Morgunblaðið - 12.11.2006, Síða 72

Morgunblaðið - 12.11.2006, Síða 72
72 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ var gleðiefni fyrir nokkrum ár- um þegar hafist var handa við heild- arútgáfu sönglaga Sigvalda Kalda- lóns á plötu. Fyrsta bindi útgáfunnar, Svanasöngur á heiði, kom út fyrir tveimur árum; tvær plötur í vænu umslagi, sem uppfullt var af ítarefni um tónskáldið; grein- um og textum. Það var fengur að því. Nú er seinni hlutinn kominn út og ber hann nafnið: Ég lít í anda liðna tíð. Eins og í hittifyrra fylgir plöt- unum tveim vegleg bók í sama broti, með öllum söngtextunum, á íslensku og í enskri þýðingu, fjöldi ljósmynda úr fjölskyldualbúmi Sigvalda Kalda- lóns auk greina. Þar skrifar Trausti Jónsson um Sigvalda og segir meðal annars: „Innkoma Sigvalda Kalda- lóns í íslenskt tónlistarlíf á sínum tíma var hógvær í fyrstu, undirleikur á harmóníum eða píanó á söng- skemmtunum, þátttaka í sönghópum og kirkjutónlistarstarfi. Allt án þess að nokkrum dytti í hug það stíflubrot sem varð þegar hann 35 ára að aldri, orðinn héraðslæknir vestur í Ármúla við Djúp, laumaði með aðstoð vinar síns Sigurðar Þórðarsonar á Lauga- bóli út hefti með sjö sönglögum. Á fáum árum varð hann vinsælasti sönglagahöfundur þjóðarinnar og hefur vinsældunum ekki linnt síðan. Áhrif hans voru margþætt, hér má af handahófi nefna þrennt: Í fyrsta lagi varð frumkvæði hans fjölda söng- lagahöfunda gríðarleg fyrirmynd, í öðru lagi reyndust lögin stórkostleg- ur happafengur fyrir söngvara um land allt, og í þriðja lagi urðu tón- smíðar hans eins konar viðmið þeirra sem vildu meiri og betri menntun, „áfram, lengra, upp og hærra“.“ Til að fagna útgáfunni verða tón- leikar í Salnum í kvöld kl. 20 þar sem söngvararnir Auður Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Eyjólfur Eyjólfs- son, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Hulda Björk Garðarsdóttir syngja með Jónasi Ingimundarsyni, en hann hef- ur haft veg og vanda af útgáfunni, í samvinnu við Gerðuberg. Á tónleikunum verð- ur flutt úrval af þekkt- ustu einsöngslögum Sigvalda Kaldalóns og má þar nefna perl- urnar „Hamraborgina“, “Betlikerlinguna“, „Þótt þú langförull legðir“, „Ave María“, „Draum hjarðsveins- ins“ og „Þú eina hjart- ans yndið mitt“ svo fátt eitt sé nefnt. Þrjú ný andleg verk Annað íslenskt tónskáld, Óliver Kentish verður hins vegar aðalmað- urinn á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar í Neskirkju kl. 17 í dag því að hljómsveitin frumflytur hvorki meira né minna en þrjú verk eftir hann. Verkin þrjú eru samin fyrir strengjasveit og heita Lacrimosa, Omnia vincit og Finale. Fyrstnefnda verkið er fyrir tvær strengjasveitir og gengur þá Kamm- ersveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar til liðs við hljómsveit- ina. Á tónleikunum verða einnig leikin Konsert fyrir flautu og óbó eftir Salieri og Se- renaða fyrir tíu blás- ara, selló og kontra- bassa eftir Antonín Dvorák. Einleikarar í konsert Salieris eru Hallfríður Ólafsdóttir og Daði Kolbeinsson, en stjórnendur á tón- leikunum eru Ármann Helgason og Óliver. Með flutningi á konsert Salieris heldur Sinfón- íuhljómsveit áhugamanna áfram að minnast Mozarts af því tilefni að 250 ár eru liðin frá fæðingu þessa höf- uðsnillings tónlistarinnar. Salieri var samtíðarmaður og vinur Mozarts í Vínarborg, þótt látið sé liggja að því í leikritinu Amadeus, sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu, að hann hafi átt einhvern þátt í dauða meistarans. Óliver Kentish fæddist á Englandi en íslenskt tónlistarlíf hefur um ára- bil notið krafta hans sem sellóleik- ara, tónlistarkennara, kór- og hljóm- sveitarstjóra og tónskálds. Kaldalóns og Kentish á tónleikum í dag Morgunblaðið/Kristinn Áhugasöm Sinfóníuhljómsveit áhugamanna frumflytur þrjú verk eftir að- alstjórnanda sinn, Óliver Kentish, á tónleikunum í dag. Sigvaldi Kaldalóns Fáðu úrslitin send í símann þinn Fréttir í tölvupósti Í dag kl. 14 UPPS. Sun 19/11 kl. 14 Sun 26/11 kl. 14 Sun 3/12 kl. 14 Fim 16/11 kl. 20 Sun 26/11 kl. 20 Fös 1/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Fös 17/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Fim 16/11 kl. 20 UPPS. Fim 23/11 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Sun 19/11 kl. 20 Síðasta sýning. Lau 18/11 kl. 14 Lau 25/11 kl. 14 Frítt fyrir 12 ára og yngri ÚTFÁFUTÓNLEIKAR HELGA RAFNS Mið 22/11 kl. 20 Miðaverð 2.300 WATCH MY BACK Kómískur spuni. Flutt á ensku. Sun 19/11, sun 26/11 kl. 20.10 Miðaverð 1.000 kr. Í kvöld kl. 20 Fös 17/11 kl. 20 Lau 18/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20 SAKAMÁL Á SVIÐ Leiklestrar á 3ju hæðinni. Í dag kl. 17 ath. breyttan tíma Sun 19/11 kl. 20 Allir velkomnir, ókeypis aðgangur Í kvöld kl. 20 4.sýning Græn kort Lau 18/11 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 19/11 kl. 20 Lau 25/11 kl. 20 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR SNIGLABANDSINS Fim 23/11 kl. 21 Miðaverð 3.500 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR STEBBA OG EYFA Mið 29/11 kl. 20 og 22. Miðaverð 4.000 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Mið 22/11 kl. 18 og 20 Frums. UPPS. Fim 23/11 kl. 9:30 og 13:00 Fös 24/11 kl. 9:30 og 13:00 Mán 27/11 kl. 9:30 og 13:00 Sýningartími 1 klst. Miðaverð 500 kr. www.leikfelag.is 4 600 200 Herra Kolbert Fim 16. nóv kl.20 örfá sæti - 9.kortasýn Fös 17. nóv kl.19 UPPSELT - 10.kortasýn Lau 18. nóv kl. 19 UPPSELT Fim 23.nóv kl. 20 UPPSELT Fös 24.nóv kl. 19 örfá sæti laus Næstu sýn: 25/11, 1/12, 2/12, 8/12, 9/12. Ekki við hæfi barna. Einungis sýnt í nóv og des! – Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Sun 12.nóv kl. 14 UPPSELT Sun 12. nóv kl. 15 Sun 19.nóv kl. 14 og 15 örfá sæti laus Næstu sýn: 25/11, 2/12, 8/12, 9/12, 16/12. Sýnt í nóv og des. Ath styttri sýningartími – lækkað miðaverð Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Frumsýning 18. nóvember kl. 20 - 2. sýning 25. nóvember kl. 20 3. sýning 2. desember kl. 20 ATH! AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR STRENGJALEIKHÚSIÐ Strengjaleikhúsið í samvinnu við íslensku óperuna SKUGGALEIKUR Ný íslensk ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur, Sjón og Messíönu Tómasdóttur ARÍUR UM ÁSTINA - HÁDEGISTÓNLEIKAR ÞRIÐJUD. 14. NÓV. KL.12.15 Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur í hádeginu Miðasala virka daga frá kl.11-16 og 2klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl.20 Sýnt í Iðnó Lau. Örfá 18.11 Sun. Upps. 19.11 Fim. Aukas. 23.11 Fös. 24.11 Lau. 25.11                     !"      # $%    %&  '   Sun. 12. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus Fös. 17. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus Sun. 19. nóv. kl. 20 Fim. 23. nóv. kl. 20 - Næstsíðasta sýning „Stórkostleg sýning í stórbrotnu umhverfi!“ Birgir Páll Hjartarson, framkvæmdastjóri. ALLRA SÍÐASTA SÝNING! sunnudaginn 12. nóvember kl. 20.00 fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Mozart FIMMTUDAGINN 16. NÓVEMBER KL.19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Robert King Einsöngur ::: Gillian Keith Kór ::: Hamrahlíðarkórar Kórstjóri ::: Þorgerður Ingólfsdóttir græn tónleikaröð í háskólabíói W. A. Mozart ::: Regina coeli, K. 127 Sancta Maria, mater Dei, K. 273 Postulasónata, K. 278 Excultate, jubilate, K. 165 Sinfónía nr. 34 í C-dúr, K. 338 Regina coeli, K. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.