Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 57 / KEFLAVÍK MUSIC & LYRICS kl. 8 - 10 LEYFÐ BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ MUSIC & LYRICS kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ MUSIC & LYRICS VIP kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ SMOKIN' ACES kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16.ára. BREAKING AND ENTERING kl. 8 - 10:20 B.i.12 .ára. HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:20 B.i.16 .ára. ALPHA DOG kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 6 LEYFÐ SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Frá þeim sömu og færðu okkur Chronicles Of Narnia eeee VJV, TOPP5.IS eeee S.V., MBL. BREAKING AND ENTERING JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT Með Íslandsvininum og sjarminum Jude Law ásamt óskarsverðlauna leikkonunni Juliette Binoche Frá leikstjóra English Patient og Cold Mountain ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ / ÁLFABAKKA ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER.... ÓSKARS- VERÐLAUN RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI / AKUREYRI MUSIC & LYRICS kl. 4 - 6 - 10 LEYFÐ GOAL 2 - FORSÝNING kl. 8 MUSIC AND LYRICS kl. 8 B.i. 12 ára THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐá allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr eee S.V., MBL. eee RÁS 2 Ó.H.T SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl SPARbíó SparBíó* — 450kr laugardag og sunnudag VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er alltaf leiðinlegt þegar einhver verður reiður þegar ætlunin var skemmtun ein eða að halda friðinn. Hvít lygi er saklaus lygi, ekki satt? Þú vildir allavega vel! Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú aðstoðar við að fá pólitískan og fé- lagslegan stuðning við verkefni sem þú ert að vinna að. Passaðu þig á að láta ekki fullkomnunaráráttuna þvæl- ast fyrir mikilvægum ákvörðunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert opin/n fyrir nýjum lífsskoð- unum. Láttu það vinna með þér. Gerðu lista yfir þær lífsskoðanir sem geta styrkt þig og skoðaðu hann í hvert sinn sem tækifæri gefst. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það sem þú segir stenst, sérstaklega þegar um loforð er að ræða. Þú ert traustsins verður. Kunningi verður að vini í kvöld. Fólk laðast að þér af því að þú hefur áhuga á mannlegu eðli og kannt að hlusta. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þig langar að standa í sviðsljósinu og það er auðveldara að halda einræður en að hlusta á það sem aðrir segja. En ef þú hlustar heyrirðu að vinir þínir eru að staðfesta það sem liggur þér á hjarta. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er oft ansi smámunasöm en stundum eru það smáatriðin sem breyta mestu. Ef þig langar að verða hamingjusamari skaltu bara líta upp. Líttu upp til himna og lund þín mun léttast. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vertu góð/ur við sjálfa/n þig. Það er góð aðferð til að minna þig á að vel- ferð þín er jafnmikilvæg þeirra sem þú ert að sjá um með ást og um- hyggju. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er eins og allir sem þú þarft að ná í í dag þurfi að ná í þig. Tímasetningin er stórkostleg. Þú færð allt sem þig vantar og óvænt heppni sparar fjár- útlát. Þetta er góður dagur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ef þetta væri kvikmynd um líf þitt hvaða dáð myndi aðalpersónan drýgja í dag? Framkvæmdu áform þín í dag. Annars rennur tækifærið þér úr greipum og þú gleymir áformum þín- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur þekkt sjálfa/n þig í öll þessu ár en átt enn mikið ólært um flókinn persónuleika þinn. Þegar þú prófar eitthvað í fyrsta sinn muntu sjá á þér nýja hlið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er einkaklúbbur eða klíka fólks sem þig langar að kynnast. Ekki bíða eftir boðskorti. Notaðu persónu- töfrana til að nálgast aðgengilegasta fólkið í hópnum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert hvatvís og gætir farið í óvænt ferðalag. En skuldbindingar hverfa þó ekki eins og fyrir töfra. Notaðu skyn- semina til að finna út hvernig þú get- ur sinnt þeim en samt verið frjáls. Nú er lag að taka fram skattskýrsluna – það er al- gjör tunglmyrkvi í meyj- armerkinu, sem stýrir öllu sem snýr að skipulagningu, greiningu og því óhjá- kvæmilega. Leyfðu þessum skugga stjarna að draga úr mótþróa þínum við að komu reglu á líf þitt! Notfærðu þér ástandið og skipuleggðu þrjú atriði sem gætu fært þig nær uppfyllingu óska þinna. stjörnuspá Holiday Mathis Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Banda-ríska kvikmynda- stjarnan An- gelina Jolie hefur sótt um leyfi til að ættleiða barn frá Víetnam. Bandarísk ættleiðing- arstofnun hefur sótt um leyfið í Víet- nam fyrir hönd Jolie. Jolie og sambýlismaður hennar, leikarinn Brad Pitt, eiga þrjú börn: Maddox 5 ára, sem er ættleiddur frá Kambódíu, Zahara, 2 ára, sem er ættleidd frá Eþíópíu og 10 mánaða dóttur, Shiloh.    Lík fyr-irsæt- unnar og leik- konunnar Önnu Nicole Smith var í gær flutt á flugvöllinn í Miami á Flór- ída en þaðan var flogið með líkið til Bahamaeyja þar sem útför fór fram. Ættingjar og aðrir aðstandendur Smith hafa undanfarnar vikur átt í hörðum deilum um það fyrir dóm- stólum hvar Anna Nicole yrði lögð til hinstu hvílu. Stjórnvöld á Flórída fylgdu kistu Önnu Nicole á flugvöllinn. Þaðan var flogið með líkið til Nassau þar sem hún var jarðsett. Hugsanlegt var hins vegar talið, að Virgie Arthur, móðir Smith, reyndi að fá líkið í sín- ar hendur á Bahamaeyjum til að flytja það til Texas. Dómstólar á Flórída úrskurðuðu, að Richard Milstein, fjárhaldsmaður Dannielynn, 5 mánaða gamallar dóttur Smith, hefði forræði yfir líki Smith og réði hvar það yrði jarðsett. Milstein sagði í yfirlýsingu, að Anna Nicole yrði lögð til hinstu hvílu í Lakeview grafreitnum í Nassau. Anna Nicole Smith lést 8. febrúar á hótelherbergi á Flórída, 39 ára að aldri. Í kjölfarið hófust málaferli í Kalíforníu, á Flórída og Bahamaeyj- um um líkið, hvar ætti að grafa það, hvort taka ætti úr því sýni vegna barnsfaðernisdeilu o.fl. Einnig hafa sprottið upp deilur um forræði yfir Dannielynn, sem kann að fá milljóna dala arf eftir móður sína. Joshua Perper, réttarlæknir á Flórída, sagði að tilkynnt yrði um dánarorsök Smith í næstu viku. Sagði hann að rannsóknin hefði ver- ið flókin og óvenjuleg. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.