Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Number 23 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára The Last King of Scotland kl. 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára The Last King of Scotland LÚXUS kl. 2.50, 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness 8 og 10.30 Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 1, 2, 3, 3.45 og 4.30 STUTTMYND Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 1.30 og 3.40 Night at the Museum kl. 1, 3.20 og 5.40 Rocky Baloboa kl. 3 B.i. 12 ára SVALASTA SPENNUM YND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM „Stórfengleg mynd, sannkölluð perla nútíma kvikmyndagerðar“ B.S. - FRÉTTABLAÐIÐ “Forrest Whitaker er hreint út sagt magnaður í hlutverki harðstjórans og sýnir svo að ekki verður um villst að hér fer einn fremsti leikari samtímans.” Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunatilþrifum frá Forest Whitaker sem einn grimmasti harðstjóri sögunnar. Missið alls ekki af þessari mynd! Mynd eftir Joel Schumacher JIM CARREY Þú flýrð ekki sannleikann ÓSKARSVERÐLAUN besti leikari í aðalhlutverki Smokin’ Aces kl. 8 og 10:10-KRAFTSÝNING B.i. 16 ára The Number 23 kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 3:40 - 450 kr. og 5:50 B.i. 12 ára Night at the Museum kl. 3:40 - 450 kr. Milljón dollarar. Sjö leigumorðingjar. Eitt skotmark. staðurstund Halaleikhópurinnsýnir um þess- ar mundir nýtt ís- lenskt leikrit, Batn- andi maður, eftir Ármann Guðmunds- son í leikstjórn höf- undar. Leikritið fjallar á gráglettinn hátt um sjómanninn Sigmar sem fengið hefur nóg af sjómennsku og sér tækifæri þeg- ar hann lendir í vinnuslysi til þess að láta úrskurða sig öryrkja og njóta þannig lífsins á kostnað skattborg- aranna. Þetta er ýkjukennt raunsæisverk með kaldhæðnum ádeilubroddi, sem fjallar á ábyrgðarfullan og fordómalausan hátt, bæði um fordóma gagn- vart öryrkjum og fordóma gagnvart þeim sem hafa fordóma gagnvart öryrkjum. Allt þó á gamansömum nótum. Leiklist Batnandi maðurSkráning viðburðar í Staður og stund er áheimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Háskólabíó | Heyr mitt ljúfasta lag. Raggi Bjarna og Eivör Pálsdóttir syngja saman á tónleikum í kvöld, laugard., kl. 20 í Há- skólabíói. Með þeim spilar stór hópur hljóð- færaleikara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess sem Selkórinn syngur með. Hægt er að nálgast miða á tónleikana á miði.is. Hjálpræðisherinn á Íslandi | Tónleikar í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Miriam Óskarsdóttir og Óskar Jakobson flytja m.a. lög af nýútkomnum diski „Þó hryggð sé í hörpunni hér“. Iris Guðmundsdóttir söng- kona syngur með. Kynnir: Sigríður Hrönn Sigurðardóttir. Miðaverð kr. 500. Norræna húsið | Nemendatónleikar Tónlist- arskólans í Reykjavík í dag, laugard., kl. 14. Fluttar verða útsetningar á erlendum þjóð- lögum. Enginn aðgangseyrir. Rósenborg | Hilmar Jensson gítar, Jóhann- es Þorleiksson trompet, Espen Bladbjerg kontrabassi og Scott Mclemore trommur leika frumsamda músík eftir herra Blad- bjerg í kvöld kl. 22. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Seljakirkja | Þrennir nemendatónleikar Tónskóla Eddu Borg í dag, kl. 11, 12 og 13. All- ir velkomnir. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á listaverkum sem Þráinn Bertelsson rithöfundur og kvik- myndagerðarmaður valdi úr Artótekinu. Þar er einnig málverk eftir Þráin og sýnd er stuttmyndin Hvalalíf eftir Kristján Loð- mfjörð. Myndin er byggð á kvikmynd Þráins, Nýju lífi. Nánar á www.artotek.is Auga fyrir auga | Hverfisgötu 35. Feel free to join me er titill innsetningar Önnu Lindar Sævarsdóttur. Til 11. mars. Opið miðvikud. kl. 15–18, föstud., laugard. og sunnud. kl. 14–17. DaLí gallerí | Akureyri. Spessi opnar ljós- myndasýningu í dag kl. 17–20. Sýningin nefnist „Location-Farms“ og eru þar ásamt öðrum, nokkrar myndir af bæjum úr Öxna- dalnum. Til 22. mars. Opið föstud. og laug- ard. kl. 14–18. Gallerí BOX | Sýning á verki Kristínar Helgu Káradóttur „At Quality Street/Við Gæða- stræti“. Opið laugard. og sunnud. kl. 14–17. Til 3. mars. Nánar á www.galleribox.blogs- pot.com Gallerí Fold | Haukur Dór hélt sína fyrstu sýningu á Mokka 1962 eftir nám í Mynd- listaskólanum í Reykjavík. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason sýnir 110 grafíkverk unnin á árunum 2004– 2007. Gerðuberg | RÚRÍ: Tími – Afstæði – Gildi. Opin virka daga kl. 11–17 og um helgar kl. 13– 16. Til 15. apríl. Grafíksafn Íslands | Íslands-salur, Tryggva- götu 17, hafnarmegin. Kynning á starfsemi Grafíkvina og verki Braga Ásgeirssonar „Skuggar ástarinnar“ 1.–4. mars. Opið kl. 14–18. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk. Til 4. mars. Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir (1946–2000). Til 4. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Til 4. maí. Nánar á www.jvd.is Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna tvær einkasýningar í sam- vinnu. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Veðurfar. Guðrún Kristjánsdóttir sýnir mál- verk á vegg, gler, striga og einnig þrykk. Ar- instofa: Live sucks! Franski listamaðurinn Etienne de France sýnir ljósmyndir úr sýnd- arheimum. Aðgangur ókeypis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kárahnjúkar. Ljósmyndir eftir: Ragnar Axelsson, Pál Stefánsson, Þorvald Örn Kristmundsson, Brynjar Gauta Sveinsson, Kristin Ingvars- son og Vilhelm Gunnarsson. Til 18. mars. Safnbúð og kaffistofa. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Gleymd framtíð. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins. Fyrst til að sýna verk í sýningaröðinni er Birta Guðjónsdóttir. Listasafn Reykjavíkur býður gesti vel- komna í sunnudagsleiðsögn kl. 15. Skoðaðar verða sýningar safnsins í fylgd starfsfólks. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hafþór Yngvason safnstjóri og sýning- arstjóri sýningarinnar Foss leiðir gesti um sýningu fjögurra listamanna sem nálgast viðfangsefnið á afar ólíkan máta. Lista- mennirnir eru Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólaf- ur Elíasson, Pat Steir og Rúrí. K-þátturinn. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk hans fyr- ir samtímann. Sýningarstjóri er myndlist- armaðurinn Einar Garibaldi Eiríksson. Kjarval og bernskan. Sýning í norðursalnum fyrir börn þar sem varpað er ljósi á ýmsa forvitnilega snertifleti Kjarvals við æskuna. Alla sunnudaga kl. 14 er dagskrá fyrir börn í salnum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | www.lso- .is - grunnskólanemar velja verk. Sýning sem haldin er í tilefni þess að heildarskrá listaverka Sigurjóns Ólafssonar, sem gefin var út á prenti 1998–99, hefur verið upp- færð og flutt á Netið. Börnin völdu sér verk sem þau vildu sjá og rituðu um þau stutta texta. Úrval textanna birtist í sýningarskrá. Opið kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Kjarna, Þver- holti 2 í Bókasafni Mosfellsbæjar. Listbók- band – Bóklist á vegg og myndlist á bók. Ragnar G. Einarsson og Guðlaug Friðriksd. sýna Bóklist. Opið virka daga kl. 12–19, laug- ard. 12–15. Til 24. mars. Norræna húsið | Síðasta sýningarhelgi á ljósmyndasýningu finnska ljósmyndarans Susanna Majuri. Sýningin ber yfirskriftina „Þið, þessi norrænu“. Opið um helgina kl. 12–17. Enginn aðgangseyrir. Ófeigur listhús | Skólavörðustíg 5. Ólafur Lárusson, málverkasýning. Ólafur fór á haustdögum 2006 til Kína og kynntist þar menningu og tilveru þeirra sem þar búa. Kína var honum mikill innblástur. Saltfisksetur Íslands | Ljósmyndasýning Olgeirs Andréssonar – Suðvestan 7. Opið alla daga kl. 11–18. Til 19. mars. ReykjavíkurAkademían | Hringbraut 121, 4. h. Bókalíf. Unnur Guðrún Óttarsdóttir sýnir bókverk. Opið virka daga kl. 9–17. Aðgangur ókeypis. Nánar á www.akademia.is/ ?s=frett357. Skaftfell | Bjarki Bragason sýnir á Vest- urveggnum í Bistrói Skaftfells. www.skaft- fell.is Söfn Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu gefur að líta þá framleiðslu sem fram fór á Ak- ureyri á síðustu öld auk véla, verkfæra, aug- lýsinga og sveinsstykkja. Opið á laug- ardögum kl. 14–16. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á sýningunni Sund & Gufa sýnir Damien Peyret Polaroid myndir af fólki í Sundlaug Kópavogs ásamt stuttmyndinni A Taxi for Reykjavik frá árinu 2001. Jo Duchene – Marglitt útlit: Made in Iceland. Á sýningunni gefur að líta ljósmyndir af húsum á Íslandi. Minjasafnið á Akureyri | Minjasafnið á Ak- ureyri sýnir nú 70 óþekktar myndir og biður almenning um aðstoð við að setja nafn á andlit og heiti á hús. Aðrar sýningar: Ak- ureyri – bærinn við Pollinn & Eyjafjörður frá öndverðu. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – Uppstoppuð veiðidýr, íslensk og erlend skotvopn og veiðitengdir munir. Opið alla daga kl. 11–18. Nánar á www.hunting.is S: 483 1558. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Mál- verkasýning Bjarna Jónssonar, Á flyðruvelli, um horfinn heim árabátamenningar Íslend- inga. Sýningarnar Úr ranni forfeðranna og 100 ára saga togaraútgerðar verða opnar áfram fram í apríl. Fiskveiðum Frakka gerð skil í móttöku með myndum og munum. Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni Hand- ritin eru sýnd nokkur merkustu skinn- handrit miðalda. Leiðsögn fyrir hópa og nemendur. Leiklist Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir nýtt íslenskt leikrit eftir Ármann Guð- mundsson. Sýningar eru í Halanum, Hátúni 12. Nánar á www.halaleikhopurinn.is og í s: 552 9188. Dans Magadanshúsið | Magadanshúsið, sem áð- ur var í Ármúla 18, er flutt í Skeifuna 3. Ný námskeið fyrir byrjendur og framhaldshópa hefjast á nýjum stað hinn 5. mars nk. Uppl. á www.magadans.is eða í s: 581 1800. Skemmtanir Capone | Akureyri. Barcode helgina 2. og 3. mars. Plötusnúðar eru Rikki, Jónfri, Tryggvi & Óli Ofur. Tónlistarstefna kvöldins er elec- tronist tónlist og munu kapparnir koma með eigin hljóðkerfi. Frítt inn. Hótel Borg | Tangóævintýraklúbburinn www.tangoadventure.com stendur fyrir mi- longu sunnud. 4. mars kl. 21.15–23.30. Luca Lamberti heldur námskeið á undan. Kringlukráin | Hljómsveitin Roof Tops leik- ur fyrir dansi á föstudags- og laugardags- kvöld, 2. og 3. mars. Vélsmiðjan Akureyri | Sigga Beinteins Grétar og Kiddi spila föstud. og laugard. Húsið opnar kl. 22 frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, sunnud. 4. mars kl. 14. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Sunnud. 4. mars kl. 15 verð- ur rússneska kvikmyndin „Aumingja vesa- lings Páll“ sýnd. Þetta er mynd um valda- tíma Páls I. Rússakeisara. Kvikmyndin er frá 2003, leikstjóri V. Melnikov. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Askja- Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Undur veraldar í dag kl. 14. Jörundur Svav-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.