Morgunblaðið - 24.12.2006, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 24.12.2006, Qupperneq 80
ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 569 1100 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 358. DAGUR ÁRSINS 2006 VERÐ Í LAUSASÖLU 350 KR. MEÐ VSK. 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: auglysingar@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is  Suðlæg átt, víða 10–15 m/s, rign- ing eða súld sunn- an- og vest- anlands. Minnkandi úrkoma og vindur síðdegis. » 8 Heitast Kaldast 10°C 3°C ICAO, Alþjóðaflugmálastofnunin, hefur samþykkt aðgerðaáætlun Flugmála- stjórnar Íslands sem gripið verður til ef skortur verður á íslenskum flugumferðar- stjórum 1. janúar nk. Í tilkynningu frá Flugmálastjórn kemur fram að viðbragðsáætlunin felur í sér breytingu á skipulagi flugumferðar á ís- lenska flugstjórnarsvæðinu sem muni að mestu leyti fylgja föstum ferlum og flug- hæðum. Fullt samstarf sé við flugstjórn- armiðstöðvarnar í Prestwick í Skotlandi og Stavanger í Noregi um framkvæmd þessarar áætlunar og sama gildir um Flugstjórnarfélag Kanada. Þá muni flæð- isstjórn flugumferðar í Brussel gegna veigamiklu hlutverki. Boðaður hefur verið fundur með flug- rekstraraðilum til að kynna viðbragðs- áætlunina. ICAO samþykkir viðbragðsáætlun JÓLAFAGNAÐUR Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfanga- dag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borð- haldi klukkan 18. Þeir sem ekki hafa tök á að dveljast hjá vinum og vandamönnum á aðfangadags- kvöld eru hjartanlega velkomnir í jóla- fagnaðinn. Morgunblaðið/Eyþór Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins ÞÓTT kirkjan í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi sé bæði lágreist og lítil stækkar hún öll, þegar inn er komið sakir þeirrar helgi sem hún býr yfir. Kirkjubóndinn í Bjarnarhöfn, Hildibrandur Bjarnason, gerir bæn sína áður en hann gengur út í eril dagsins. | 36 Morgunblaðið /RAX Heilög jól, gleðileg jól Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is TALSVERT eignatjón varð á Grundarfirði í fyrrinótt vegna óveð- urs en vindhraðinn þar náði allt að 50 metrum á sekúndu í mestu hvið- unum. Hluti af húsvegg fiskmark- aðarins fauk af í einni hviðunni en við það losnuðu plötur sem ollu tjóni á bifreiðum og húsum í bæn- um. Þannig varð stórtjón á veit- ingahúsi þegar þrjár rúður brotn- uðu. Ólafur B. Ólafsson björgunar- sveitarmaður sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að um þrjátíu manns frá björgunarsveitum og lögreglu hefðu verið við björgunar- störf. Þá hefðu smiðir verið kallaðir til aðstoðar við að festa niður þak- plötur. „Ég held að ég hafi aldrei nokk- urn tíma orðið var við þvílíkan hvell. Hviðurnar stóðu lengi yfir og vindhraðinn féll ekki mikið niður þess á milli,“ sagði Ólafur. Vatnselgur á Ísafirði Mikill vatnselgur myndaðist á götum Ísafjarðar í gærmorgun með þeim afleiðingum að hálfófært var um bæinn. Einhverjar skemmdir urðu á húsum þegar vatn flæddi inn í kjallara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu bætti í vind um sexleyt- ið og urðu nokkrar skemmdir á hús- fyrrinótt á norðanverðu Snæfells- nesi, á Vestfjörðum og á Ströndum. Samkvæmt upplýsingum frá Veð- urstofu Íslands lægði mikið í gær- morgun en meðalvindhraðinn á Vestfjörðum var þó enn um 30 metrar á sekúndu. og á Saurbæjarlínu í Dalabyggð. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik má búast við truflunum þar til veð- ur lægir og sérstaklega í Grundar- firði vegna mikillar veðurhæðar í Kolgrafarfirði. Veðurofsinn var hvað mestur í um og bifreiðum, auk þess sem þak- plötur fuku. Rafmagnstruflanir voru í fyrri- nótt og gærmorgun á Snæfellsnesi þar sem stofnlínur hafa farið út vegna mikils vindálags. Einnig hafa verið truflanir á dreifilínum í Kjós Talsvert eignatjón í ofsaveðri á Grundarfirði Veðurofsinn var hvað mestur á norðanverðu Snæfellsnesi og á Vestfjörðum Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson Sjórinn gengur á land Mikill vatnselgur var á Ísafirði í gærmorgun en þar var háflóð klukkan 10. MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út miðvikudaginn 27. desember. Fast- eignablað Morgunblaðsins verður ekki gefið út um jólin en næsta blað kemur út þriðjudaginn 2. janúar. Um jólin verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á net- fangið netfrett@mbl.is. Á aðfangadag verður áskriftardeild- in opin frá kl. 6.00–12.00, en deildin verður lokuð á jóladag og annan í jól- um. Auglýsingadeildin verður opnuð 27. desember. Skiptiborð Morgunblaðsins verður lokað á aðfangadag og jóladag en opið annan í jólum frá kl. 13.00–20.00. Fréttavakt á mbl.is yfir jólin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.