Morgunblaðið - 15.12.2006, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Þú átt ekkert að vera að gapa, Kertastubbi, þú ert ekki orðinn alvöru, bara varajólasveinn.
VEÐUR
Nú stendur yfir í Frjálslyndaflokknum svokallað bak-
tjaldamakk á milli Margrétar
Sverrisdóttur og kallanna sem
flestir eiga þann draum æðstan að
losna við hana.
Opinberar fréttir af miðstjórn-arfundi flokksins í fyrradag
benda til þess að Margrét og Guð-
jón Arnar hafi
samið um, hvern-
ig þau myndu
tala við fjölmiðla.
Niðurstaðafundarins
bendir hins veg-
ar til þess að
staða Margrétar
hafi verið mjög
sterk. Hún hafi
fólkið í flokknum með sér. Þing-
mennirnir eigi ekki annan kost en
að semja við hana.
Líkurnar eru meiri en minni á þvíað hún gangi með sigur af
hólmi á landsfundi flokksins með
hvaða hætti sem það verður.
Hitt er svo annað mál að bak-tjaldamakkið er ekki endilega
Frjálslynda flokknum til fram-
dráttar. Það er ekki alveg víst að
það verði flokknum til góðs að Mar-
grét Sverrisdóttir semji við kallana.
Það kann vel að vera að það yrðivænlegra fyrir flokkinn í kosn-
ingabaráttunni að hún láti sverfa til
stáls, alla vega þegar um varafor-
mannssætið er að ræða.
Þó er ástæða til að greina á milliGuðjóns Arnars og hinna kall-
anna í Frjálslynda flokknum. Ef
Margrét Sverrisdóttir vill stunda
kallapólitík ætti hún að semja við
Guðjón Arnar einan. Formaðurinn
á líka að þekkja sinn vitjunartíma.
Frjálslyndi flokkurinn er farinnað skipta máli í íslenzkri pólitík.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur beðið
of lengi með að bjóða Frjálslynda
flokknum upp á samstarf.
STAKSTEINAR
Margrét
Sverrisdóttir
Baktjaldamakk
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-.
/
-0
-1
-'
--
+2
/
-.
/
'0
)
%
)
%
)
%
3!
3!
)*3!
)
%
3!
4 3!
3!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
-'
(
2
5
-0
0
-6
--
(
6
0
3!
7
7 7 3!
8
3!
3!
3!
8
3!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
+'
+'
+0
+'
+-
+0
+2
+/
2
2
-6
4 3!
!4
! 3!
)
%
3!
3!
4 3!
3!
4 3!
7 9! :
;
!"#
$$
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
9:
=
-
:!
*
; %
*
<
8;
3
!! = *
! %<
7 %
;
<
- -6
/
; *
>
<
4 3!
? 6 ( <
-6 -1%
@; *3
*A
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
6'/
115
6<.
6<(
'01
.1(
2.2
--.(
(./
-61(
-'16
-512
-..(
-2..
-/6'
---2
-'6-
--.5
-611
-1'/
-.1.
-.0.
-.16
'-65
'0-2
0<6
-<1
-<6
-<.
-<1
6<(
6<.
6<5
0<6
-<2
6</
-<0
6<5
unar verði núverandi eða fyrrver-
andi forstjórar stóru olíufélaganna
þriggja sakfelldir í máli sem ríkis-
saksóknari höfðaði gegn þeim í
fyrradag.
Þýðing fyrir meðferð sakamáls
á hendur starfsmanni
Í grein sem Róbert R. Spanó, pró-
fessor við lagadeild Háskóla Íslands,
skrifaði í Tímarit lögfræðinga í fyrra
Í SAMKEPPNISLÖGUM er mælt
fyrir um að ef starfsmaður fyrirtæk-
is er dæmdur til að greiða sekt fyrir
brot á samkeppnislögum beri fyrir-
tækið ábyrgð á greiðslu sektarinnar,
enda sé brot starfsmannsins tengt
starfi hans hjá fyrirtækinu. Með öðr-
um orðum; sekt sem starfsmaður er
dæmdur til að greiða lendir á fyr-
irtækinu sem hann starfaði hjá.
Þetta ákvæði mun koma til skoð-
veltir hann því fyrir sér hvaða þýð-
ingu þetta ákvæði hafi fyrir meðferð
sakamáls á hendur fyrirsvarsmanni
eða starfsmanni lögaðila (t.d. fyrir-
tækis). Þar segir hann m.a. að hafi
lögaðilanum áður verið ákvörðuð
stjórnvaldssekt af yfirvöldum sam-
keppnismála vegna háttsemi sem í
lögum og í reynd sé sú sama og liggi
til grundvallar refsiákvörðun starfs-
mannsins, sé hætt við að ofangreint
ákvæði samkeppnislaga, og krafa
um að lögaðilinn standi skil á sekt-
inni, verði talið í andstöðu við meg-
inregluna um að engum verði refsað
tvívegis fyrir sama afbrotið. Þetta
eigi við um réttarstöðu lögaðilans. Í
greininni tekur hann þó ekki endan-
lega afstöðu til þessa atriðis. Þá
fjallar hann ekki um þetta atriði í
tengslum við brot á 10. gr. sam-
keppnislaga um samráð fyrirtækja.
Hver myndi borga sektirnar?
Í andstöðu við meginregluna um að engum verði refsað tvisvar fyrir sama afbrotið
UNGT par slapp af sjálfsdáðum út
úr brennandi kjallaraíbúð í húsi við
Efstasund í gærmorgun. Fólkið var
flutt á slysadeild til aðhlynningar en
fékk að fara heim samdægurs.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
fékk útkallið kl. 5.49 eftir hringingu
frá íbúum í kjallara hússins. Elds-
upptök voru í stofu íbúðarinnar og að
sögn slökkviliðsvaktstjóra var stofan
mjög illa farin eftir brunann.
Skemmdir að öðru leyti urðu einnig
talsverðar. Á efri hæð hússins voru
hjón með tvö börn og komust öll út
áður en slökkvilið kom. Unga parið
var með tvo hunda og fimm naggrísi
hjá sér í íbúðinni og misstu öll gælu-
dýrin sín í eldinum nema annan
hundanna.
Að sögn slökkvivaktstjóra skiptir
skammur útkallstími sköpum þegar
eldur brýst út í íbúðum og mátti litlu
muna í gær að eldurinn magnaðist
enn meir en raun bar vitni. Þegar
slökkviliðsmenn komu á vettvang
hafði myndast mikill hiti í stofunni. Í
gluggum var tvöfalt gler og hafði eld-
urinn náð að sprengja innri rúðurnar
í gluggunum og ytri rúður voru við
það að brotna undan hitaálaginu. Ef
ytri rúðurnar hefðu sprungið líka, þá
hefði eldurinn fengið súrefni og
blossað gífurlega upp að sögn vakt-
stjóra. Hins vegar tókst slökkviliðinu
að fyrirbyggja það á síðustu stundu
og tókst að ráða niðurlögum eldsins á
tiltölulega skömmum tíma.
Par slapp
út úr brenn-
andi íbúð
PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23
SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866
WWW.PARKETGOLF.IS
PARKET@PARKETGOLF.IS
ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF
ClickBoard
BYLTINGARKENNDAR
VEGG- OG LOFTPLÖTUR
Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og
loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador
HDF plöturnar frá Parador
hafa nær engin sýnileg
samskeyti og eru einstaklega
auðveldar í uppsetningu.
KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR
Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra
höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna
losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu
stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð
Komdu við í verslun okkar og kynntu þér
þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér
ka
ld
al
jó
s
20
06