Morgunblaðið - 03.10.2006, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Gunnar Matt-
híasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stelpulitir. Þáttur um konur
í tónlistarsögunni, söngkonur og
lagahöfunda. Umsjón: Ragnheið-
ur Eiríksdóttir. (Aftur annað
kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Lygasaga
eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Höf-
undur les. (6)
14.30 Seiður og hélog. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á
sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Frá því á laug-
ardag).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á
öllum aldri. Vitavörður: Sigríður
Pétursdóttir.
19.50 Útvarp frá Alþingi. Frá
stefnuræðu forsætisráðherra og
almennum stjórnmálaumræðum.
Kynnir: Björg Eva Erlendsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guð-
jónsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Ljóðskáldið Laufey. Þáttur
um Laufeyju Valdimarsdóttur.
Umsjón: Margrét V. Helgadóttir.
Lesarar: Guðlaug María Bjarna-
dóttir og Anna Kristín Arngríms-
dóttir. (Áður flutt 1999).
23.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Frá
því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Magga og furðudýrið
(Maggie and the Ferocious
Beast) (4:26)
18.25 Andlit jarðar Stuttir
þættir með svipmyndum
héðan og þaðan af Jörð-
inni. (e) (11:16)
18.30 Kappflugið í him-
ingeimnum (Oban Star-
Racers) (4:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
19.50 Stefnuræða for-
sætisráðherra Bein út-
sending frá Alþingi þar
sem Geir H. Haarde for-
sætisráðherra flytur
stefnuræðu sína og fram
fara umræður um hana.
22.00 Tíufréttir
22.20 Vincent (Vincent)
Breskur sakamálaflokkur
um fyrrverandi lögreglu-
mann sem orðinn er einka-
spæjari og fæst við ýmis
snúin mál. Meðal leikenda
eru Ray Winstone og Sur-
anne Jones. Atriði í þætt-
inum eru ekki við hæfi
barna. (4:4)
23.30 Kastljós
23.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Sisters
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 Home Improvement
13.30 Meistarinn (e)
14.15 George Lopez
14.35 Jane Hall’s Big Bad
Bus Ride
15.20 I’m Still Alive
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Bold and Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons
20.05 The Apprentice
20.50 Hustle (Svikahrapp-
ar) (5:6)
21.45 NCIS (Glæpadeild
sjóhersins) Bönnuð börn-
um. (13:24)
22.30 Man Stroke Woman
(Maður/Kona) (5:6)
23.00 Shield (Sérsveitin)
Stranglega bönnuð börn-
um. (5:11)
23.45 Deadwood (Two
Headed Beast) Strang-
lega bönnuð börnum.
(5:12)
00.40 Point of Origin
(Brennuvargur) Strang-
lega bönnuð börnum.
02.05 DNA Bönnuð börn-
um.
03.15 Blood Work (Blóðugt
starf) Stranglega bönnuð
börnum.
05.00 The Simpsons
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu Fréttaþáttur (e)
19.00 Heimsmótaröðin í
golfi Útsending frá Heims-
mótaröðinni í golfi. Allir
bestu kylfingar heims
mættu til leiks (e).
22.00 Bardaginn mikli
(Mike Tyson - Lennox
Lewis) Mike Tyson er einn
af bestu boxurum allra
tíma. Í þættinum er fjallað
um Tyson og sömuleiðis
fjallað um bardaga hans
við Lennox Lewis (e)
22.55 Golf Greatest Round
(Davis Love III) Frammi-
staða Davis Love III á
Player’s Championship
golfmótinu hér um árið líð-
ur mönnum seint úr minni.
Á lokadegi mótsins lék
hann óaðfinnanlegt golf
eins og nú verður rifjað
upp (e)
23.45 Ensku mörkin Farið
yfir allt það helsta sem
gerðist í liðinni umferð í
ensku 1. deildinni í knatt-
spyrnu (e)
06.00 Lóa og leyndarmálið
08.00 The Importance of
Being Earne
10.00 The Commitments
12.00 First Daughter
14.00 Lóa og leyndarmálið
16.00 The Importance of
Being Earne
18.00 The Commitments
20.00 First Daughter
22.00 Love Liza
24.00 Dagon
02.00 Pendulum
04.00 Love Liza
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / útlit - Ný
þáttaröð (e)
15.35 Surface (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö Umsjón
Guðrún Gunnarsdóttir og
Felix Bergsson
19.00 Melrose Place
19.45 Teachers (e)
20.10 Queer Eye for the
Straight Guy
21.00 Innlit / útlit
22.00 Conviction Banda-
rísk sakamálasería um
unga og óreynda saksókn-
ara í New York. Finn
neyðist til að taka af-
drifaríka ákvörðun þegar
henni er falið mál þar sem
ungabarn liggur fyrir
dauðanum. Desmond fæst
við nauðgunarmál frá
1974.
22.50 Jay Leno
23.35 Survivor: Cook Is-
lands (e)
00.30 The Dead Zone (e)
01.15 Beverly Hills 90210
02.00 Melrose Place (e)
02.45 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Seinfeld
20.00 Entertainment To-
night
20.30 Rock School 1
21.00 Rescue Me
22.00 24 Bönnuð börnum.
(9 og 10:24)
23.30 Insider
24.00 The War at Home (e)
00.25 Seinfeld
00.50 Entertainment To-
night (e)
SKAGAMAÐURINN Ólafur Þórð-
arson er án efa eitt mesta hörkutól
sem reimað hefur á sig takkaskó hér á
landi. Á löngum ferli minnist ég þess
varla að hann hafi lotið í gras eftir ná-
vígi við nokkurn mann, innlendan sem
erlendan – þar til í síðustu viku.
Eftir að Ólafur lagði skóna á hilluna
hefur hann fengist við þjálfun og það
var einmitt erindi hans við skjáspark-
endurna í KF Nörd í samnefndum
þætti á Sýn. Nördin stefndu skónum á
Litla-Hraun til að etja kappi við vist-
menn og Loga Ólafssyni, yfirþjálfara,
þótti rétt að kveðja Ólaf á vettvang til
að herða upp í hópnum.
Ólafur byrjaði á því að hita menn
upp með afbrigði af slam-dansi. Hljóp
utan í nördin til að fá blóðið til að
renna. Kveinkuðu sum þeirra sér und-
an kappanum enda talar Ólafur enga
tæpitungu á velli.
Skyndilega gerðist hið ómögulega –
eitt nördið keyrði Ólaf um koll. Kapp-
inn fékk ekki rönd við reist og hafnaði
á bakinu inni í miðri nördahjörðinni,
sem minnti meira á buffla en menn.
Enda sá aumingja Ólafur sæng sína
uppreidda – fór í fósturstellingu. Þar lá
hann um stund og bað bænirnar sínar uns
almættið togaði hann á fætur.
Sjálfsagt hefur Ólafur Þórðarson átt á
dauða sínum von. En að lúta í lægra haldi
fyrir sparknördi í upphitun? Varla.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Steinlá Ólafur Þórðarson komst í hann
krappan á æfingu hjá KF Nörd.
Fullhugi í fósturstellingu
Orri Páll Ormarsson
Á RÁS 1 kl. 10.13 er þátturinn
Stelpulitir. Hann fjallar um konur í
tónlistarsögunni, jafnt söngkonur
sem lagahöfunda. Þátturinn er í
umsjá Ragnheiðar Eiríksdóttur.
EKKI missa af…
… Stelpulitum
07.00 Að leikslokum Um-
sjón Snorri Már Skúlason
(e)
14.00 Blackburn - Wigan
Frá 30.09 (e)
16.00 West Ham - Reading
Frá 01.10 (e)
18.00 Þrumuskot (e)
19.00 Ítölsku mörkin (e)
20.00 Man. Utd. - New-
castle Frá 30.09 (e)
22.00 Watford - Fulham
Frá 02.10 (e)
01.00 Dagskrárlok
12.00 Skjákaup
13.30 Blandað efni
14.00 Freddie Filmore
14.30 R. G. Hardy
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ron Phillips
16.30 Tónlist
17.00 Skjákaup
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 Kvöldljós
22.00 Jimmy Swaggart
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Wolf Battlefield 13.00 Weird Nature 13.30 Su-
pernatural 14.00 Crocodile Hunter 15.00 Miami Ani-
mal Police 16.00 Horsetails 16.30 A Stable Life
17.00 Animals A-Z 17.30 Monkey Business 18.00
Extreme Animals 19.00 Return of the Cheetah 20.00
Animal Cops Houston 21.00 Emergency Vets
BBC PRIME
13.00 Casualty 14.00 Perfect Properties 14.30 Mod-
el Gardens 15.00 Flog It! 16.00 Open All Hours
16.30 Kiss Me Kate 17.00 Little Angels 18.00 Yes
Minister 19.00 The Catherine Tate Show 19.30 Nighty
Night 20.00 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps
20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Par-
tridge 21.00 Outside the Rules 22.00 Kiss Me Kate
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Ultimates 14.00 Extreme Machines 15.00
Deadliest Catch 16.00 Rides 17.00 American Chop-
per 18.00 Mythbusters 19.00 Mega Builders 20.00
Oil, Sweat and Rigs 21.00
EUROSPORT
10.30 Field hockey 13.30 Tennis 17.00 Fencing
18.00 Weightlifting 20.00 Boxing 22.00 Weightlifting
HALLMARK
10.00 West Wing 10.45 The Hound of the Baskervil-
les 12.30 A Case of Deadly Force 14.15 Harvest
16.00 Early Edition II 17.00 Hiroshima 18.45 West
Wing 19.45 Law & Order 20.45 Lonesome Dove: The
Series 21.30 Hiroshima 23.15 Law &
MGM MOVIE CHANNEL
11.00 The Secret Invasion 12.35 Grow Old Along with
Me 14.05 The Spike Gang 15.40 Not Since Casanova
17.00 Fuzz 18.30 The Passage 20.15 The Favorite
21.55 One Woman’s Courage 23.25 Dead On
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Seconds From Disaster 11.00 Genius of the
Vikings 12.00 Serengeti - Stampede of the Megaherd
13.00 Stonehenge Investigated 14.00 Meg-
astructures 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Air
Crash Investigation 17.00 Battlefront 18.00 Mankill-
ers - Africa’s Giants 19.00 Megastructures 20.00 Se-
conds From Disaster 21.00 Air Crash Investigation
23.00 Seconds From Disaster 24.00 Air Crash Inve-
stigation
TCM
19.00 Singin’ in the Rain 20.40 All Fall Down 22.35
Brotherly Love 0.25 The Unsinkable Molly
NRK1
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 12.05 fra
Nord- og Sør-Trøndelag 12.20 fra Møre og Romsdal
12.50 Stortingets høytidelige åpning 13.50 En vakker
verden 14.00 Siste nytt 14.05 Distriktsnyheter 14.05
fra Hedmark og Oppland 14.20 fra Oslo og Akershus
14.40 fra Østfold 15.00 Siste nytt 15.05 Ian tar re-
gien 15.30 Jimmy Neutron 16.00 Siste nytt 16.03
Sport uten grenser 16.15 Siger i blikket 16.30 Liga
17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk
17.25 Hurtigruten 365 17.55 Nyheter på tegnspråk
18.00 Barne-tv 18.00 Postmann Pat 18.15 Den lille
røde traktoren 18.25 Robotgjengen 18.40 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen (ttv) 19.30 Ut i naturen:
Englar med skit på vengene 19.55 Kaoskontroll
20.25 Brennpunkt 20.55 Distriktsnyheter 21.00
Dagsrevyen 21 21.30 Standpunkt 22.15 Extra-
trekning 22.30 Bokprogrammet 23.00 Kveldsnytt
23.10 Kulturnytt 23.15
NRK2
14.05 Svisj chat 14.45 Redaksjon EN 15.15 Frokost-
tv 17.30 Perspektiv: Oljepengene - en naturkatastrofe
18.00 Siste nytt 18.10 Kjempesjansen-utfordrere
18.35 Pocket Guides: Osaka 18.45 Doktor Who
19.30 Viten om: Mesterrobotene 20.00 Siste nytt
20.05 Stortingets høytidelige åpning 20.55 Smith &
Jones 21.25 Den tredje vakten 22.05 Etaten 22.35
Usett: Hilsen Norge 23.00 Dagens Dobbel 23.05 Fi-
enden sover
SVT1
12.00 Rapport 12.05 Klok av fisk? 14.10 Matiné:
Ådalen 31 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige
17.00 Ed Stone is Dead 17.27 Konstaktion 17.30
Krokodill 18.00 Bolibompa: Myror i brallan 18.30
Minou 18.55 Känsliga bitar 19.00 Bobster: Lilla Aktu-
ellt - kortnyheter 19.05 Trackslistan 19.30 Rapport
20.00 Uppdrag granskning
SVT2
15.00 Anslagstavlan 15.35 Fråga doktorn 16.20 Sö-
derläge 16.50 Hockeykväll 17.20 Nyhetstecken
17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyhe-
ter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kult-
urnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Mus-
ikbyrån live 20.00 Babel
DR1
13.20 Horisont 13.50 Livet på skinner 14.20 Nat i
Frilandshaven 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV
Avisen med Vejret 15.10 Dawson’s Creek 16.00
Smæk 16.30 En lille reminder 16.40 SPAM med
Chris 17.00 Barracuda 17.00 Insektoskop 17.05
Lucky Luke 17.30 Store Nørd 18.00 Lille Nørd 18.30
TV Avisen med Sport og Vejret 18.55 Dagens Dan-
mark 19.25 TV Avisen 19.30 Hvad er det værd?
20.00 Kender du typen? 20.30 Teenagetesten 21.00
TV Avisen 21.25 Kontant
DR2
16.00 Samfundets udvalgte 17.00 Deadline 17:00
17.30 Hercule Poirot 18.20 En plads i livet 18.50
Verdens kulturskatte 19.05 Dage, der ændrede ver-
den 19.55 Ramadan-kalender 20.00 Universets
mystiske energi 20.30 DR2 Tema: Onkel
ZDF
12.25 Black Beauty 13.45 heute 13.50 Sudoku -
Das Quiz 14.35 reiselust - Die Alpen 15.10 Banana
Joe 16.45 heute 16.50 Besser geht’s nicht 19.00
heute 19.14 wetter 19.15 Wie wollen niemals au-
seinander gehen 19.30 Heiße Spur am Monte Verde
20.15 Das Geheimnis von St. Ambrose 21.45 heute-
journal 21.58
ARD
12:00 Festakt zum Tag der Deutschen Einheit 13:00
Bilderbuch 13:45 Die Billigheimer - Discounter und
ihre Methoden 14:15 Tagesschau 14:25 Wir haun die
Pauker in die Pfanne 15:45 Tagesschau 16:00 Vater
sein dagegen sehr 17:30 Tagesschau 17:45 Die
Landärztin 19:15 Brisant extra
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.
Flug og gisting - aðeins 10 herbergi
Helgarferð til
Prag
12. október
frá kr. 29.990
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Fegursta borg Evrópu og eftirlæti Íslendinga sem fara þangað í
þúsundatali á hverju ári með Heimsferðum. Haustið er frábær tími
til að heimsækja borgina.
Verð kr.29.990
Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn.
M.v. gistingu í tvíbýli í 4 nætur á Hotel Ilf
*** með morgunmat. Netverð á mann.
Verð kr.39.990 - 4 stjörnu gisting
Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn.
M.v. gistingu í tvíbýli í 4 nætur á Hotel Park
**** með morgunmat. Netverð á mann.