Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Ferðalög Hótelvefurinn - allar tegundir gistingar Þú finnur rétta hótelið á rétta verðinu í Evrópu og víðar á www.hotelvefurinn.net. Tilboð, afslættir, "last minute" o.fl. Umsagnir hótelgesta. Auðvelt að panta. Gisting Benidorm (Costa Blanca,Spánn), Levante svæðið. Fullbúnar og vel viðhaldnar íbúðir, nálægt strönd og allri þjónustu. Lausar íbúðir vor og sumar 2007. Fyrirspurnir á ensku eða spænsku í síma: 0034 965 870 907. www.benidorm-apartments.com info@benidorm-apartments.com Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Húsgögn Sófalist - Rýmingarsala - bara í dag! Rýmum fyrir nýjum vörum, 40% afsláttur af öllum sófa- og stóla- áklæðum, nýir litir - 30 % af öllum rúmteppum. Kynnum okkar nýja, glæsilega brúðarhorn ! Allt fyrir brúðkaupið ! www.sofalist.is - Garðatorgi - Garðabæ. Sófalist - Rýmingarsala - bara í dag! Rýmum fyrir nýjum vörum, 40% afsláttur af öllum sófa- og stóla- áklæðum, nýir litir - 30% af öllum rúmteppum. Kynnum okkar nýja, glæsilega brúðarhorn! Allt fyrir brúðkaupið! Sófalist - Glæsilegar brúðarvörur Leigjum stólaáklæði fyrir veisluna! Ýmsar glæsilegar smávörur - Sjón er sögu ríkari! Sófalist - Garðatorgi - Garðabæ - www.sofalist.is - S. 553 0444. Húsnæði í boði Leiguíbúð laus strax á Suðurbraut Hafn. Til leigu 3ja herb. (78 m²) íbúð í Hafnarf. Stutt í alla þjónustu s.s. lág- vöruverslun, sund, skóla og miðbæj- arkjarna. Rólegt og gott fjölbýli. Laus strax. Uppl. 863 5199. Gullfalleg 3 herbergja íbúð í Kópavogi Meðleigjandi óskast að gullfallegri 3ja herbergja íbúð í Kóp. (Kársnesbraut 23) frá 15. feb. Verð 60.000. Helst stelpa (ganga betur um:) ). Íbúðin er með nýjum hús- gögnum. Áhugasamir sendið uppl. á fsubr@fsu.is Einbýli til leigu Einbýlishús í Smáibúðahverfi til leigu, tvær hæðir, kjallari og bílskúr. Möguleiki að sleppa bílskúr og kjallara. Langtímaleiga. Uppl. í síma 4833930 Húsnæði óskast Herbergi í einn mánuð Ég er 27 ára kvk. og leita eftir herbergi í rúmlega mánuð frá 1. apríl til 10. maí miðsv. í Rvk. Er vinaleg og reyklaus. Vinsamlegast hafðu samband í asa1@hi.is . 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Ungur jarðfræðingur óskar eftir að leigja íbúð - helst í Vesturbæ eða Miðbæ. Vinsamlegast hafið samband í síma 695 1434. Bílskúr Bílskúr til leigu í Vesturbæ Til leigu 33 fm bílskúr í toppstandi á Reynimel. Upphitaður með rafmagni og heitu og köldu vatni. Uppl. í síma 693 5119. Sumarhús Sumarhús óskast til leigu í eitt ár í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 862-2016/ 897-0992 og 554-2016. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Sumarbústaður til sölu Til sölu er sumarbústaður í Galtarholtslandi í Borgarfirði. Bústaðurinn er á leigu- landi og eru um 25 ár eftir af leigu- tímanum. Einnig er hægt að kaupa landið sem er 1 ha og kostar 2 millj. Bústaðurinn er 60 fm, þ.e. 2 svefn- herb., hol, eldhús, borðstofa, stofa, gangur og salerni. Einnig er góð geymsla. Stór sólpallur var reistur fyrir 2 árum. Allar uppl. í s. 898 0953. Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Listmunir 50% afsláttur. Rýmum fyrir nýjum vörum aðeins dagana 28. feb. til 4. mars miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 15.00 til 18.00, laugardag kl. 12.00 til 18.00 og sunnud. kl. 13.00 til 16.00. Gallerí Símón, Miklubraut 68. Námskeið www.listnám.is Hannið og gerið sjálf skartgripi á einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Pantið nám fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar nemendur fá allt efni í heildsölu. www.listnam.is. Upplýsingar í síma 699 1011 og 695 0495. www.enskunam.is Enskuskóli Enskunám í Suður-Englandi 13-17 ára sumarskóli 18 ára og eldri, 40 ára og eldri styrkt af starfsmenntasj sjá nánar um starfsemi skólans www.enskunám.is Uppl.og skráning frá 17-21 í síma 862-6825 og jona.maria@simnet.is Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarm. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið dagana 15.-18. mars næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 og einnig á www:upledger.is PENNASAUMSNÁMSKEIÐ Námskeið í japönskum penna- saumi eru að hefjast. Dag- og kvöldnámskeið. Skráning er hafin, s. 848 5269. Mikið úrval af pennasaumsmyndum - póstsendum. Annora, sími 848 5269. KNIPL Námskeið hefst 7. mars. SPJALDVEFNAÐUR Námskeið hefst 15. mars. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Sími 551 7800 - 895 0780 skoli@heimilisidnadur.is Til sölu Til sölu notað baðherbergissett frá IFÖ til sölu. Baðker, klósett, vaskur, ljósblátt að lit og lítur vel út. Tilboð. Upplýsingar í síma 897 7020. TIL SÖLU NOTAÐAR SKÓSMÍÐAVÉLAR. Upplýsingar í síma 553-7105. Slovak Kristall Hágæða kristal ljósakrónur, mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is Rafsuðuhjálmar með sjálfv. birtu- stillingu Verndaðu sjónina og fáðu þér hjálm á frábæru verði, aðeins kr. 12.450. Sendum um allt land. Bíla- og búvélaverkstæðið Holti, vega- mótum. S. 895 6662 og 435 6662. Rafstöðvar 5 - 150KW - Hátíðniraf- suðutæki - Fjólhjól - Kerrur - Gáma- vagnar - Rafalar - Túrbínur fyrir virkj- anir 20-6400 kw. Uppl. á Haninn.is og í s. 895 6662. Bíla og búvélaverk- stæðið Holti v/Vegamót. Beinn inn- flutningur, betra verð. Leðursófasett og sófaborð til sölu Brúnt leðursófasett, 3+2 sæta sófar og sporöskjulagað borð, str. 77x125 cm. Selst saman eða í sitthvoru lagi. Tilboð óskast. Uppl. í s. 554 1724 og 849 9903. HEIMAFYRIRTÆKI / ATVINNA / LÆKKAÐ VERÐ ! Til sölu heimafyrir- tæki sem velti t.d. 2 millj. + vsk ´05. "STÓRLÆKKAÐ VERÐ" v/ breyttra aðstæðna. Stórsniðugt fyrir fólk á höfuðborgarsv. Sniðug vara. Verð 700.000 + birgðir. S. 663 2680. Búslóð til sölu Ýmisleg húsgögn úrbúslóð til sölu. Ísskápur o.fl.Allt til sýnis á www.bigiceland.com eða í síma 662 0030. Óska eftir Óska eftir 20 - 70 hestafla bátavél í trillu. Uppl. í síma 892 2144 Frímerki - Mynt - Seðlar: Uppboðsaðili ,,Nesfrim” kaupi frí- merki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla strax. Opið daglega Mán. - Fim. 10:30 - 15:00 að Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 694 5871 og 561 5871. Þjónusta Húsaviðgerðir Flísalagnir, flot málun, múrbrot, þéttingar, múrviðgerðir o.fl. Uppl. í síma 697 5850 Sigfús Birgisson. Bókhald – skattframtöl og fleira Persónuleg og góð þjónusta í fyrirrúmi. Bókhaldslausnir ehf., Hlíðasmára 15, sími 530 9100. Ýmislegt Takið eftir! Ert þú lesandi góður að huga að íbúðarkaupum á höfuðborgarsvæð- inu? Hugaðu vel að ofurlánunum sem hafa fætt af sér verðbólgu - allt að 20% a.m.k. Ekki gleyma því að íslensk þjóð er ennþá með fulla ábyrgð á íslenskum bönkum - ef illa fer þá verður þjóðinni sendur reikn- ingurinn! F.f. fasteignakaupanda. Pilgrim skartgripir í miklu úrvali. Tilvaldir í fermingargjafir. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýkomnir, Arisona, litur: svart Verð: 5.985.- Nýkomnir Zora, litur: brúnt verð: 7.480.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf H Mikið úrval af fermingarhár- skrauti Hárspangir og hárbönd Mikið úrval af fermingarhárskrauti Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 690. Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Bómullarklútar kr. 1290,- margir litir. Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,- Hárspangir frá kr. 290,- Eyrnaskjól kr. 690,- Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Á FUNDI stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra sem haldinn var föstudaginn 23. febr- úar sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Heimili og skóli – landssamtök foreldra lýsa áhyggjum sínum yfir því að Launanefnd sveitarfélaga og Félag grunnskólakennara hafa slitið viðræðum um framkvæmd endurskoðunarákvæðis í samning- um aðila frá nóvember 2004. Á sama tíma og stjórnin lýsir von- brigðum sínum með að tíminn frá undirskrift samnings hafi ekki ver- ið nýttur betur telur hún fullreynt að hægt verði að ná fram raun- verulegum kjarabótum í núverandi samningskerfi. Á sama tíma og sátt meðal aðila virðist ekki innan seilingar berast upplýsingar frá Hagstofunni um að brotthvarf réttindakennara frá störfum hafi aldrei mælst hærra. Þessi staða ógnar ekki einungis starfsfriði innan skólans heldur einnig skipulagningu næsta skóla- árs. Foreldrar hafa miklar áhyggjur af því að skólahald kunni að rask- ast á næstu mánuðum nái aðilar ekki saman um raunverulegar kjarabætur til kennara. Kennarar eru kjölfesta skólastarfs og for- eldrar gera til þeirra ríkar fagleg- ar kröfur. Að sama skapi þarf að tryggja að laun séu í samræmi við menntun og þá ábyrgð og vinnuá- lag sem starfinu fylgir. Skólinn er líka mikilvæg kjöl- festa í lífi hvers barns og börnin okkar eiga skilyrðislausan rétt til náms. Fyrir einungis tveimur ár- um voru 45 þúsund börn svipt rétti sínum til náms í rúmar sjö vikur. Slík staða má aldrei aftur koma upp og foreldrar treysta því að samningsaðilar leiti, á næstu vik- um, allra leiða til að tryggja lausn.“ Hafa áhyggjur af skólastarfinu FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.