Morgunblaðið - 16.12.2006, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 16.12.2006, Qupperneq 34
tíska 34 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur Jólahaldi fylgjaskemmtanir, mat-arveislur og alls-kyns hittingur. Þá er gaman að bregða sér í fagra flík sem getur svo sannarlega sett punktinn yfir hátíðarskapið. Fyrir smáfólkið er mikilvægt að fatnaðurinn sé þægilegur því þannig er hægt að vera áfram maður sjálfur, frjáls- legur, lifandi og njóta þess- ara gleðistunda óþving- aður. Ekki er verra ef hægt er að nota flíkina eftir að jólahaldi lýkur, fram eftir ári, í afmælum og öðrum skemmtilegheitum. Versl- anir eru sneisafullar af dýr- indis klæðum en það fer hver að verða síðastur því þau rjúka út þessa síðustu daga fyrir jól. Morgunblaðið/Sverrir Nú er Bjarni í bláum buxum … Ótrúlega töff Jakkinn kost- ar 12.790 kr., trefillinn og húfan 2.690 kr. hvort. Allt fæst þetta í Hnokkum og hnátum, Skólavörðustíg. Ótrúlega spennandi Bjarni Björgvin sem er lengst til vinstri klæðist föt- um frá Hnokkum og hnátum, Skólavörðustíg. Buxurnar kosta 8.190 kr., bolurinn 4.390 kr. og þessi töffaralega skyrta 6.690 kr. Þægileg föt og falleg Bryndís Inga fékk sín föt í De Pareil au Mème. Pilsið og blússan kosta 2.990 kr. hvort. Máni Freyr klæðist fötum úr Hnokkum og hnátum. Bolurinn er á 2.900 kr., vestið 5.890 kr. og buxurnar 5.990 kr. Pakkaflóð Snorri Steinn fékk fötin sín í Accessorize. 2.199–3.590 kr. Morgunblaðið/G. Rúnar Jólaleg Þessi bolero- peysa er frábær yfir bol eða kjól. Hún kostar 2.990 kr. og fæst í De Pareil au Mème. Fínar og sætar Bryndís Perla er í flauelskjól og sokkabuxum úr Hnokkum og hnátum. 2.590 og 10.890 kr. Inga Þóra klæð- ist fötum frá Polarn og Pyret. Peysan kostar 3.400 kr., bolurinn 2.600 kr. og pilsið 3.900 kr. Morgunblaðið/Ásdís » Það er mikilvægt að jólafötin séu þægi- leg, svo smáfólkið geti óþvingað notið þessara gleðistunda um jólin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.