Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA kvikmyndir.is Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee Empire LOKSINS KEMUR FRAMHALDIÐ AF MYNDINNI SEM BYRJAÐI ÞETTA ALLT SAMAN! Eftir meistara Kevin Smith ógleymanleg veisla fyrir kvikmyndaáhugamenn kvikmyndir.is eee SV MBL eeee VJV. Topp5.is Matt Dillon er Henry Chinaski eeee SV. MBL eeee SV. MBL Ekki hata leikmanninn, taktu heldur á honum! Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. Mögnuð heimildarmynd um ævi Jóns Páls Sigmarssonar. Mynd sem lætur engan ósnortinn eeee Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd - S.V. Mbl. eee DV Meistarar koma og fara en goðsögnin mun aldrei deyja! ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! Stórir hlutir koma í litlum umbúðum Sími - 564 0000Sími - 462 3500 John Tucker must die kl. 8 og 10 Clerks 2 kl. 8 og 10 B.i. 12 ára My super ex-girlfriend kl. 6 Þetta er ekkert mál kl. 6 John Tucker Must Die kl. 4, 6, 8 og 10 Clerks 2 kl. 5.45 - 8 og 10:15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10:15 Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 5:45, 8 og 10:15 Little Man kl. 3:50 B.i. 12 ára My Super-Ex Girlfriend kl. 8 og 10.10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50 og 6 Garfield 2 m.ensku tali kl. 3:50 staðurstund Sönghópurinn Hljómeyki heldurtónleika í dag, 26. september kl. 20, í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Flutt verða verk eftir sjö kór- félaga og auk þess verk eftir Báru Grímsdóttur, Jón Nordal, Jón Ás- geirsson og Úlfar Inga Haraldsson. Stjórnandi kórsins er Magnús Ragnarsson. Tónlist Hljómeyki í Hásölum Steinunn Marteinsdóttir sýnir íListasal Mosfellsbæjar nýjustu málverk sín og fjalla verkin um land og náttúru. Steinunn nálgast náttúruna sem lifandi veru hlaðna vissri dulúð, náttúru sem á undir högg að sækja vegna síaukinna um- svifa mannsins og framkvæmda- hroka. Sýning Steinunnar, sem var opn- uð 23. september, heitir Lifandi land – lifandi vatn og þar heldur hún áfram þar sem frá var horfið í verkunum frá sýningunni 2004. Hún segir að umræða um um- hverfisvernd á síðustu misserum hafi haft áhrif á list sína. Sýning Steinunnar er opin til 14. október. Myndlist Lifandi land – lifandi vatn í Listasal Mosfellsbæjar Nú standa yfir tvær sýningar íListasafni ASÍ. Ásmund- arsalur: „Storð“. Ragnheiður Jóns- dóttir sýnir stórar kolateikningar. Og tvær innsetningar eftir Hörpu, „Teikningar“ og „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar,“ og verður sú fyrrnefnda í Gryfju listasafnsins en hin í Arinstofu. Opið kl. 13-17. Að- gangur ókeypis. Til 8. október. Sýningar Tvær sýningar í Listasafni ASÍ Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Hásalir | (safnaðarheimili Hafnarfjarðar- kirkju) Sönghópurinn Hljómeyki heldur tónleika 26. september kl. 20 í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Flutt verða verk eftir sjö kórfélaga og auk þess verk eftir Báru Grímsdóttur, Jón Nordal, Jón Ásgeirsson og Úlfar Inga Haraldsson. Stjórnandi kórsins er Magnús Ragnarsson. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til laugadags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmaður- inn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Opið þriðjud. – laugard. kl. 13–17 www.animagall- eri.is Artótek Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins- dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borgar- bókasafni Tryggvagötu 15. Til 10. okt. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Hann lærði við Lorenzo de’ Medici, í Florence á Ítaíu. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga og rekur nú; Gallerí Gel v/ Klapparstíg. Verkið sem er í Aurum, er til- einkað prestastéttinni. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir er þar með sýninguna „Ekkert merkilegur pappír“. Linda sýnir koparætingar þrykkt- ar á grafíkpappír og ýmiskonar pappír. Sýningin stendur til 6. október nk. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga. Sjá nánar www.or.is/gallery. Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn- ingu í Baksalnum. Til 1. okt. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljósmyndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt hús- ið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Skemmti- leg blanda af gömlum munum og nýstár- legum. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljós- myndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Lítil augnablik í lífi fólks á götum og opinberum stöðum borgarinnar. Opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerdu- berg.is Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sigurð- ardóttir og Jessica Stockholder. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtudaga er opið til kl. 21. Lokað þriðjudaga. Sýningunni lýkur 2. október. Listamannaspjall er á fimmtudög- um frá kl. 20–21. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju Hall- grímskirkju. Þetta er önnur sýning Hafliða í Hallgrímskirkju og sýnir hann 12 verk með trúarlegu ívafi. Til 23. október. Handverk og Hönnun | Norska listakonan Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í sýningarsal, Aðalstræti 12. Hálsskartið vinnur Ingrid úr silki en notar jafnframt perlur, ull, fiskroð og fleira. Sýningin er opin til 1. okt. og er opið alla daga frá kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“, myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús- næði Reykjavíkurakademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga. Sýning- in stendur fram í nóvember. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bakgrunn- ur, opin þriðjudaga-föstudaga kl. 11–17 og laugardaga kl. 13–17. Sýningin stendur frá 21. september til 21. október. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Sýningin er litrík og ævintýraleg og heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er á afgreiðslutíma kaffihússins. Lokað sunnu- daga. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinnur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listamennirnir vinna með eigin skoðanir, vitneskju, fordóma og samvisku. Það má ekkert vera tabú í list því þögninni fylgir fáfræði og fáfræði elur á fordómum. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverðlaun- anna. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND-LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramik og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafnar- húsinu. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin daglega, nema mánudaga, kl. 14–17. Sjá nánar á www.lso.is Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar- teinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar nýjustu málverk sín og fjalla verkin um land og náttúru. Steinunn nálgast náttúr- una sem lifandi veru hlaðna vissri dulúð, náttúru sem á undir högg að sækja vegna síaukinna umsvifa mannsins og fram- kvæmdahroka. Til 14. okt. Lóuhreiður | Árni Björn opnar málverka- sýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðrinu, Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð. Sýningin er opin til 10. október kl. 9.30– Lögreglan í Los Angeles hefurlagt aukinn kraft í að reyna að upplýsa morðið á rappkónginum Notorious B.I.G árið 1997, og hafa að nýju auglýst 50.000 dollara verð- laun fyrir upplýsingar sem leitt geta til handtöku þeirra sem voru valdir að morðinu. B.I.G. sem einnig gegndi nafninu Biggie Smalls, en var skírður Chri- stopher Wallace, var skotinn til bana eftir verðlaunaathöfn í Los Angeles, og hafa ýmsar getgátur verið uppi um morðið. Ættingjar rapparans halda fast í þá kenningu að óprúttnir menn inn- an lögregluliðs Los Angeles hafi staðið fyrir morðinu en aðra grunar að morðið hafi verið framið fyrir til- stilli Marion „Suge“ Knight, út- gáfumógúls, sem missti aðalstjörnu sína árið 1996, þegar Tupac Shakur var skotinn til bana. Nýtt lögreglu- mannateymi hefur tekið við rann- sókninni og virðist yfirvöldum liggja á að fá það á hreint hvort spilltir lög- reglumenn voru viðriðnir atvikið eð- ur ei.    Fólk folk@mbl.is Sjónvarpskempan Oprah Winfreyopnaði á mánudag nýja útvarps- stöð. Stöðin er send út gegnum XM- gervihnattaútvarpskerfið og verður hægt að hlýða á þætti allan sólar- hringinn þar sem bæði Oprah sjálf og allskyns góðkunningjar úr þátt- um hennar eru þáttastjórnendur. Úrval úr þáttum hverrar viku verður leikið um helgar en meðal gesta sem væntanlegir eru í hljóð- verið næstu vikurnar eru Annette Bening, Jon Bon Jovi og Donald Trump. Fyrir rekur Oprah spjall- þáttinn sinn vinsæla og kvennaritið Oprah Magazine.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.