áhugalausan eig- inmann og í fyrstu ófullkomnað hjónaband. Sofia Coppola var reynd- ar innt eftir því á blaðamannafund- inum hvort Marie Antoinette hefði verið 18. aldar útgáfan af „að- þrengdri eiginkonu“, með vísan í sjónvarpsþættina. Coppola svaraði því til að hún hefði aldrei séð sjón- varpsþættina. „En þetta er kona, eiginkona, eiginmaður hennar veitir henni enga athygli, þannig að hún heldur sig við skemmtanir og inn- kaupaferðir. Við höfum heyrt þá sögu áður,“ sagði leikstjórinn. Samt með í slagnum Marie Antoinette þykir, þrátt fyr- ir misjafna dóma, eiga möguleika á verðlaunum á hátíðinni. Sofia Copp- ola gæti því fetað í fótspor föður síns, Francis Ford Coppola, sem fékk Gullpálmann árið 1979 fyrir myndina Apocalypse Now. Volver eftir Pedro Almodóvar og Babel eftir Alejandro González Inárritu virðast þó enn vera efst á blaði þeirra sem engu fá ráðið um úrslitin. Dómnefndin tilkynnir um úrslit í keppninni í kvöld. Kvikmyndir | Kvikmyndahátíðin í Cannes Aðþrengda eiginkonan Marie Antoinette Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@islandia.is Kirsten Dunst leikur Marie Antoinette, austurríska hefðardömu sem er fjórtán ára gömul látin giftast Lúðvíki sextánda. Leikstjórinn Sofia Coppola (lengst t.h.) hefur þurft að svara fyrir sig en franskir gagnrýnendur hafa verið harðorðir við hana. 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 X-Men kl. 3, 6, 8.30 og 10.50 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 3, 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Cry Wolf kl. 8 B.i. 16 ára Prime kl. 8 og 10.15 ANS - HVERJU TRÚIR ÞÚ? Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! TA MYND Í HEIMI! eee VJV - TOPP5.is -bara lúxus Sýnd kl. 5, 8 og 10:50 B.i. 14 ára eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára LEITIÐ SANNLEIKANS HVERJU TRÚIR ÞÚ? VINSÆLASTA MYND Í HEIMI! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:20-POWER B.i. 12 ára eee VJV - TOPP5.is eee S.V. MBL. Sýnd kl. 4 ísl. tal Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ ÍSLENSKT TAL HEIMSFRUMSÝNING LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga Sýnd kl. 6 og 10:20 B.i. 10 Salma hayekpénelope cruz 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ísl. tal Sýnd kl. 2 ísl. tal POWERSÝNING KL. 10:20 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.