Morgunblaðið - 30.05.2006, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.05.2006, Qupperneq 25
Nýi sjávarútvegurinn Störf í sjávarútvegi eru mun fjöl- breyttari en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Greinin hefur breyst mikið á undanförnum árum og mikil eftirspurn er eftir fólki með þekkingu á sjávarútvegi til starfa á alþjóðlegum vettvangi. Ársæll K. Ársælsson útskrifaðist úr sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 1997: „Ég starfa sem verkefnisstjóri hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Malawi. Verkefnið sem ég stýri felst í því að þróa búnað sem auðveldar smábátasjómönnum að fara lengra út á Malawivatn, en þar er að finna van- nýtta fiskistofna. Verkefnið er viða- mikið og fjölþætt og þarf ég að setja mig inn í mál sem varða alla þætti þess. Þar kemur menntun mín sem sjávarútvegsfræðingur svo sannarlega að góðum notum.” Nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri er ekki einungis góður grunnur fyrir störf í sjávarútvegi því útskrifaðir nemendur eru eftirsóttir starfskraftar, m.a. hjá fjármálastofnunum, útflutningsfyrirtækjum og víðar. Kynntu þér málið: » www.nyisjavarutvegurinn.is „Verkefnið sem ég stýri felst í því að þróa búnað sem auðveldar smábátasjómönnum að fara lengra út á Malawivatn, en þar er að finna vannýtta fiskistofna.” „Ég þarf að setja mig inn í alla þætti þessa viðamikla verkefnis.“ Háskólinn á Akureyri: www.unak.is Ársæll K.Ársælsson Malawi ÞÚ REKST Á FYRRUM NEMENDUR OKKAR Á ÓLÍKLEGUSTU STÖÐUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.