Morgunblaðið - 27.01.2007, Side 50

Morgunblaðið - 27.01.2007, Side 50
50 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar, Hildar og sr. Sigurðar. Gef- andi stund fyrir foreldra, afa og ömmur með börnunum. Guðsþjónusta á Skjóli kl. 13. Guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti Kári Þormar. Ein- söngur Sigurlaug Arnardóttir. Kaffisopi í safnaðarheimili að athöfn lokinni. Séra Sigurður Jónsson. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa sunnu- dag kl. 11. Fjölbreytt samvera í tali og tón- um. Stund fyrir alla fjölskylduna. Guðs- þjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti Guðmundur Sigurðsson. Mola- sopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, sr. Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, org- anisti er Marteinn Friðriksson. Eftir messu er fundur með fermingarbörnum og for- eldrum. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur ræðir þar um „unglinga og foreldra“. Barnastarfið fer fram í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Umhyggju vegna langveikra barna. Molasopi eftir messu. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson predikar og þjónar, ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Messukaffi. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Hörður Áskelsson. Forsöngvari Guðrún Finnbjarnard. Messu- kaffi. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- starf á sama tíma í umsjá Erlu Guðrúnar Arnmundardóttur og Þóru Marteinsdóttur. Organisti Douglas Brotchie. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús Landa- kot | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bragi Skúlason, organisti Birgir Ás Guð- mundsson. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Lára Bryndís Eggerts- dóttir. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA | Kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara og fulltrúum lesarahóps. María Magnúsd. Stella Rún, Þorri og María Rut sjá um sunnudagaskólann. Messukaffi Gunn- hildar á eftir. Salur Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Messa Kl. 13. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni organista og Kristni meðhjálpara í Hátúni. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Davíð Þór Jónsson prédikar. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig- urður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheim- ilið. Kaffisopi eftir messu á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór kirkjunnar leiðir sálmasöng og messusvör. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Verið hjartanlega velkomin. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Messa kl. 14 sunnudaginn 28. janúar. Barnastarf. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn vorsins taka virkan þátt í guðsþjónustunni með lestrum, bænum og fleiru. Eru fjölskyldur þeirra sérstaklega hvattar til að fjöl- menna. Almennan safnaðarsöng leiða Anna Sigga og Carl Möller, en Ása Björk Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagagaskóli á sama tíma í safn- aðarheimili kirkjunnar. Fundur með for- eldrum fermingarbarna á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. „Fimm ára hátíðin“. Yngri barnakórinn syngur. Prestur sr. Gísli Jón- asson. Organisti Magnús Ragnarsson. Tómasarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa í safnaðarsal eftir messu. www.digraneskirkja.is FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mateovu kantors. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sig- ríðar R. Tryggvad. Boðið verður upp á súpu eftir guðsþjónustuna. Sjá nánar á heima- síðu kirkjunnar: www.fellaogholakirkja.is GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11, ljósahátíð sunnu- dagaskólans. Þorgeir, Sigurbjörg og Björn Tómas. Messa á sama tíma í Þórðarsveig 3, prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir og organisti Hrönn Helgadóttir. Pálsdagur (25. janúar) haldinn. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11 með fermingarbörnum úr Húsa- og Rimaskóla og foreldrum þeirra. Prestar: sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Vigfús Þór Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Hjört- ur og Rúna. Prestur: sr. Lena Rós Matt- híasdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur: sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Gunnar, Díana og María. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Ólafur W. Finnsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA | Sjómannamessa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Kristín Lárusdóttir leikur á selló, organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Súpa í Borgum eftir messu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þor- kell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrð- arstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju leiðir safnaðarsöng, stjórn- andi Keith Reed. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur þjónar. SELJAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Söngur o.fl. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukórinn leiðir söng. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna í umsjá Friðriks Schram. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Vilborg Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. Samkoma á Eyj- ólfsstöðum á Héraði kl. 20. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ | Sunnudaginn 28. jan. kl. 17 er samkoma í Færeyska sjómannaheimilinu, Braut- arholti 29. Söngur og vitnisburður. Allir velkomnir. Kaffi á eftir samkomu. HJÁLPRÆÐISHERINN | Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón: Anne Marie Reinholdt- sen. Mánudaginn kl. 15 Heimilasamband fyrir konur. Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20. Kvöldvaka með happdrætti. Umsjón: Systurnar. Opið hús daglega kl. 16–18 (nema mánudaga). FRÍKIRKJAN KEFAS | Almenn samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir prédikar. Mikil tónlist og söngur. Fyrirbænir í lok samkomu fyrir þá sem vilja. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala að henni lokinni. Allir velkomnir. KFUM og KFUK | Ferð til Úkraínu. Hjördís Rós Jónsdóttir og Einar Helgi Ragnarsson segja frá ferð sinni til Úkraínu vegna verk- efnisins Jól í skókassa. Upphafsorð og bæn, Halla Marie Smith leiðtogi í KFUM og KFUK. Mikill söngur og lofgjörð. Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir velkomn- ir. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA | English service at 12.30. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lok samkomu. Aldurs- skipt barnakirkja 1–12 ára. Allir velkomn- ir. Bein útsending á Lindinni eða á www.gospel.is. Samkoma á Omega kl. 20. BETANÍA | Betanía, kristið samfélag. Föstudagur kl. 19.30 almenn samkoma. Laugard. kl. 20 unglingasamkoma. Sunnudagur kl. 11 almenn samkoma. Allir velkomnir. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, mormónakirkjan | Ásabraut 2, Garðabæ. Sunnudaga: Kl. 11.15 guðs- þjónusta. Kl. 12.30 sunnudagaskóli. Kl. 13.20 félagsfundir. Þriðjudaga: Kl. 17.30 trúarskóli yngri. Kl. 18 ættfræðisafn. Kl. 18.30 unglingastarf. Kl. 20 trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN | Reykjavík, Krists- kirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Kar- melklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA | Aðventkirkjan í Reykjavík, Ingólfsstræti 19. Hvíldardagsskóli kl. 11 og guðsþjón- usta kl. 12. Eric Guðmundsson prédikar. Safnaðarheimili aðventista í Hafnarfirði, Loftsalurinn, Hólshrauni 3. Samkoma hefst kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Safnaðarheimili aðventista á Suð- urnesjum, Blikabraut 2, Reykjanesbæ. Hvíldardagsskólinn hefst kl. 11 og guðs- þjónustan kl. 12. Einar Valgeir Arason pré- dikar. Safnaðarheimili aðventista Árnesi, Eyravegi 67, Selfossi. Hvíldardagsskóli kl. 10 og guðsþjónusta kl.10.45. Gavin Ant- hony prédikar. Aðventkirkjan í Vest- mannaeyjum, Brekastíg 17. Biblíufræðsla kl. 10.30. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi | Messa sunnudaginn 28. jan. kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson settur héraðsprestur messar. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. MOSFELLSKIRKJA | Messa í Mosfells- kirkju kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Prestur: sr. Jón Þor- steinsson. Sunnudagaskóli í Lágafells- kirkju kl. 13. Umsjón: Hreiðar Örn og Jón- as Þórir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti: Aðalbjörg Þorsteinsdóttir. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu á sama tíma. Æðru- leysismessa kl. 20 í umsjá Al-anon félaga. Fríkirkjubandið leiðir sönginn. Kaffi í safn- aðarheimilinu á eftir. ÁSTJARNARSÓKN | Guðsþjónusta í sam- komusal Hauka, Ásvöllum, kl. 17. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir helgi- haldið. KÁLFATJARNARSÓKN | Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla kl. 11. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Ví- dalínskirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna. Sunnu- dagaskóli á sama tíma undir stjórn Ár- manns, Hjördísar og Jóhönnu. Veitingar eftir messu í umsjón Lionsklúbbanna. Allir velkomnir! GARÐAKIRKJA | Hjóna-sambúðarmessa kl. 20.30. Prestarnir Jóna Hrönn Bolla- dóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir er með ráð- gjöf. Gunnar Gunnarsson leikur á hljóm- borð, Tómas R. Einarsson leikur á bassa og Þorvaldur Þorvaldsson leiðir söng. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Ferming- arbörn lesa ritningarlestra. Bjartur Logi Guðnason organisti leiðir lofgjörðina ásamt Álftaneskórnum. Sunnudagaskóli á sama tíma í hátíðarsal Álftanesskóla í um- sjón Kristjönu Thorarensen. GRINDAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Gídeonfélagar koma og kynna starf sitt. Sveinn Valdimarsson mun tala og Gí- deonfélagar lesa ritningarlestra. Barna- starf kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11. All- ir velkomnir. Sr. Elínborg Gísladóttir. NJARÐVÍKURKIRKJAk (Innri-Njarðvík) | Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. janúar kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Dagmar Kunáková og Elín Njálsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Na- talíu Chow Hewlett organista. Sunnudaga- skóli sunnudaginn 28. janúar kl. 11. Um- sjón María Rut Baldursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta verð- ur í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 28. jan- úar kl. 11. Sunnudagaskóli í undir stjórn Erlu Guðmundsdóttur. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákons Leifssonar organista. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir. Barnakórar Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Arnórs B. Vilbergs- sonar. Súpa og brauð (300 kr.) eftir guðs- þjónustu. GLERÁRKIRKJA | Barnasamvera og messa kl. 11. Félagar úr kór Glerárkirkju syngja. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Ferming- arbörn og foreldrar sérstaklega hvött til að taka þátt í helgihaldinu. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri | Sunnu- dagsskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17 í umsjá kvennanna í því tilefni að Heim- ilasambandið heldur uppá 100 ára af- mæli. Ræðukona dagsins er Ingibjörg Jónsdóttir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa verður sunnudaginn 28. janúar kl. 11. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Þórdís Sigurþórsdóttir og Jón Ólafur Óskarsson lesa ritningarlestra. Barnastund kl. 11.15. Málsverður á eftir, foreldrar vel- komnir. Guðþjónusta á Ljósheimum kl. 14.30 á spítala kl. 15.15. Alfa-námskeið kynnt þriðjudaginn 30. jan- úar kl. 20 í safnaðarheimilinu. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Alfa-námskeið á mánudögum kl. 19. Mömmumorgnar eru í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju á þriðjudagsmorgnum kl. 10. Sóknarprestur. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 28. janúar kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir alt- ari og prédikar. Organisti: Ester Ólafs- dóttir. Ritningalestra les Valdimar Ingi Guðmundsson. Lokabæn flytur Úlfhildur Stefánsdóttir. Hringjari: Eyþór Jóhanns- son. Meðhjálpari: Erla Thomsen. Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. (Matt. 8.) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonDjúpavogskirkja. Þjónusta Bókhald * Reikningar * Laun * VSK * Skattframtal. Við sjáum um allt ferlið fyrir þig. Vinnum á DK viðskiptahugbúnaðarkerfið. Maka ehf., s. 565 1979, Katrín gsm 820 7335. maka@simnet.is 3ja herb. íbúð. Systkini, 24 og 22, óska eftir íbúð í nágrenni við Iðn- skólann í Rvík. Greiðslugeta 70-80 þús. Skilvísi og reglusemi heitið. Ævar, sími 868 5895. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson BMW 861 3790 Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06 822 4166. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Vélsleðar Vantar vélsleða til leigu. Óska eft- ir nokkrum vélsleðum til leigu í 4 daga. Verða að vera í góðu standi og helst ekki eldri en 4 ára. Ásdís, sími 690 3553. Húsnæði óskast Vélar & tæki Rafstöðvar 5-30 kw. Rafsuðutæki og hjálmar - Fjórhjól - Kerrur - Steypuhrærivélar 14 rúmm. á klst. Allt á mjög góðu verði. Beinn inn- flutningur. Myndir og nánari uppl. á haninn.is, Bíla- og búvélav., Holti, sími 895 6662. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.