Morgunblaðið - 15.12.2006, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 11
Krókhálsi 3 569-1900
hvítlist
LEÐURVÖRUVERSLUN
G
ó
lfs
ki
nn
N
ý
se
nd
in
g
Skart smíðað af Hansínu
og Jens Guðjónssyni
Gullsmiðja Hansínu Jens
Laugavegi 42 Sími 551 8448
Ilmandi
krydd
Bragðgóðar
sósur
Ljúffeng
tónlist
Notaleg
kerti
Jóladrykkurinn
ómissandi
Skemmtilegt
jólaskraut
Spennandi
jólagjafir
fyrir
sælkera
Laugavegi 51,
Reykjavík
Kringlunni - 1. hæð,
sími 866 1950
Verð kr. 4.500
Str. 86-134
Mjúkir fallegir
barnasloppar
FULLTRÚAR Þróunarsamvinnu-
stofnunar Íslands afhentu yfirvöld-
um í Malaví formlega Malembo-
barnaskólann við hátíðlega athöfn
á dögunum. Um fimm mánuði tók
að byggja skólann en í honum eru
átta nýjar skólastofur, gerðar voru
upp tvær aðrar, byggð stjórnunar-
bygging og bókasafn, sjö kennara-
hús, salernisaðstaða og brunnur.
Malembo er fiskimannaþorp í
suðurhluta Malaví þar sem Þróun-
arsamvinnustofnun sinnir marg-
víslegum verkefnum með heima-
mönnum. „Í þorpinu eru um eitt
þúsund börn sem stunda nám,“ seg-
ir Stella Samúelsdóttir, sérfræð-
ingur ÞSSÍ, í fréttatilkynningu.
„Vitað er um álíka mörg börn á
svæðinu sem hafa ekki sótt skóla,
mörg hver vegna þess að aðstaðan í
skólanum var bágborin. Skólastof-
ur, húsgögn, salernisaðstaða eða
annað var ekki fyrir hendi. Það má
líka benda á að oft er erfiðara í
fiskiþorpum að halda börnum í
skólum því oft á tíðum ferðast fjöl-
skyldurnar um Malavívatn þar sem
fiskast best. Það skortir því oft
hvatningu hjá foreldrum að senda
börnin í skóla og drengir byrja oft
ungir að taka þátt í veiðiskapnum.“
Við afhendingu skólans létu yfir-
völd í ljós ánægju með verkefni Ís-
lendinga og samstarfið við Þróun-
arsamvinnustofnun. Yfirvöld
þökkuðu einnig ÞSSÍ fyrir auð-
sýndan áhuga og vilja til að styrkja
annars konar fræðslu í héraðinu en
nýverið var veittur styrkur til að
fræða alla sjálfboðaliða sem kenna
í skólum héraðsins. Mikill skortur
er á menntuðum kennurum á
svæðinu.
Afhentu yfirvöldum
barnaskóla í Malaví
ELSA Ingjalds-
dóttir, fram-
kvæmdastjóri
Heilbrigðiseftir-
lits Suðurlands,
gefur kost á sér í
3. sæti í prófkjör
Framsóknar-
flokksins í Suður-
kjördæmi.
Elsa hefur ver-
ið framkvæmdastjóri Heilbrigðiseft-
irlits Suðurlands frá árinu 2000, þar
áður m.a starfað sem heilbrigðis-
fulltrúi og lífeindafræðingur. Elsa
útskrifaðist B.Sc, lífeindafræðingur
frá Tækniskólanum 1989 og er nú í
mastersnámi í opinberri stjórnsýslu.
Elsa situr í stjórn Samtaka fram-
sóknarkvenna á Suðurlandi og hefur
tekið virkan þátt í flokksstarfinu
undanfarin áratug.
Gefur kost á
sér í 3. sæti
Elsa Ingjaldsdóttir
Fréttir í tölvupósti