Morgunblaðið - 15.12.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 15.12.2006, Qupperneq 62
62 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið eeee Þ.Þ. Fbl. Eragon kl. 5.50, 8 og 10:10 The Holiday kl. 5.40 og 8 Saw 3 kl. 10.30 B.i. 16 ára Eragon kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Eragon LÚXUS kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 The Holiday kl. 8 og 10:45 Casino Royale kl. 5, 8 og 10.50 B.i. 14 ára Borat kl. 10.10 B.i. 12 ára Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 3.40, 5.50 og 8 Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 3.20 Mýrin kl. 5.40 B.i. 12 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3.40 JÓLAMYNDIN Í ÁR Cameron Diaz Kate Winslet Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Jude Law Jack Black - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók staðurstund Hefur þig dreymt um að fara meðfjölskyldu þinni í skógarhögg þar sem þið veljið ykkar eigið jólatré og höggvið eða sagið það sjálf? Um helgina 16. og 17. desember verður opið að Fossá í Hvalfirði fyr- ir almenning, frá kl. 11 til 15. Vilji hópar koma á öðrum tíma þá er hægt að panta það sérstaklega. Allur ágóði rennur til skógræktar og uppbyggingar útivistarsvæðis á jörðinni. Skógræktarfélögin í Kópavogi, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós eiga þetta svæði og hafa plantað í það í yfir 30 ár. Verð á jólatrjám (greni og fura) 2006: = 1 m kr. 2.200; = 1,5 m kr. 2.700; = 2 m kr. 3.200; = 2,5 m kr. 3.800; = 3 m kr. 4.300; = 3,5 m kr. 4.800; = 4 m kr. 5.400. Gestir geta komið með nesti með sér og sest inn í húsið að Fossá, sem er gamalt, og borðað nestið þar svo lengi sem húsrúm leyfir. Ef veðrið er gott er líka hægt að setjast niður með nestið í einhverju skógarrjóðrinu. Fyrir hvert selt jólatré geta skógræktarfélögin gróðursett 30–40 ný tré. Uppákomur Jólatréssala að Fossá í Hvalfirði um helgina Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Erik Qvick og Jazz Sendiboðarnir sunnudag kl. 22. Snorri Sig- urðarson, trompet, Ólafur Jónsson, tenor sax, Agnar Már Magnússon, píanó, Þor- grímur Jónsson, bassi, Erik Qvick, tromm- ur. Erik Qvick tekur ofan hattinn fyrir goð- sögninni Art Blakey ásamt vaskri sveit. Vinsælustu lög Blakey. DOMO Bar | Magga Stína og hljómsveit halda tónleika 15. des. Húsið opnað kl 21, tónleikarnir hefjast kl 22, stundvíslega. Miðar: Midi.is og við innganginn. Efnisskrá: lögin ellefu á nýju plötunni Magga Stína syngur Megas, lög og textar eftir Megas – 8 eldri lög þekkt í flutningi hans og 3 ný. Flensborgarskólinn | Hátíðartónleikar Kórs Flensborgarskólans ásamt Páli Óskari og Moniku í Hamarssal Flensborgarskólans 16. des. kl. 16. Aðgangseyrir kr. 1500. For- sala aðgöngumiða í Súfistanum Strand- götu 9 Hafnarfirði, Súfistanum Laugavegi 18 Reykjavík og hjá kórfélögum. Frítt kaffi og meðlæti í hléi. Fríkirkjan í Reykjavík | Kór Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur aðventutónleika laugardaginn 16. desember kl. 15. Sungin verða nokkur verk af trúarlegum toga en megináherslan lögð á íslensk og erlend jólalög af ýmsu tagi. Stjórnandi er Margrét Helga Hjartardóttir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Gamla Bókasafnið í Hafnarfirði | 16. des- ember munu hljómsveitirnar Future Fut- ure, Coral og We Made God spila undi for- merkjum Svarthols. Frekari upplýsingar: http://www.myspace.com/svarthol Grafarvogskirkja | Kammerkórinn Vox academica flytur þætti úr Messías e. Hand- el og Magnificat e. Bach í Grafarvogskirkju kl. 20. Ásamt kórnum koma fram 5 ein- söngvarar og hljómsveitin Jón Leifs came- rata. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Miða- verð 3.000/2.500 í forsölu. Sími 899 7579/ 864 5658. Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins sunnu- daginn 17. desember kl. 20. Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng með kórnum. Kórstjóri er Hrönn Helga- dóttir og undirleikari Peter Máté. Miðaverð kr. 2.000, en í forsölu hjá kórfélögum á kr. 1.500, frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Norræna húsið | „Það besta við jólin“. Sunnudag 17. desember verða jóla- tónleikar 15:15 hópsins haldnir í Norræna húsinu kl. 15.15. Þórunn Guðmundsdóttir og fleiri flytja jólalög Þórunnar. Aðgangs- eyrir kr. 1500/750. Salurinn, Kópavogi | Silver eru tónleikar með Védísi Hervöru og Seth Sharp í far- arbroddi laugardag kl. 20.30. Silver sam- anstendur af bæði íslenskum og amerísk- um dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni með örlitlu jólaívafi. Miðaverð er 2.300 kr. og miðasala fer fram á ww.sal- urinn.is. Tjarnarbíó | Benni Hemm Hemm fagnar útgáfu annarrar breiðskífu sinnar. Einnig koma fram hinar stórfenglegu hljómsveitir Skakkamanage, Hjaltalín og Retro Stefson. Aðgangseyrir er aðeins kr. 1.000, en for- sala fer fram í 12 tónum, Skólavörðustíg. Myndlist Anima gallerí | Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Kristinn Már. Til 23. des. Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni Tryggvagötu 15. www.artotek.is Aurum | Soffía sýnir teikningar sem eru til- raun höfundar til að vinna úr sjónrænum upplýsingum frá umhverfi og náttúru. Til 15. des. Bananananas | Hye Joung Park sýnir verk- ið Einskismannsland í Bananananas um helgina, opið verður frá kl. 16-18, laug- ardaga og sunnudaga til og með 23. des. Café 17 (verlsunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er æv- intýri út af fyrir sig. Allir velkomnir. Café Mílanó | Ingvar Þorvaldsson er með málverkasýningu. Sýnd eru 10 ný olíu- málverk. Sýningin stendur til áramóta. DaLí gallerí | Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir með sýningu á grafíkverkum sín- um til 17. desember. DaLí gallery er opið föstudaga og laugardaga kl. 14-18. Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl. 8.30-16. Gallerí - Skálinn | Gallerí - Skálinn, Seyð- isfirði. Garðar Eymundsson og Rúnar Loft- ur sýna teikningar, pastelmyndir, vatns- lítamyndir og olíumyndir. Opið eftir hádegi alla daga til jóla. Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnarsdóttir opnar sýningu laugardaginn 9. des kl. 16 og stendur sýningin út desember. Opið virka daga frá 14-18. Gallery Turpentine | Jólasýning Gallery Turpentine „... eitthvað fallegt“ er samsýn- ing með listamönnum gallerísins auk gesta til 18. des. Opnunartími er sem hér segir: þri.- fös. kl. 12-18, laug. kl. 12-16. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starf- ræktar voru sumrin 1988-2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Til 21. jan. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Hugarheimar - Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Samsýning 20 fé- lagsmanna í íslenskri grafík. Opið fimmtu- daga – sunnudaga frá kl. 14-18. Grafíksafn Íslands – salur Íslenskrar grafíkur er í Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin er sölusýning og stendur til 23. desember. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“ og kem- ur út nú fyrir jólin. Hafnarborg | Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, sýnir í Sverrissal og Apóteki. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. i8 | Sýning Katrínar Sigurðardóttur, Stig, stendur nú yfir í i8 fram að jólum. Opið þri- fös frá 11-17 og laugardaga frá 13-17. Undir stiganum í i8 galleríi stendur yfir sýning Péturs Más Gunnarssonar Eins og að sjálfsögðu. Til 23. des. Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga. Til 5. janúar. Listasafn Einars Jónssonar | Lokað í des- ember og janúar. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946- 2000). Opið alla daga nema mánud. 12-17. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Listasetur Lafleur | Sölusýning stendur nú yfir í Listasetri Lafleur á myndverkum Benedikts S. Lafleur. Benedikt sýnir þar myndaskúlptúra sína og glerlistaverk. Myndaskúlptúrarnir eru nýjung í myndlist þar sem þeir sameina listform á frumlegan hátt. Gestir geta notið bókakaffis Lafleur útgáfunnar og slakað á í jógarými. Til 23. des. Norræna húsið | Sýningin Exercise in To- uching, Æfing í að snerta er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem eru unnin með ým- islegri tækni. Sýningin stendur til 17. des- ember. Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál- verkasýning Ómars Stefánssonar. Til ára- móta og er opin á verslunartíma. Skaftfell | Haraldur Jónsson sýnir „Fram- köllun“ í Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnuteikningar; ,,ég misti næstum vitið" á Vesturveggnum. www.skaftfell.is Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Text- ilvinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður opin næstu fjórar helgar. Unnið er með vaxteikningu (batik) sem er útfært í myndverkum með þjóðlegu ívafi og fatnað. Það nýjasta frá vinnustof- unni eru borðdúkar í ýmsum stærðum og vesti úr ull og silki sem þæft er saman. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946-60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handaverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni út- saumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fortíðarinnar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15, 1. hæð, sýningin „... hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11-19 og um helgar kl. 13-17. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.