Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fegursta borg Eystrasaltsins Helgarferð til Tallinn 18. eða 26. október frá kr. 29.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum í helgarferðum til Tallinn í Eistlandi 18. eða 26. október. Gríptu þetta frábæra tækifæri á helgarferð til þessarar einstöku borgar á frábærum kjörum. Fjölbreyttir gistimöguleikar í boði í miðborginni. Verð kr.29.990 – helgarferð Netverð á mann. Flug, skattar og gisting í tvíbýli með morgunverði, 18. okt. í 4 nætur eða 26. okt. í 3 nætur á Hotel L’Ermitage Ótrúlegt helgartilboð – aðeins 40 sæti Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Það er toppstykkið, doktor, toppstykkið, það snýr alltaf aftur á Grímsa. VEÐUR Opinberar umræður hér á Íslandifara oft út um víðan völl og erf- itt að henda reiður á því hver af- staða einstakra stjórnmálamanna er til þeirra málefna, sem til um- ræðu eru hverju sinni.     Afleiðingin er sú, að sumir stjórn-málamenn telja að þeir geti sagt eitt í dag og annað á morgun í trausti þess að enginn haldi fyrri afstöðu þeirra til haga.     Í sumum öðrum löndum hafa fram-takssamir einstaklingar eða hagsmunasamtök tekið upp á því að fylgjast með og setja á netið upplýs- ingar um ummæli einstakra stjórn- málamanna og hvernig þeir greiði atkvæði í tilteknum málum.     Þessar upplýsingar eru gagn-legar að því leyti til, að þá geta borgararnir fylgzt með því, hvort stjórnmálamaður hefur skipt um skoðun og þá jafnframt hvaða rök sá hinn sami notar til þess að út- skýra breytingu á afstöðu sinni.     Opinn aðgangur almennings aðslíkum upplýsingum er líklegur til að veita stjórnmálamönnum að- hald í opinberum umræðum.     Það er tími til kominn, að ein-hverjir einstaklingar eða fé- lagasamtök taki sig til og safni upp- lýsingum sem þessum saman. Það gæti t.d. verið fróðlegt fyrir hin kraftmiklu náttúruverndarsamtök að safna saman upplýsingum af þessu tagi um afstöðu einstakra stjórnmálamanna til Kára- hnjúkavirkjunar, sem er svo mjög til umræðu nú eins og hún hefur komið fram t.d. á Alþingi og í borg- arstjórn Reykjavíkur, bæði í um- ræðum og í atkvæðagreiðslum.     Við þurfum að gera átak í því aðkoma opinberum umræðum á hærra og málefnalegra plan. Það er hundleiðinlegt fyrir alla að liggja stöðugt í skotgröfum og halda uppi skipulagslausri og gagnslausri skothríð á hinar skotgrafirnar. Þessar baráttuaðferðir enda að lok- um í öngstræti. STAKSTEINAR Samantekt upplýsinga SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '' -. '/ -. '/ -( 0 ( -' 1 2' ) % ) % 3! 4 3! ) % 3! 3! 3! 4 3! )*3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   1 1 -0 -0 -5 -1 -2 -5 -' -2 6 4 3! 3! 3! 3! 3! 7 )*3! 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) -/ ( -- -- -/ 8- 6 ' -0 -/ -' 7 9  3! 3! 9  %   4 3! 9  ) % 3! 3! 4 3! 9! : ;                         !  " #  $     %&'  #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;    = #-         5       * < =       8    < 4    8     =  %   :!  >-/8-(: !   = 8 >8   <  8    < 7 %  *?8   / 5 <   8  !! @  )>8  = * 7  ? A >8* %        < * 4! =  0 ( < % B= *3  *?    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" 5'2 '/6 -<5 /<1 -'// -'. 0/- (01 -(20 1-1 .02 -5-. -25. -55- '-/- (-0 ('5 (/( 105 -(-' -(-/ -152 -10/ '/0/ ''2' 2<- -<5 -</ -<1 -<6 /<. /<1 -</ -<1 -<' -<0 /<. /<5            RÍKISSTJÓRNIN sýndi fullkomið ábyrgðarleysi í efnahagsmálum á framkvæmdatíma Kára- hnjúkavirkjunar og álversins á Reyðarfirði með alvarlegum afleiðingum fyrir bæði atvinnulíf og heimili, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for- maður Samfylkingarinnar, í umræðum um Kára- hnjúkavirkjun á Alþingi á fimmtudag. Ingibjörg telur að draga verði lærdóm af undirbúningi og framkvæmd við virkjunina og ráðast ekki í stór- framkvæmdir sem hafa veruleg áhrif á efnahags- mál, veruleg ruðningsáhrif, án þess að axla póli- tíska ábyrgð á mótvægisaðgerðum. „Undirbúningur virkjunarinnar endurspeglaði örvæntingu ríkisstjórnarflokk- anna í aðdraganda síðustu kosninga,“ sagði Ingibjörg m.a. í ræðu sinni. Hún telur að standa verði betur að rann- sóknum á jarðfræði þeirra svæða sem tekin eru til virkj- unarnota og að ekki eigi að ráð- ast í virkjanir á svæðum sem ekki hafa verið rannsökuð til fullnustu frá náttúruverndar- gildi til framtíðar. „Svæði geta haft mikið gildi þótt þau hafi kannski ekki verið fjölsótt. Í því sambandi vil ég vísa til Brennisteins- fjalla þar sem sótt er um rannsóknar- og nýting- arleyfi. Það er ekki fjölsótt svæði en áreiðanlega gríðarlega mikilvægt þegar til framtíðar er litið.“ Ingibjörg telur auk þess mistök að stofna ekki sérstakt félag um Kárahnjúkavirkjun, annaðhvort félag sem hefði getað fjármagnað sig á markaði og þyrfti því að lúta eðlilegum arðsemiskröfum eða sérstakt félag sem hefði getað verið í eigu Lands- virkjunar. „Þetta er auðvitað kjörið verkefni þar sem orkan fer öll í eitt álver, er í raun óbein fjár- festing í áliðnaði og hefði átt að byggjast á við- skiptasjónarmiðum.“ Sýndi fullkomið ábyrgðarleysi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir LÖGREGLAN í Keflavík handtók þrjá einstaklinga á fimmtudag vegna gruns um innbrot í þrjú fyrirtæki á Suðurnesjum, auk þess sem talið er að þeir séu viðriðnir fleiri lögbrot. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni er um að ræða 29 ára karl- mann, 18 ára stúlku og 14 ára dreng en engin fjölskyldutengsl eru á milli fólksins. Þau hafa öll komið við sögu lögreglu áður og eiga við fíkniefna- vanda að stríða. Aðfaranótt fimmtudags brutust þau inn í fyrirtæki í Garði og stálu borðtölvu, í Vogum tóku þau far- tölvu, borðtölvu og myndavél og að auki komu þau við í Golfskálanum á Vatnsleysuströnd og stálu þar raf- magnsverkfærum. Að sögn lögreglu er rannsókn málanna ekki lokið en fólkið hefur neitað sök í einhverjum tilfellum. Telja má víst að auðgunar- brotin séu framin til að fjármagna fíkniefnaneyslu. Aðfaranótt föstudags handtók lög- reglan í Keflavík tvo unga menn vegna gruns um fíkniefnamisferli. Voru þeir stöðvaðir við reglubundið umferðareftirlit og við leit í bifreið þeirra fundust kannabisefni og of- skynjunarsveppir. Fóru um rænandi Fjórtán ára í fíkni- efnum og slagtogi við glæpamenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.