Morgunblaðið - 03.10.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.10.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2006 45 dægradvöl 1. d3 e5 2. Rf3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. c4 Rge7 6. O-O O-O 7. Rc3 d6 8. Hb1 a5 9. a3 f5 10. Bd2 h6 11. b4 axb4 12. axb4 Be6 13. b5 Rb8 14. Db3 Rd7 15. Re1 Rc5 16. Db4 f4 17. Rc2 f3 18. Bxf3 Rxd3 19. Db3 Rc5 20. Db4 Hxf3 21. exf3 Bh3 22. Hfd1 Rd3 23. Db3 Df8 24. f4 exf4 25. Re4 Re5 26. gxf4 Bf5 27. He1 Rd7 28. Df3 Ha2 29. Hbc1 Df7 30. Bc3 Bxc3 31. Dxc3 Ha4 32. Rd4 Ha2 33. Rxf5 Dxf5 Staðan kom upp í A-flokki Haust- móts Taflfélags Reykjavíkur sem fer senn að ljúka í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Torfi Leósson (2147) hafði hvítt gegn Tómasi Björnssyni (2180). 34. Rxd6! framan hafði svartur átt góða stöðu en hvítur sneri taflinu við og með þessum leik eru varnir svarts end- anlega brotnar niður. 34...Dg4+ 35. Dg3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Jákvæðni. Norður ♠ÁK65 ♥D72 ♦743 ♣Á72 Vestur Austur ♠D10943 ♠G8 ♥86 ♥ÁKG954 ♦G10985 ♦D6 ♣9 ♣G85 Suður ♠72 ♥103 ♦ÁK2 ♣KD10643 Suður spilar 5♣ og fær út hjartaáttu. Austur tekur tvo fyrstu slagina og spilar hjarta í þriðja sinn. Legan í litn- um er ekkert leyndarmál því austur hefur meldað hjarta, svo sagnhafi veit að hann þarf að stinga frá. En trompið er ekki stærsta vandamálið, heldur hitt að ellefti slagurinn virðist langt undan. Eina vonin er þvingun í spaða og tígli, sem aðeins getur gengið upp ef vestur er með fimm spil í báðum litum. Sagn- hafi verður að hugsa jákvætt og gera ráð fyrir þeirri stöðu. Og af því mótast íferðin í trompið, því eigi vestur 5-5 í hörðu litunum er aðeins rúm fyrir eitt lauf. Sagnhafi trompar þriðja hjartað hátt (til að verjast blönkum gosa), spil- ar næst laufi á ás og svínar tíunni í bakaleiðinni. Rúllar loks niður tromp- unum og þvingar vestur. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 stuðnings- manns, 8 orðrómur, 9 skurðurinn, 10 hestur, 11 ledda, 13 til viðbótar, 15 klettar, 18 slagi, 21 auð- ug, 22 dóna, 23 gorta, 24 atburðarás. Lóðrétt | 2 neita, 3 ríki dauðra, 4 andartak, 5 svipaðar, 6 samsull, 7 trylltum, 12 söngflokkur, 14 fáláta, 15 nakið, 16 bárur, 17 þyngdareining, 18 riti, 19 grasvöllur, 20 svelgurinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlýri, 4 forði, 7 leifi, 8 rúður, 9 nam, 11 regn, 13 brár, 14 óragi, 15 sult, 17 klám, 20 ann, 22 ærleg, 23 ans- ar, 24 trana, 25 tauta. Lóðrétt: 1 hylur, 2 ýfing, 3 ilin, 4 form, 5 ræður, 6 iðrar, 10 akarn, 12 nót, 13 bik, 15 stælt, 16 lalla, 18 lustu, 19 merla, 20 agga, 21 naut. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 IKEA opnar nýja verslun í Garða-bæ 12. október nk. Hvað heitir svæðið sem verslunin verður á? 2 Hvað er svalasta vörumerkið áÍslandi, samkvæmt Netkosn- ingu sem um 2.200 manns á aldr- inum 18–35 ára tóku þátt í? 3 Sitji guðs englar er heiti leik-verks sem frumsýnt var um dag- inn og byggt er á sögu þekkts rithöf- undar. Hvað heitir hann? 4 Höfði er þennan mánuðinn bað-aður bleiku ljósi. Af hvaða til- efni? 5Margeir Pétursson hefur verið íumtalsverðum fjárfestingum í Úkraínu. Á árum áður gat hann sér þó einkum orð fyrir annað en fjárfest- ingar. Fyrir hvað? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ívar Ingimarsson. 2. Hann sökk upp að höndum í kviksyndi. 3. Póllandi. 4. FlyMe. 5. Kurt Elling.    VIÐFANGSEFNIÐ í málverkum Magnúsar Helgasonar í Galleríi Fold virðist vera einfölduð hug- mynd um samspil náttúru og menningar. Hann málar stílfærð fjöll og veður og „blabber“ sem kallast á við tjöld, sturtuhausa og ristaðar brauðsneiðar. Ef hugmyndin virðist einhæf hvað varðar síendurtekin stef við myndefnið þá bætir listamaðurinn það upp með skemmtilegum en svolítið „ha ha ha“ orðaleikjum. Orðaleikirnir vísa orðatiltækjum stundum til uppruna síns eins og „Rokið er rokið“ eða „strikið fór yf- ir strikið“ og „oft er sagt frá veðr- um og landslögum í fleirtölu sem er í senn bæði fyndið og kaldhæð- ið“. Síendurtekin myndstef og end- urtekinn leikur að sömu orðum endurspeglast í knöppu litaspjaldi þar sem blár, svartur og appels- ínugulur litur eru í aðalhlutverki. Myndirnar taka sig vel út þar sem þær hanga margar og þétt saman og mynda samfellda sögu tilbrigða við valið efni. Einhæfnin er hressileg að þessu sinni þótt mann gruni að hún gæti orðið leiði- gjörn til langframa. Það verður for- vitnilegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá þessum unga listamanni. „Nokkur landslög og þrjú brjáluð veður“ MYNDLIST Gallerí Fold Rauðarárstíg 14 Sýningum er lokið. Magnús Helgason Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Hressilegt „Einhæfnin er hressileg að þessu sinni.“ Þóra Þórisdóttir BANDARÍSKI leikarinn og sól- strandagæinn David Hasselhoff stillir sér upp fyrir ljósmyndara í gær í ónefndri plötuverslun í Lond- „Hoppaðu upp í bílinn minn“ AP on. Tilefnið var útkoma nýjustu smáskífu kappans sem ber heitið „Jump In My Car“ eða „Hoppaðu upp í bílinn minn“. AP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.