Morgunblaðið - 22.12.2006, Page 54

Morgunblaðið - 22.12.2006, Page 54
54 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ GJAFAKORT FRÁBÆR JÓLAGJÖF FÁST Í MIÐASÖLU BORGARLEIKHÚSSINS                                      ! "                  !       "#$    % & !  ###     $    '!% ()) *+,, -$   $ ).$,, ! &//' 0 #  !  ! .$   $ +,$,, !     " $ +$,,, 0 1 % +  ) 2 3   $ 4$  $ $ +, 0   5     %   &  % 267789 287"'1 0 :#8;< $'   01  3 ===$  '   ( &  % )    &  %  278 '>19178 0 :8?@/ AB8"9@7 ':87C A  !   0   ! *+ , - !   + - "       ./   % Karíus og Baktus – sýnt í Rýminu Lau 30. des kl. 14 örfá sæti laus. Síðasta sýning! Gjafakort – afmælistilboð! Einstakt afmælistilboð í tilefni 100 ára afmælis Samkomuhússins. Gjafakort í leikhúsið er frábær jólagjöf sem lifir. Svartur köttur – forsala hafin Fös 19. jan kl. 19 Forsýn – UPPSELT Lau 20. jan kl. 19 Frumsýn – UPPSELT Næstu sýningar: 21/1, 25/1, 26/1, 27/1. Sala hafin! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf bókasalur: Upplestur Í dag KL 12:15 Jökull Valsson Skuldadagar Á MORGUN Yrsa Sigurðardóttir Sér grefur gröf MEÐ FYRIRVARA UM FORFÖLLBlóðrauð rauðrófusúpa á veitingastofu Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus. BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1 Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. Bakkynjur, frumsýning 26. desember. Það ætlar ekki af dansaranum ograpptilraunamanninum Kevin Federline að ganga þessa dagana. Það er ekki langt um liðið síðan poppprinsessan Britney Spears sótti um skilnað frá honum og nú hefur tískufyrirtækið Five Star Vin- tage sagt upp samningi sínum við hann. Það er fataframleiðandinn Blue Marlin í San Francisco sem á Five Star Vintage og það gerði samning við Federline í júní um að hann myndi verða andlit fyrirtækisins í nýrri auglýsingaherferð. Fyrirtækið meira að segja end- urréð Federline í september sl., á meðan hann var ennþá eiginmaður Spears, til að taka þátt í jólaherferð þess. En samkvæmt vefsíðunni TMZ.com hefur samningur Federl- ines runnið út og hefur hann ekki verið endurnýjaður. Þá kemur fram að markaðs- stjórinn sem taldi fyrirtækið á sín- um tíma á að ráða Federline sem andlit tískufatnaðarins starfi ekki lengur hjá fyrirtækinu. Fólk folk@mbl.is Hvað segirðu gott? Líf og fjör. Ertu ástfanginn? (spurt af síðasta aðalsmanni Stellu Blómkvist). Já. Kanntu þjóðsönginn? Nei. Textinn er góður hjá Matta en sjálf laglínan er hryðjuverk við hinn almenna söngunnanda. Áttu þér gælunafn? Bubbi. Hvað talar þú mörg tungumál? Fjögur og hrafl í því fimmta. Bob Dylan eða þú sjálfur? Ég sjálfur. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Vika síðan og New York. Uppáhaldsmaturinn? Indverskur matur Bragðbesti skyndibitinn? Súpan í Maður lifandi. Hvað bók lastu síðast? Moby Dick. Hvaða leikrit sástu síðast? Man það ekki. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Ég er að hlusta á gamlar plötur með Pete Seeger. Þar á meðal eina hljómleikaplötu frá Kúbu. Uppáhalds útvarpsstöðin? Sú sem er á, hverju sinni. Þó hlusta ég mest á Rás 1, Gufuna og AA út- varpsstöðina. Þú ferð á grímuball sem...? Ætli ég færi ekki í sama búningi og keisarinn sem barnið benti á. Helstu kostir þínir? Heiðarleiki, vinnusemi, dugnaður, lífsgleði ... í fljótu bragði. En gallar? Óþolinmæði, fúllyndi, dómharður, hrokafullur, eigingjarn, sjálfhverfur, ... í fljótu bragði Fyrsta ástin? Móðir mín. Besta líkamsræktin? Samfarir. Algengasti ruslpósturinn? Tölvan mín er ekki virk þannig að ég þarf ekkert að eiga við það. Öðru gegnir um póstkassann heima. Hvaða ilmvatn notarðu? Boss rakspíra og þá alla línuna frá þeim. Armani líka. Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en á Íslandi? Á Láglandi í Danmörku. Uppáhaldsbloggsíða? Ég bara læt það algerlega fara framhjá mér. Mér leiðist bloggið. Þetta er yfirleitt illa skrifandi, sjálf- umglatt hyski sem er að skrifa. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Ertu heiðarlegur. Morgunblaðið/Eggert Aðalsmaður Bubbi heldur aukatónleika á NASA, annan í jólum. Heiðarlegur, hrokafullur, lífsglaður og fúllyndur Íslenskur aðall | Bubbi Morthens Aðalsmaður vikunnar er einn ástsælasti tón- listarmaður þjóð- arinnar. Hann heldur sína árlegu Þorláks- messutónleika á NASA annað kvöld þar sem hann mun flytja öll sín bestu lög, og ný í bland. Breska blaðið The Mail OnSunday tapaði í gær máli sem það höfðaði til að fá ógiltan lög- bannsúrskurð um bann við birtingu á einkadagbókum Karls Bretaprins. Yfirréttur í Lundúnum hafði komist að þeirri niðurstöðu, að blaðið hefði brotið gegn höfundarrétti og frið- helgi einkalífs prinsins með því að birta kafla úr bókunum. Þessa nið- urstöðu staðfesti lagalávarður í gær. Blaðið birti hluta úr dagbókum prinsins frá árinu 1997 þegar hann lýsti ferð sinni til Kína og Hong Kong. Í dagbókunum voru umdeild- ar málsgreinar, þar sem prinsinn lýsti kínverskum leiðtogum m.a. sem hræðilegum gömlum vaxmyndum. The Mail On Sunday hélt því fram að almenningur hefði rétt á að fá vitneskju um stjórnmálaskoðanir ríkisarfans en því var yfirréttur ekki sammála. Blaðið skaut niðurstöð- unni til áfrýjunardómstóls sem stað- festi hana í gær. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.