Morgunblaðið - 03.10.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2006 49
eeeee
LIB - topp5.is
eeee
HJ, MBL
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is
/ KRINGLAN
HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára.
BÖRN kl. 6 - 8 - 10:15 B.i.12.ára.
ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 6 LEYFÐ
UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14.ára.
BJÓLFSKVIÐA kl. 8 B.i.14.ára.
AN INCONVENIENT TRUTH kl. 6 LEYFÐ
/ AKUREYRI
BEERFEST FORSÝNING kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12
NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7
ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 6 Leyfð
/ KEFLAVÍK
NACHO LIBRE kl. 8 - 10:10 B.i. 7
STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7
MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA
“NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR.
eee
E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is
THE
ALIBI
Hann var meistari á sínu sviði þar
til hann hitti jafnoka sinn.
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
eee
ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2
eeee
HEIÐA MBL
FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA!
FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM
ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR
HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN!
eeee
VJV
eeee
Roger Ebert
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl. BJÓLFSKVIÐAeeeH.J. - MBL eeeeblaðið
30.09.2006
3 14 19 23 37
1 3 2 2 0
0 1 7 5 7
17
27.09.2006
7 19 28 29 30 35
3925 42
Reykjavík
International
Film
Festival
Sept 28
Okt 8
2006
Fjórar mínútur
Evrópufrums
ýning
Háskólabíó
20:00
filmfest.is
Four Minutes
Sigurvegarinn á kvikmyndahátíðinni
í Sjanghæ, Fjórar mínútur, er
Evrópufrumsýnd á Íslandi í kvöld.
Tjarnarbíó
14:00 | Harabati hótelið
15:45 | Bless Falkenberg
18:00 | Grbavica
20:10 | Leiðin til Guantanamo
22:15 | Rauður vegur
Iðnó
14:00 Sakleysi
16:00 | Brosað á stríðssvæði
18:00 | Málþing um
fangabúðirnar
á Guantanamo
20:00 | Stúlkan er mín
22:00 | Eins og Rollingarnir
Háskólabíó
17:45 | Sápa
18:00 | Vort daglegt brauð
18:00 | Ótakmarkað
20:00 | Með dauðann á hendi
20:00 | Fjórar mínútur
20:00 | Hreinn, rakaður
20:00 | Fallandi
22:00 | Sumarhöllin
22:00 | Ótakmarkað
22:00 | Norðurkjálkinn
22:30 | Leynilíf orðanna
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
„Lánuð“ vandræði eru yfirleitt sú teg-
und vandræða sem maður væri ekki í ef
maður hefði vit á því að þegja. Hrút-
urinn hefur svo sannarlega heppnina
með sér ef hann leyfir öðrum að glíma
sjálfum við vandamál sín.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er svo sannarlega gremjulegt að
sitja og bíða. En það er ekki alveg jafn
svekkjandi ef maður situr og borðar sal-
at, svo dæmi sé tekið. Himintunglin
hjálpa þér við að gera óspennandi eða
leiðinleg verkefni að einhverju góm-
sætu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Eitthvað sem tvíburinn hefur hugsað í
þaula er nú að byrja að verða að veru-
leika. Það er orðið að sálrænni hold-
tekningu í heilanum á þér og segulsvið í
anda þínum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einbeitingarhæfileikar krabbans eru
tilkomumiklir. Viðleitni hans getur af
sér einhvers konar töfra. Ekki er víst að
lofið hellist yfir þig, en ekki örvænta, þú
færð svo mikla athygli innan tíðar að
þér á eftir að þykja nóg um.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Mistök fortíðarinnar voru víst lexíur.
En í seinni tíð kennir sagan þér að sag-
an er ekki sérlega góður kennari. Hafðu
ánægju af þínum eigin heimskupörum,
ekki dæma. Svona er bara mannlegt
eðli.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þó að hugmynd þinni sé ekki sérlega vel
tekið er ekki þar með sagt að hún sé
vond. Jafnvel bestu hugmyndum er tek-
ið með tortryggni. Dæmi: margir héldu
að netið myndi aldrei ná fótfestu.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin þarf alls ekkert að láta ganga á
eftir sér. Hennar önnum kafni og glæsi-
legi lífsstíll ber með sér að hún sé ekki
beinlínis á lausu. Hvort sem málið snýst
um ást, peninga eða annað skaltu bara
vera þú sjálf og leyfa því að koma til þín.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Stjörnurnar lýsa á feimnina sem býr
innra með sporðdrekanum. Þú ert elsk-
aður hvort sem þú þegir eða talar. Mað-
ur kemur miklu í verk í einrúmi og
þögn.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Neyddu sjálfan þig til þess að gera ein-
mitt það sem þig langar alls ekki. Þann-
ig öðlastu nægan sjálfsaga til þess að
koma jafnvel enn meiru í verk. Þú átt
skilið að slappa af í kvöld. Einhver í vog-
armerki er þinn bandamaður.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Upplýsingar sem steingeitin hefur hald-
ið leyndum leka nú af vörum hennar áð-
ur en henni tekst að loka munninum. En
óvænt! Það gerir reyndar ekkert til, þú
átt eftir að hitta fólk sem er þér sam-
mála.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn punktar hugsanlega eitt-
hvað niður í tölvupósti sem hann getur
ekki tjáð í eigin persónu. Rafræn miðl-
un er hin fullkomna blanda nándar og
fjarlægðar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Himintunglin varpa ljósi á tilfinningu
fisksins fyrir samfélaginu. Í seinni tíð er
hann ekki viss um hversu mikið hann
vilji leggja af mörkum og í hve miklu
sambandi hann vilji vera við fólk. Þú ert
ekkert skuldbundinn, gerðu það sem
þér finnst rétt.
Mars og Neptúnus eru í
heillavænlegri afstöðu til
þess að styðja okkur í þeirri
viðleitni að breyta draum-
um í gerðir og veruleika í
drauma, ef út í það er far-
ið. Einföld og fáguð staðreynd verður
augljós: Hvar sem við erum stödd núna
er það afleiðing tilfinninga okkar og
hugsana. Ef við beinum þeim á einhvern
annan hátt verður niðurstaðan önnur.
stjörnuspá
Holiday Mathis
ÞAÐ kemur manni svo sem ekki á
óvart að kínversk yfirvöld hafi
dæmt Lou Ye í fimm ára leik-
stjórnarbann fyrir Sumarhöllina.
Myndin fjallar umbúðalaust um
samfélag kínverskra stúdenta í
Peking undir lok síðustu aldar og
þó að hin pólitíska ádeila sé að
miklu leyti undir niðri, veitir þessi
mynd fágæta sýn inn í kínverskt
samfélag síðustu 20 ára.
Í stuttu máli fjallar Sumarhöllin
um ástina og gerir það af ótrúlegu
næmi og nærgætni. Lou Ye hefur
nálgast handritið af mikilli virðingu
og hvergi vantar upp á að senur
ljúki sér eða þá að úrlausnarefnið
virki losaralegt. Sagan spannar þar
á ofan áhugavert tímabil í kín-
verskri og evrópskri sögu þar sem
mótmælin á Torgi hins himneska
friðar og fall Berlínamúrsins flétt-
ast inn í söguna.
Ýmsum kynni að finnast Sum-
arhöllin langdregin á köflum og
sannarlega er myndin löng, en eftir
á að hyggja er ekki margt í mynd-
inni sem hefði mátt missa sín. Gríð-
arlega vel gerð kvikmynd sem skil-
ur mikið eftir sig.
KVIKMYNDIR
RIFF 2006: Háskólabíó
Leikstjórn: Lou Ye.
Aðalhlutverk: Lei Hao, Xiaodong Guo.
Sumarhöllin - Höskuldur Ólafsson
Ástin
mannanna
Í HEIMALANDI mínu endar ekk-
ert vel,“ er haft eftir serbneska leik-
stjóranum Goran Paskaljevic og
sömu sögu er að segja um kvik-
mynd hans Púðurtunnuna. Fárán-
leiki lífsins og tilgangsleysi er um-
fjöllunarefnið í þessari mynd sem
myndar þríleik með Draumi á Þor-
láksmessunótt og Hinum bjartsýnu
en þær eru einnig sýndar á RIFF.
Paskaljevic nálgast verkið úr
tragíkómískri átt þar sem öm-
urlegri, en að sama skapi kómískri
tilveru persónanna er fylgt eftir í
eina kvöldstund í höfuðborginni
Belgrad. Í heild spannar myndin
líklega á annan tug sjálfstæðra
sagna sem fléttast meira eða minna
inn í hver aðra og sá tæknilegi hlut-
ur myndarinnar er sérstaklega
skemmtilega leystur. Paskaljevic
tekst að skapa einskonar míkrókos-
mos þar sem allt stendur meira eða
minna á haus en
tilfinningar hans til móðurlands-
ins leyna sér ekki.
Leikstjórninni er á köflum ábóta-
vant enda persónur mjög margar en
þó er eitthvað í hráleikanum sem
heillar á móti. Þá virkaði enska þýð-
ingin ósannfærandi á köflum.
Ógleði
lífsins
Höskuldur Ólafsson
KVIKMYNDIR
RIFF 2006: Háskólabíó
Leikstjórn: Goran Paskaljevic
Púðurtunnan - Fréttir á SMS
Söngvarinn James Blunt geturglaðst yfir því að lag hans „Good-
bye My Lover“ er það lag sem flestir
Bretar myndu vilja láta spila í jarð-
arför sinni þegar þar að kemur.
James Blunt getur státað af tveim-
ur Brit-verðlaunum auk þess sem
fyrsta plata hans, Back To Bedlam,
seldist vel beggja vegna Atlantshafs-
ins. Í annarri könnun í Bretlandi þótti
meirihluta aðspurðra Blunt þó meira
pirrandi en hávaðasamir nágrannar
og fasteignasalar í könnun um hvað
færi mest í taugarnar á fólki.
Lagið „Angels“ með Robbie Willi-
ams var númer tvö á listanum yfir
jarðarfararlögin og í þriðja sæti „Íve
Had the Time of My Life“ með Jenni-
fer Warnes og Bill Medley. Önnur lög
á listanum góða voru „Wind Beneath
My Wings“, „Pie Jesus“, „With Or
Without You“, „Tears in Heaven“,
„Every Breath You Take“ og „Unc-
hained Melody“.