Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 65
Félagarnir í bresku rokk-hljómsveitinni Rolling Stones þénuðu mest allra tónlistarmanna í Bandaríkjunum í fyrra, annað árið í röð. Mick Jagger og félagar hans rökuðu inn 150,6 milljónum Banda- ríkjadala í fyrra, og er meirihluti upphæðarinnar til kominn vegna tónleikaferðar þeirra, „A Bigger Bang“. Sem kunnugt er þurfti að fresta nokkrum tónleikum eftir að gít- arleikarinn Keith Richards féll niður úr tré, en hann þurfti að gangast undir heilaskurðaðgerð. Söngkonurnar Madonna og Bar- bara Streisand eru einnig á listanum yfir þá 10 sem græddu mest á síðasta ári, en það var Forbes-tímaritið sem tók listann saman. Parið Tim McGraw og Faith Hill lenti í öðru sæti en sameiginlegar tekjur þeirra námu 132 milljónum dala. Bandaríska sveitabandið Rascal Flatts lenti í þriðja sæti með 110,5 milljónir í tekjur í fyrra. Samkvæmt Forbes er besta leiðin fyrir tónlistarmenn til að þéna háar fjárhæðir að fara í tónleikaferðalag. Hér má sjá þá sem skipuðu 10 efstu sætin: 1. Rolling Stones með 150,6 millj- ónir dala 2. Tim McGraw og Faith Hill með 132 milljónir dala 3. Rascal Flatts með 110,5 milljónir dala 4. Madonna með 96,8 milljónir dala 5. Barbara Streisand með 95,8 milljónir dala 6. Kenny Chesney með 90,1 milljón dala 7. Celine Dion með 85,2 milljónir dala 8. Bon Jovi með 77,5 milljónir dala 9. Nickelback með 74,1 milljón dala 10. Dave Matthews Band með 60,4 milljónir dala. Rolling Stone Fólk folk@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 65 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn gleðst yfir því smáa í sam- skiptum. Yfirburða færni á fé- lagssviðinu hjálpar til við að lægja öld- ur og útvega fría uppfærslu. Þjónustufulltrúum er reglulega hlýtt til þín. Naut (20. apríl - 20. maí)  Áföll eru óhjákvæmilegur hluti af líf- inu, en það eru viðbrögðin sem gera mann einstakan. Að miðla áhuga, sem kannski er ekki fyrir hendi, lyftir manni sjálfum og öllum í kringum mann upp. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Versta móðgun sem tvíburinn hefur heyrt í seinni tíð er að hann sé of in- dæll. Það merkilega er að það kemur frá einhverjum sem hann er nýbúinn að hjálpa. Þú mátt ranghvolfa í þér aug- unum en kannski er þetta rétt. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn þarf ekki að hugsa um að gera það rétta, það eru sjálfvirk við- brögð. Honum tekst að segja hug sinn á sama tíma. Andstæðingarnir fara í vörn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Heppni fylgir því að leysa vandamál sem hafa truflað ljónið um langt skeið. Í kvöld fær það hugdettu sem vert er að fylgja eftir – hún er lítil sneið af snilligáfu sem bíður uppgötvunar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Toil er máltæki sem segir að maður eigi ekki að gefa barni vopn. Að sama skapi þurfa keppinautarnir, viðskipta- vinirnir eða yfirmennirnir á því að halda að meyjan láti í ljós efasemdir um sjálfa sig. Þú skalt þykjast vera full sjálfstrausts þangað til þér líður þann- ig. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Að samsinna bara til þess að vera þægileg er alger óþarfi. Andstæðar skoðanir leiða til hressandi samræðna og hugsanlega ástar sem kraumar. Yndisleg valþröng blasir við í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn fæst við einhvern sem segir eitt og gerir annað, en það er minniháttar mál og alger óþarfi að ríf- ast yfir því. Ef þú ákveður að vera hátt yfir það hafinn hittir þú fólk með sama vinnusiðferði og þú. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er móttækilegur núna. Mundu: úrgangur inn, úrgangur út. Nærðu huga, líkama og sál með nær- ingarríkum mat. Fólk sem lítur upp til þín lætur dómgreind þína hafa mikil áhrif á sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er innan um fólk í dag sem á einstaklega vel við hana. Sambönd sem ganga vel og ánægjulega með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur. Passaðu það. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn stafar af sér heillandi ljóma. Margir þrá athygli hans og hann þarf að velja. Haltu möguleikunum opnum. Óskipulagður tími gerir þér kleift að ná áttum áður en áskoranir næstu viku dynja yfir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er í keppnisham. En það er betra að keppa á ópersónulegan máta, á sviði sem nýtur góðs af keppnisand- anum, í stað þess að togast á um yf- irráð við ástvini. Venus flögrar í merki fisks- ins, en það er andleg stað- setning fyrir plánetu ástar og fegurðar sem stundum hættir til grunnhyggni. Ef einhvern tímann var ástæða til þess að falla fyrir sál einhvers, burtséð frá því hvort líkamlegt atgervi fellur í kramið eða ekki, er það núna. En ef líkaminn er líka aðlaðandi er það bara enn betra. stjörnuspá Holiday Mathis GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:50 B.i. 16 DIGITAL VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ DIGITAL THE PRESTIGE kl. 8 - 10:30 B.i. 12 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ DIGITAL / KRINGLUNNI ÓSKARSTILNEFNING besta teiknimynd ársins1 eeee H.J. Mbl. ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins7 / ÁLFABAKKA BLOOD DIAMOND kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BLOOD DIAMOND VIP kl. 2 - 8 - 10.50 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 2 - 4:10 - 5:50 LEYFÐ FORELDRAR kl. 6 - 8 - 10 THE PRESTIGE kl. 8:30 - 10:50 B.i.12 .ára. BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 5 STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ÓSKARSTILNEFNINGAR2 eeee RÁS 2 eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL MEÐ CHRISTIAN BALE, HUGH JACKMAN OG ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM MICHAEL CAINE. eeee Þ.T. KVIKMYNDIR.IS eeee H.J. MBL. eeee FRÉTTABLAÐIÐ eeee LIB - TOPP5.IS FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU VERÐLAUNAMYNDINA BÖRN EF ÞÚ VILT FÁ SKILNING .... ÞARFTU AÐ HLUSTA eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ eeee - PANAMA.IS eeee - LIB, TOPP5.IS SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:20 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Skráðu þig á SAMbio.is SparBíó* — 450kr BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.