Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 61 ÞESSAR HASARSKUTLUR HAFA ÚTLIT TIL AÐ DEYJA FYRIR. Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA „CRIMSON TIDE“ DENZEL WASHINGTON VAL KILMER SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ENDURUPPLIFUNIN ÞRJÁR Á TOPPNUM eeee KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL. Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? FLUSHED AWAY eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:40 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 10:20 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára DÉJÁ VU VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára SAW 3 kl. 8:15 - 10:40 B.i.16 ára THE GRUDGE 2 kl. 10:10 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI? Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sagt er að allt sé gott sem endi vel, en hvað gerir maður svo í millitíðinni? Brjótum lífið niður í kafla með litlum skreytingum í lokin svo tækifæri gefist til þess að „enda vel“ mörgum sinnum áður en degi hallar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er á hraðri siglingu þegar trufl- andi hugsanir um eitthvað í fortíðinni gera vart við sig og hægja á ferðinni. Líttu á minningar sem munað – smakk- aðu á nokkrum en ekki missa dampinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Enn vottar fyrir smávegis fyrirlitningu á valdi frá því úr æsku. Nú er kominn tími til þess að hrista af sér þennan óþroskaða ótta og standa andspænis því. Þér tekst það með stórkostlegum þokka. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn var hress í gær, en er jafnvel enn betri í dag og meira að segja eilítið einbeittari. Ef hindranirnar virtust meiri en þær voru er ástæðan bara auk- in mótstaða af þinni hálfu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hugsanir ljónsins um peninga endur- spegla ósanna hlutdrægni, heiðarlegt viðurværi getur vel verið ríkulegt. Svo er ekkert víst að það kosti neina þján- ingu að fara upp um einn á tekjuskal- anum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ástin verður ekki gagnkvæm í dag, það er bara ekki í spilunum. Einhver elskar þig, þú elskar einhvern annan og sá hinn sami elskar gæludýr. Þér gengur betur að ná athygli ástvinar um helgina. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Eitthvað sem vogin þráir virkilega verður að veruleika. Eitthvað sem hún óttast virkilega rætist líka. Lykilatriðið er þetta „virkilega“. Notaðu daginn og æfðu þig í að kæla þig aðeins niður og gera þig ánægða/n með það sem verð- ur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fortíðin er engin vísbending um hvert leiðin liggur. Óvæntur viðsnúningur er í spilunum. Ekki einu sinni þú gætir séð endalokin fyrir. Skipuleggðu þig svo þú sér tilbúinn til þess að grípa tækifæri sem gefst. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn fær að heyra það í dag. Til er fólk sem alltaf hefur skoðanir sem sjaldnast koma þér að gagni á þinni vegferð. Þess vegna áttu ekki að sýna neinum hálfklárað verk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitina langar mikið til að liggja í híði og einangra sig frá umheiminum, en á að gera hið gagnstæða og fara eitt- hvað út og blanda geði. Vertu til taks og leyfðu hæfileikunum að njóta sín. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Njóttu listarinnar sem felst í daðri. Vatnsberinn er venju fremur aðlaðandi. Ef hann er lofaður á hann að skipu- leggja rómantískt kvöld úti á lífinu. Hvað sem það verður á það eftir að slá í gegn, svo vinsæll er hann. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Yfirstandandi ágreiningur gæti komið róti á heimilislífið. Ef einhver er fær um að sameina ástvini ert það þú. Það krefst þess að þú leggir stoltið til hliðar og skrúfir virkilega frá ráðkænskunni. Dagurinn er hátíðlegur en annasamur undir tungli í vatnsbera. Orka vatnsber- ans er mannúðleg og þess vegna er þetta rétti tíminn til þess að gefa, ekki bara ástvinum, heldur ókunnugum. Það sem gert er í þágu mannkyns kemur sér- hverjum einstaklingi til góða, en enginn ber jafnmikið úr býtum og gefandinn. Félagslífið stendur í blóma í kvöld. stjörnuspá Holiday Mathis STÓRMYNDIN Flags of our Fathers var frumsýnd að viðstöddu fjölmenni í Háskólabíói í gærkvöldi. Eins og fram hefur komið var stór hluti myndarinnar tekinn hér á landi, auk þess sem íslenskum leikurum bregður fyrir í myndinni. Það er Óskarsverðlaunahafinn Clint Eastwood sem leikstýrir myndinni, en hún segir sög- una á bak við eina frægustu fréttamynd allra tíma, a.m.k. síðari heimsstyrjaldarinnar, þegar sex banda- rískir hermenn reistu fána sinn á vígvellinum á Iwo Jima. Eins og sjá má var glatt á hjalla á frumsýningunni í gær. Fánar feðranna frumsýnd Morgunblaðið/Sverrir Tómas J. Knútsson, Leifur B. Dagfinnsson og Helga Margrét Reykdal við Ford 1962 módel sem notaður var í myndinni. Clint Eastwood gaf Tómasi bílinn og sagði honum að gera hann upp. Geir Brynjólfsson, Stefán Benediktsson, Hjördís Gísladóttir og Kristjana Þorgilsdóttir. Katrín Jóhannesdóttir, Magnea Elínardóttir og Sara Jakobs. Rúnar Sigurpálsson, Claudia Dopra, Jóhanna Jónsdóttir og Eiríkur Beck. Rúnar og Eiríkur voru meðal þeirra sem sáu um vopnin í myndinni. Feðgarnir Benedikt Árnason og Árni Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.