Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ / KEFLAVÍK ERAGON kl. 5:50 - 8 B.I. 12 DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.I. 12 THE HOLIDAY kl. 10:10 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI DÉJÁ VU kl. 8 - 10:20 B.I. 12 DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 B.I. 12 SCANNER DARKLY ÁN TEXTA kl. 10 B.I. 16 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ÞESSAR HASARSKUTLUR HAFA ÚTLIT TIL AÐ DEYJA FYRIR. BYGGÐ Á TÖLVULEIKNUM VINSÆLA DEAD OR ALIVE ÓBORGANLEG GRÍNMYND EFTIR LARS VON TRIER UM ÁREKSTRA ÍSLENDINGA OG DANA, ÞAR SEM FRIÐRIK ÞÓR OG BENEDIKT ERLINGS STELA SENUNNI. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI DÉJÁ VU kl. 6:15 - 9 - 10:30 B.i. 12 ára BOSS OF IT ALL kl. 5:50 - 8 - 10:10 THE U.S. VS. JOHN LENNON kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 5:50 LEYFÐ THE NATIVITY STORY kl. 5:50 - 8 B.i. 7.ára MÝRIN kl. 8 - 10:10 B.i. 12.ára THE DEPARTED kl. 10:10 B.i. 16.ára KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeeee Jón Viðar – Ísafold eee SV, MBL BNA GEGN JOHN LENNON THE U.S. VS. JOHN LENNON TÓNLISTARMAÐUR. MANNÚÐARVINUR. ÞJÓÐARÓGN. "SNJÖLL OG BRÁÐFYNDIN!" eeee HJ, MBL HÉR ER Á FERÐINNI FRUMLEGASTI SPENNUHASAR ÁRSINS. WWW.HASKOLABIO.ISHAGATORGI • S. 530 1919 ÞRJÁR Á TOPPNUM LEIÐIN TIL BETLEHEM BNA GEGN JOHN LENNON FRÁ JERRY BRUCKHEIMER (“PIRATES OF THE CARIBBEAN”) FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA "CRIMSON TIDE" DENZEL WASHINGTON VAL KILMER HINIR FRÁFÖLLNU FORSTJÓRI HEILA KLABBSINS ENDURUPPLIFUNIN JÓLASVEININN 3 klifra upp í tré og reyna að skipta um perur. Það breytti engu. x x x Í ár ákvað Víkverji aðgefa Rúmfatalag- ernum aftur séns. Hugsaði með sér að kannski hefði hann bara verið óheppinn með sendingu í fyrra. Í þetta sinn var nið- urstaðan enn aumari en fyrir ári. Þegar serí- urnar höfðu verið hengdar upp í tré log- aði aðeins á tveimur af fjórum enda á milli. Síðan er liðinn hálfur mánuður og daglega sýnist Víkverja detta út einn eða tveir ser- íubútar. Hann má líklega þakka fyr- ir að enn logi á einhverjum jóla- ljósum á aðfangadag. x x x Það er gott að geta boðið ódýravöru, en hún þarf líka að virka. Rétt eins og handklæði mega ekki hrinda frá sér vatni verður að loga á öllum ljósunum á jólaseríunum. Annars fær kúnninn ekki það sem hann borgar fyrir. Þetta mættu inn- kaupastjórar Rúmfatalagersins kannski hafa í huga fyrir næstu jól. Víkverji telur fram-lag Rúmfatala- gersins til lífskjara á Íslandi mikilvægt. Þar er oft hægt að fá góða vöru á lágu verði, ekki sízt vefnaðarvöru, en líka t.d. húsgögn og annað af því tagi. Vík- verji keypti t.d. kojur handa börnunum sín- um í Rúmfatalagern- um fyrir mörgum ár- um, sem hafa staðizt tímans tönn betur en mörg dýrari húsgögn, sem hafa verið keypt til heimilisins. x x x Nú hefur Víkverji hins vegarkeypt útijólaseríurnar sínar tvö ár í röð í Rúmfatalagernum. Og þær eru vissulega ódýrar. Að vísu ódýrari í fyrra en í ár. En – og nú kemur Víkverji að kjarna málsins – þær eru drasl. Ónýtt drasl. Ónýtt drasl, sem virkar ekki. Í fyrra setti Víkverji seríurnar í trén í garðinum og þær litu bara ljómandi vel út í fyrstu. Svo leið að- eins á desember og smátt og smátt fór að slokkna á bútum af seríunum. Ekki einstökum perum, heldur bút- um með kannski 20–30 perum. Vík- verji lagði sig í lífshættu við að  víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13.) Í dag er föstudagur 15. desember, 349. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Discovery og Fuglasöngurinn ! ÞETTA með að skjóta einum Svía út í himingeiminn vekur enga sérstaka athygli hér í Svíþjóð, en lesi maður Moggann þá kemur ýmislegt í ljós sem við ekki vissum hér í Svíþjóð. Til hvers eru íslenskir fjölmiðlar að velta sér upp úr þessu? Hlut sem kemur okkur Íslendingum ekkert við ? Spurningarnar eru margar en svörin fá. Getur hugsast að þarna sé á ferðinni einhverskonar minnimátt- arkennd í garð Svía? Ekki veit ég, en hitt veit ég, að í Svíþjóð vekur þetta hvorki áhuga fólks né spennu um það hvort hann eigi afturkvæmt til jarðarinnar á ný. Ég er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að hafa eitthvað annað fyrir stafni en hvort það muni takast að skjóta ein- um Svía út í geiminn. Maður líttu þér nær var hugtak sem ég lærði einhverntíma í bernsku, ég lærði líka að reikna og niðurstaða mín er að þetta himna- brölt sé óvirðing við mannkynið. Ég spyr: Hvernig kemur þetta að not- um til að fæða sveltandi fólk, ekki bara í Afríku, heldur í Ameríku líka? Getur nokkur maður giskað á hvað þetta dæmi kostar? Eitt geimskot kostar það mikið að metta mætti milljónir fólks í Afríku sem ekkert á, engan mat, enga framtíð. Sænska samfélagið er hvorki betra né verra en önnur skrípasamfélög sem reyna að slá ryki í augu fólks svo það sjái ekki ískaldan veruleikann, við erum á undanhaldi og getum séð dæmi um slíkt út um allt. Kæru lesendur, ég verð að segja að ég komst mjög nálægt því að deyja úr hlátri þegar mikilvægustu menn í heimi settu kvóta á það hversu miklu hvert land mætti dæla út í andrúmsloftið af koldíoxíði. Þetta er í mínum huga nákvæmlega það sama og gerðist þegar kvóta- kerfið var sett á fisk á Íslandi, það er heimilt að selja kvóta frá einu landi til annars lands. Á maður að hlæja eða gráta? Ég held að gráturinn sé betri valkostur, þar finnst engin kvóti. En þetta snýst mest um póli- tík og ég er ekki með skarpari mönnum, enda fæddur í Vestmanna- eyjum, þar sem fólk er heiðarlegt og segir meiningu sína. En þrátt fyrir að Vestmannaeyjar hafi áratugum saman haldið Íslandi á floti, þá er nú langt komið með að leggja Heimaey niður. Ástæðan er augljós, kvóta- kerfið. Þú þarna, góði Íslendingur, láttu bara skjóta þér á braut um- hverfis jörðu og komdu síðan til baka sem nýr og betri maður. Óli Jóhann, Svíþjóð. Silfureyrnalokkur frá Aurum týndist SILFUREYRNALOKKUR frá Aurum týndist í Vesturbæ Reykja- víkur í byrjun desember. Skilvís finnandi hafi samband í síma 520 0008 eða 567 1662. Reuters árnað heilla ritstjorn@mbl.is 90 ára af-mæli. Í dag, 15. desem- ber, er níræð Aðalbjörg Jóns- dóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. Í tilefni þess munu fjölskylda og vinir hittast í safnaðarheimili Langholtssóknar laugardaginn 16. desember kl. 14–18. Gullbrúðkaup | Í dag, föstudaginn 15. desember, eiga 50 ára hjúskapar- afmæli hjónin Guðbjörg Ársælsdóttir og Magnús Theodór Magnússon, (Teddi). Þau halda upp á daginn með fjölskyldunni á Hótel Glym í Hvalfirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.