Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2006 47 GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 8 og 10 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Frábær grínspennumynd leikstjórans Woody Allen með hinni sjóðheitu Scarlett Johansson ásamt Hugh Jackman. GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10 Crank kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára Volver kl. 5:50 og 8 Factotum kl. 6 -bara lúxus Sími 553 2075 eeee Empire magazine Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda www.laugarasbio.is eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ kl. 6 ÍSL. TAL Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða eee LIB, Topp5.is eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is Sími - 551 9000 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 22.30 daglega. Árni sýndi í vor í bænum Yecla á Spáni. Hann sýnir landslagsmyndir málaðar í olíu. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Norræna húsið | Out of Office – Innsetn- ing. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson opnar í dag 16. sept. kl. 17, rýmingarsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Elstu verkin eru frá 1981 og þau nýjustu frá þessu ári. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. Frekari upplýsingar á www.gljufra- steinn.is og í síma 586-8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðar- gersemanna, handritanna, er rakin í gegn- um árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í rannsóknarrými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkennir grip- ina og sýnir að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Óskar Halldórs- son útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minn- ingu sonar síns Óskars Theodórs Óskars- sonar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumað handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg- ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson text- íl- og búningafræðings. Myndefni útsaums- ins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýra- veröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýraskraut o.fl. Bækur Norræna húsið | Menningarhátíð fyrir börn og unglinga í Norræna húsinu 27.–29. september. Barnabókahöfundar og fyrir- lesarar frá Evrópu og Bandaríkjunum eru gestir hátíðarinnar. Rithöfundar lesa úr verkum sínum, fyrirlestrar og umræður. Fyrir börn: leiksýningar, upplestur og söng- ur. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Eirberg | Dr. Donna Blissen og Dr. Ruth Lindquist frá Minnesota háskóla halda er- indi þriðjudaginn 26. sept. í stofu 103 Eir- bergi kl. 12–13.20 um: A Program of Rese- arch of Fecal Incontinence og Health-Related Quality of Life of Patients Undergoing Coronary Artery Bypass Graft (CABG) Surgery. Allir velkomnir. Salurinn, Kópavogi | Fyrsti fundur hausts- ins verður haldinn þriðjudaginn 26. sept- ember kl. 20–22, 3. hæð, Álfabakka 14a, Mjódd. Sami inngangur og Þjóðdans- afélagið. Stjórnin. Sjálfstæðishúsið | Almennur félagsfundur verður fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Strax að honum loknum verður að- alfundur félagsins. Stjórnin. www.fundu.net | Fundur kl. 21 alla þriðju- daga á internetfundarhólfi, fundur.net. ise- @simnet.is Fréttir og tilkynningar Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald- ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja Garði til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ. Nýja Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/page/tungumalamidstod og www.testdaf.de Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningar- málastofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ. Frestur til innrit- unar rennur út 13. október. Nánari upplýs- ingar: ems@hi.is, 525-4593, www.hi.is/ page/tungumalamidstod. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14–17, í Hátúni 12b 1. hæð. Svarað í síma 551- 4349, virka daga kl. 10–15. Netf. maedur- @simnet.is Frístundir og námskeið Aflagrandi 40 | Hausthátíð föstudaginn 29. sept. kl. 14. Vetrardagskráin kynnt. Stórbingó. Vallargerðisbræður syngja. Ragnar Levy leikur fyrir dansi. Glæsilegar kaffiveitingar. Allir velkomnir. Norræna félagið | Nordklúbburinn efnir til námskeiðs í pólsku á pólskri menningar- hátíð. Hópur frá Íslandsfélaginu við Há- skólann í Varsjá kennir um pólska tungu, menningu og mat Pólverja. Norræna félag- ið, Óðinsgötu 7, 101 Rvík. 29. og 30. sept. kl. 17–20. Skráning á island@nordjobb.net. Suðurhlíðarskóli | Viltu læra að tala ítölsku á 4 dögum? Talnámskeið í ítölsku verður haldið 2.–5. okt. nk. kl. 17.30–19. Skráning á www.lingva.is og í síma 561-0315. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691-5508. Félagsstarf Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16 handavinna, kl. 9–16.30 smíði/ útskurður, kl. 9–16.30 leikfimi, kl. 9 boccia. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, vefnaður, boccia, 18 holu púttvöllur, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Í boði m.a. frjálsi-, spjall- og handavinnuhópurinn á má- nud., myndlistarnámskeið og fram- sögn á þriðjud., ganga með Rósu á miðvikud., sönghópur Lýðs á fimmtud., leikfimi á mánud. og mið- vikud. Dagblöðin liggja frammi. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópur FEBÁ hittist við „Bess-inn“ kl. 10. Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bessanum á eftir. Uppl. í síma 863 4225. Allir 60 ára og eldri velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák í dag kl. 13. Námskeið í fram- sögn hefst í dag kl. 16.45, leiðbein- andi Bjarni Ingvarsson. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsvist spiluð í kvöld kl. 20. Félagsfundur í Leikfélaginu Snúði og Snældu fimm- tud. 28. sept. kl. 17 í Stangarhyl 4. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Handa- vinna kl. 10. Jóga kl. 10.50. Tréskurð- ur kl. 13. Boccia kl. 13. Ganga kl. 14. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinnukvöld verður annað og fjórða hvert þriðjudagskvöld í Gull- smára kl. 20. Þetta er nýjung, allir velkomnir. Leiðbeinandi á staðnum. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga kl. 9.30, mynd- listahópur kl. 9.30, ganga kl. 10, jóga kl. 18.15. Handavinna 2. og 4. hvern þriðjudag í mánuði kl. 20–22, leið- beinandi á staðnum. Leikfimin á miðvikud. kl. 11.50 og föstud. kl. 10.30, í umsjá Margrétar Bjarn- ardóttur. Í dag kl. 13 mun Jón Skag- fjörð koma og kenna fólki spilið al- kort. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Málun kl. 10 í Kirkjuhvoli. Línudans kl. 13 í Kirkjuhvoli. Lokað í Garðabergi, opið hús í safnaðarheimilinu á vegum kirkjunnar. Karlaleikfimi í Ásgarði kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Postulíns- námskeið fellur niður í dag vegna veikinda. Kaffiveitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Laugard. 30. sept. „Breiðholtsdagur“, m.a. fjöl- breytt dagskrá í göngugötu í Mjódd, nánar kynnt síðar. Furugerði 1, Norðurbrún 1, Hæðar- garður 31 | Haustlitaferð verður farin 28. sept. á Þingvöll. Kaffi á Hótel Örk. Lagt verður af stað frá Norðurbrún kl. 12.30 og síðan teknir aðrir farþeg- ar. Leiðsögum. Anna Þrúður. Skráning í Norðurbrún í s. 568 6960, í Furu- gerði í s. 553 6040 og í Hæðargarði í s. 568 3132. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, glerskurður, hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist Kl. 15 kaffi. Haustfagnaður 29. sept. Borð- hald hefst kl. 12.30, skemmtiatriði og bingó. Skráning í síma 587 2888. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Glerskurður kl. 13. Brids kl. 13. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13. Jóga kl. 9–11. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhanns- sonar. Námskeið í myndlist kl. 13.30– 16.30. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9 árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í dagblöðin og takið með ykkur dag- skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða- hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9. Gengið „Út í bláinn“ laugardags- morgna kl. 10. Sími 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, miðvikudag, kl. 10 er félagsfundur Korpúlfa á Korpúlfsstöðum. Kvenfélag Kópavogs | Fyrsti fundur vetrarins 2006 verður haldinn 27. sept. í sal félagsins að Hamraborg 10 2. hæð, kl. 20. Vonum að þið fjöl- mennið og gestir velkomnir. Stjórnin. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–12 myndlistarnámskeið, kl. 10 boccia, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 13 upp- lestur, kl. 14 leikfimi. Sjálfsbjörg – félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | UNO spilað í kvöld kl. 19.30, í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa- vinna, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 11.45– 12.45 hádegisverður, kl. 13–16 gler- bræðsla, kl. 13–16 bútasaumur, kl. 13– 16 frjáls spil, kl. 14.30–15.45 kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, perlusaumur kl. 9–13, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10–11, handmennt alm. 13–16.30, félagsvist kl. 14, allir aldurshópar velkomnir. Skráning í námskeið í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Bænastund og samvera kl. 10. Bónus kl. 12. Bingó kl. 14.30. Bókabíllinn kl. 16.45. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 1). Árbæjarkirkja. | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðsla, spjall og helgistund í safnaðarheimili kirkjunnar. STN-starf með 7–9 ára börnum í Árbæjarkirkju kl.14.45–15.30 og TTT-starf með 10– 12 ára börnum kl. 16–17. Fræðsla leikir, ferðalög og margt fleira skemmtilegt. Áskirkja | Velkomin í opið hús í Ás- kirkju á þriðjudögum kl. 12–16. Hádeg- isbæn í umsjá sóknarprests kl. 12. Súpa og brauð kl. 12.30. Sóknar- prestur með sérstakt innlegg kl. 13. Brids frá kl. 14–16 með kaffihléi. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Starf KFUM&KFUK fyrir 10–12 ára börn kl 17. Æskulýðsstarf Meme fyrir 14–15 ára (9. og 10. bekk) kl. 19.30– 21.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 19.30. www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla þriðjudaga. Hægt er fá súpu og brauð á vægu verði eftir stundina. Opið hús eldri borgara kl. 13–16. Sig- urbjörn Þorkelsson, framkvæmda- stjóri Laugarneskirkju, fjallar um efn- ið Ljóðin mín og Guð. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Bænastund kl. 11.30 í Kapellu Fríkirkjusafnaðarins að Laufásvegi 13. Garðasókn | Vetrarstarf hafið. Opið hús í Vídalínskirkju alla þriðjudaga kl. 13–16. Við púttum, spilum lomber, vist og brids. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja. Upplýsingar í síma 895 0169. Grensáskirkja | Kyrrðarstund í há- deginu alla þriðjudaga. Orgelleikur, sálma söngur, ritningarlestur og gengið til altaris. Síðan er fyrirbæna- stund, beðið er fyrir bænarefnum sem hafa borist. Stundinni lýkur kl. 12.30 þá er hægt að kaupa léttan málsverð í Safnaðarheimili á sann- gjörnu verði. KFUK býður öllum stelpum 10–12 ára að hittast alla þriðjudaga kl. 17–18. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund þriðjudaga kl. 18. Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðsprests. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudaginn 27. september kl. 20. „Frá ferð til Kenýa“. Krung- hópurinn sér um samkomuna. Kaffi. Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöld- söngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn. Sóknarprestur flytur Guðs- orð og bæn. Kl. 20.30 er trúfræðsla sr. Bjarna: Af hverju læknar trúin kvíða um leið og 12 spora hópar ganga til verka? Öllum opin þátttaka. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.