Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2006 45 dægradvöl 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Rd5 Be7 6. a3 e4 7. Rg1 O-O 8. Dc2 He8 9. Re2 Re5 10. Rxf6+ Bxf6 11. Rc3 d5 12. cxd5 Bf5 13. Rxe4 Bh4 14. Da4 Dxd5 15. Rc3 Dd8 16. d4 Rd3+ 17. Bxd3 Bxd3 18. Bd2 b5 19. Db3 Dxd4 20. O-O-O Dc5 21. g3 Bc4 22. Dc2 Bf6 23. Kb1 a5 24. f3 Had8 25. Ka1 b4 26. Re4 Staðan kom upp í einvígi um meist- aratitil Noregs sem lauk fyrir skömmu. Um atskák var að ræða þar sem undra- barnið Magnus Carlsen (2675), svart, sýndi hann læriföður sínum Simen Agdestein (2575) enga miskunn. 26... Hxe4! 27. Dxe4 hvítur væri verulega illa aðþrengdur eftir 27. fxe4 b3. 27... Bd3 28. Hc1 Dxc1+ 29. Bxc1 Bxe4 30. fxe4 bxa3 31. h4 h5 32. Hf1 Be5 33. Hg1 f6 og hvítur gafst upp. Magnus vann einvígið 3-1 og varð Skákmeistari Noregs í fyrsta skipti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Buffett bikarinn. Norður ♠ÁG73 ♥ÁD97 ♦D106 ♣108 Vestur Austur ♠2 ♠D1095 ♥K106 ♥8532 ♦ÁKG742 ♦53 ♣D75 ♣G62 Suður ♠K864 ♥G4 ♦98 ♣ÁK943 Suður spilar 4♠ doblaða. Bandaríkjamenn unnu fyrsta Buf- fett-bikarinn í Dyflinni í síðustu viku, en það er keppni úrvalsliða frá Evrópu og Bandaríkjunum, hannað eftir Ry- der-bikarnum í golfi og kostað af fjár- festinum Warren Buffett. Sex pör frá hvorri álfu mynduðu liðin og var keppt í ýmsum greinum. Í spili dagsins dobl- uðu margir austurspilarar fjóra spaða eftir að vestur hafði sagt tígul. Vestur tók gjarnan ÁK í tígli og spilaði þeim þriðja, sem austur stakk með níu og suður yfirtrompaði með kóng. Nú er til vinningsleið, sem hvergi fannst: Sagn- hafi svínar í hjarta, trompar tvö hjörtu heima og eitt lauf í borði. Í þriggja spila endastöðu á blindur ÁG7 í trompi og austur D105. Sagnhafi spilar trompi á sjöuna og fær síðustu slagina á ÁG. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 hljóðfæri, 4 drykkjumaður, 7 vesal- menni, 8 jarðávöxtum, 9 lítinn snáða, 11 heiti, 13 þráður, 14 hvetur, 15 hrörlegt hús, 17 auka- skammtur, 20 ótta, 22 eldstæði, 23 í átt til baka, 24 syndajátning, 25 venja. Lóðrétt | 1 örin, 2 mót- vindur, 3 fyrirhöfn, 4 brott, 5 doka við, 6 for- móðirin, 10 fiskveiðar, 12 bjargbrún, 13 illgjörn, 15 dramb, 16 skelfir, 18 gerum við, 19 éta upp, 20 eydd, 21 borgaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 táldregur, 8 flóar, 9 getur, 10 ker, 11 skapa, 13 allur, 15 þvarg, 18 skörp, 21 rit, 22 ferma, 23 uglur, 24 skammdegi. Lóðrétt: 2 ámóta, 3 dýrka, 4 eigra, 5 umtal, 6 ofns, 7 ár- ar, 12 pár, 14 lok, 15 þófi, 16 afrek, 17 gramm, 18 stuld, 19 örlög, 20 pera. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Íslandsmótið í handknattleikhefst í kvöld. Hvaða lið varð Ís- lansmeistari í kvennaflokki í vor? 2 Enn einu sinni eru fréttir um, aðOsama bin Laden, leiðtogi al- Qaeda, sé allur en hvaða sjúkdómur er nú nefndur sem banamein hans? 3 Hvað heitir lag Nylon sönghóps-ins sem nýskeð komst í 1. sæti Breska danslistans? 4 Um 30 punda lax veiddist íHnausastreng í Vatnsdalsá sl. laugardag og tók á flugu. Hver var þyngd stærsta laxs sem veiðst. hef- ur á flugu hér á landi? 5 Kjaradeilu leikskólakennara hef-ur verið vísað til sáttasemjara. Hvað heitir formaður Félags leik- skólakennara? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Tæplega helming eða 47%. 2. Wool- worths. 3. Kristján Örn Sigurðsson. 4. Vil- hjálmur Einarsson. 5. Helena Sverrisdótt- ir.    STOFNUN Vigdísar Finnboga- dóttur stendur, í samvinnu við menntamálaráðuneytið, fyrir hátíð- ardagskrá í dag, á Evrópskum tungumáladegi. Dagskráin hefst í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 15 með ávarpi Vigdísar Finn- bogadóttur. Ástráður Eysteinsson, prófessor í bókmenntafræði við HÍ, flytur því næst erindið „Gildi og þagnargildi – Um þýðingar og bókmenntir“ „Kolskör eða Öskubuska“ er yf- irskrift erindis Vilborgar Dag- bjartsdóttur rithöfundar sem fjallar um þýðingar barna- bókmennta. Skólakór Kársness mun syngja fyrir gesti kl. 16.10 og að söngnum loknum munu fulltrúar verkefnisins Bækur og móðurmál afhenda Önnu Guðrúnu Júlíusdóttur, deildarstjóra í móttökudeild nýbúa í Breiðholts- skóla, vefslóðir á 8 tungumálum. Eftir kaffihlé verður dagskrá helguð fjölmálabókum. Kl. 16.45 mun Gauti Kristmannsson, lektor í þýðingarfræði við HÍ, fjalla um út- gáfu á verkinu Zwischen Winter und Winter eftir þýska ljóðskáldið Manfred PeterHein. Margrét Jónsdóttir, dósent við HR, mun flytja erindið „Tví- málabækur – hlaupabrautir tungu- málanema“ og að endingu mun rit- höfundurinn Manfred Peter Hein, og þýðendurnir Tom Cheesman, Gauti Kristmannsson og Henning Vansgaard lesa upp úr bókum Manfred Peter. Léttar veitingar verða í boði sendiráða Danmerkur, Bretlands og Þýskalands þegar dagskrá lýk- ur. Dagskráin er öllum opin og að- gangur ókeypis. Evrópskur tungumáladagur Vilborg Dagbjartsdóttir Ástráður Eysteinsson Gauti Kristmannsson Fyrirlestradagskrá í Háskóla Íslands í tilefni dagsins Vigdís Finnbogadóttir ÞESSI KISA sat róleg í búri sínu á meðan henni var komið fyrir í fragt- flutningavél Emirates-flugfélagsins. Fljúga átti með kisuna til Bandaríkj- anna ásamt 300 öðrum hundum og köttum sem eigendurnir skildu eftir þegar þeir flúðu Líbanon í átök- unum sem geisuðu í sumar. Dýrunum verða fundin ný heimili fyrir tilstuðlan dýravernd- unarsamtakanna Best Friends Ani- mal Society. Reuters Á fund nýrrar fjölskyldu www.vigdis.hi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.