Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 24
Hugmyndarík „Maður gerir bara það sem manni dettur í hug,“ segir Ásdís Sigurðardóttir. Þegar stigið er inn í stofuÁsdísar Sigurðardótturer ekki laust við aðhaustið fylli vitin. Ilm- urinn af sölnuðum laufblöðum og berjum sem hún hefur tínt af trjánum í garðinum sínum er alls- ráðandi. Ásdís brást vel við bón um að útbúa fljótgerðar haust- skreytingar og má sjá afrakst- urinn hér á síðunni. „Ég hef verið að vinna talsvert við blómaskreytingar,“ upplýsir Ásdís. „Bæði í blómabúðum og sjálfstætt líka, hef gert brúð- arvendi og skreytingar í sali.“ Ás- dís hefur líka starfað við blóma- skreytingar í Bandaríkjunum. „Ég skoða mikið blöð til að fá hug- myndir,“ segir hún og bætir við að einu takmörkin fyrir skreytingum séu eigið ímyndunarafl. „Á meðan ég var í Bandaríkjunum horfði ég líka alltaf á Mörtu Stewart,“ segir hún og hlær. „ … mér finnst voða gaman að gera svona.“ Þegar gera skal haustskreyt- ingar er ágætt að tína hráefnið í skreytingarnar daginn áður, t.d. ef leggja á laufblöðin á borðið eða undir diska, og slétta þau inni í bók yfir nótt. Ísskálina góðu þarf líka augljóslega að útbúa daginn áður. „Annars getur maður bara hlaupið út í garð og tínt það, sem maður vill nota, rétt áður,“ segir Ásdís. „Þetta lífgar svo upp á her- bergið þegar verið er að halda smáboð.“ Girnilegt Ásdís klippti nokkrar greinar af trjánum í garðinum og festi þær svo saman með vír. Osturinn verður óneitanlega girnilegri fyrir vikið. Engin venjuleg ísskál „Ég set tvær skálar saman, mismunandi að stærð. Svo raða ég einhverju haustlegu, bara því sem hugurinn girnist, helli svo vatni á milli. Til að halda þessu föstu og að ísinn verði jafn lími ég á fjórum stöðum. Svo er þetta sett í frysti, t.d. yfir nótt, og losað úr skálunum eftir að hafa þiðnað aðeins,“ lýsir Ásdís. „Það er mjög skemmtilegt að hafa þetta fyrir utan útidyrnar með sprittkertum í þegar von er á gestum.“ Glært Það er engin ástæða til að henda flísaafgöngum því flís getur orðið þessi líka dáindis diskamotta. Glæra leirtauið er úr Duka í Kringlunni og gefur möguleika á að láta laufblöðin sjást í gegn. Haustilmur í húsi Morgunblaðið/Ásdís |laugardagur|14. 10. 2006| mbl.is *Tilboðsverð 2006 nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is *Tilboðsverð 2006 S e p t. 2 0 0 6 Nicorette Fruitmint Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is Nýttbragð sem kemurá óvart 25% afsláttur * Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is daglegtlíf Um átta þúsund manns hafa farið í gegnum hjóna- námskeið Þórhalls Heim- issonar. » 28 bækur Það ber mikið á prjónaflíkum í tískuverslununum og því um að gera að njóta þess að dúða sig í kuldanum. » 26 tíska Birna Karen Einarsdóttir hefur starfað sem fatahönnuður í Kaupmannahöfn, en opnar nú verslun hér heima. » 27 hönnun Það er gaman að koma sér fyrir í fyrstu íbúðinni sinni og þau Freydís og Jökull hafa gert sína smekklega úr garði. » 28 innlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.