Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 53 dægradvöl Fermingarblað Morgunblaðsins fylgir Morgunblaðinu á morgun  1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Bc4 Bb4+ 5. c3 dxc3 6. 0–0 Rge7 7. a3 Ba5 8. b4 Bb6 9. Rxc3 h6 10. Db3 0–0 11. Bb2 Rd4 12. Rxd4 Bxd4 13. Had1 Rc6 14. Hd3 Dh4 15. Hh3 Dg5 16. Hg3 De5 17. Kh1 a5 18. f4 Dh5 19. Rd5 Kh7 20. Bxd4 Rxd4 21. Dc3 Re6 Staðan kom upp á meistaramóti Hellis sem lauk fyrir skömmu. Sig- uringi Sigurjónsson (1.898) hafði hvítt gegn Elsu Maríu Þorfinnsdóttur (1.510). 22. Hxg7+! Rxg7 23. Rf6+ og svartur gafst upp. Seinni hluti Íslands- móts skákfélaga hefst í kvöld í Rima- skóla. Sveit Taflfélagsins Hellis hefur gott forskot áður en síðustu þrjár um- ferðir mótsins hefjast. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þrír eða fjórir? Norður ♠4 ♥Á106542 ♦D105 ♣KDG Vestur Austur ♠K105 ♠76 ♥KDG3 ♥987 ♦Á73 ♦KG864 ♣965 ♣Á82 Suður ♠ÁDG9832 ♥– ♦92 ♣10743 Suður spilar 3♠ Suður er gjafari og þarf að velja opn- un – á hættu gegn utan. Eru þetta þrír spaðar eða kannski fjórir? „Bók- arsögnin“ á þessum hættum er þrír spaðar og flestir keppendur í tvímenn- ingi Bridshátíðar völdu hana. Yfirleitt lauk sögnum þar: hjartakóngur út og tíu slagir. Á opnu borði má hins vegar ná þremur spöðum niður. Þá kemur út tígull og vörnin spilar litnum þrisvar. Austur notar svo innkomuna á laufás til að spila enn tígli og uppfæra fimmta slaginn á spaðatíu. – Það gaf auðvitað vel í NS að spila fjóra spaða og vinna, en toppurinn í AV var þrjú grönd, slétt staðin. Tveir kjarkaðir spilarar létu sig hafa það að melda þrjú grönd við þremur spöðum. Sem er gróf yfirmeld- ing, en vel heppnuð, því geimið er al- gerlega skothelt eins og legan er. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 ofboðslegur, 8 málmi, 9 sól, 10 spil, 11 votlendið, 13 líkams- hlutar, 15 álftar, 18 kind- ar, 21 handfesta, 22 aula, 23 korns, 24 óhræsinu. Lóðrétt | 2 ræktuð lönd, 3 eldstæði, 4 eimyrjan, 5 alda, 6 fánýti, 7 brum- hnappur, 12 greinir, 14 hæða, 15 róa, 16 kær- leikshót, 17 yfirhöfn, 18 fjöldi, 19 sigruð, 20 prest- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sýkna, 4 sægur, 7 klárs, 8 myldi, 9 alt, 11 leif, 13 unnt, 14 ylgur, 15 svil, 17 töng, 20 orm, 22 túlar, 23 jaðar, 24 renna, 25 regni. Lóðrétt: 1 sýkil, 2 kjáni, 3 ausa, 4 sumt, 5 gælin, 6 reist, 10 logar, 12 fyl, 13 urt, 15 sýtir, 16 illan, 18 örðug, 19 garri, 20 orka, 21 mjór. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Landskunnur prestur, Pétur Þór-arinsson, er látinn langt um ald- ur fram. Við hvaða kirkjustað er hann jafnan kenndur? 2 Ólafur Elíasson er meðal lista-manna sem fenginn hefur verið til að skreyta nýjar vistarverur í höll ríkiserfingjahjónananna dönsku. Hvað heita þau? 3 Kunnur tónlistarmaður vanntímamótasigur fyrir Hæstarétti í fyrradag. Hver er hann? 4 Þjálfari spænsks úrvalsdeild-arliðs fékk flösku í höfuðið í leik á dögunum og rotaðist. Hjá hvaða liði er hann? Svar við spurningum gærdagsins: 1. Ópera eftir Atla Heimi Sveinsson verður flutt í Prag í lok mánaðarins. Númer hvað er hún? Svar: Fjögur. 2. Kanadísk olíufé- lag sem áður hefur komið við sögu hér á landi freistar þess nú að hasla sér völl á íslenska smurolíumarkaðinum. Hvaða fé- lag er þetta? Svar: Irving Oil. 3. Upp á hvaða fjárhæð hljóðar bótakrafa Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur á hendur Kópa- vogsbæ vegna rasksins í Heiðmörk? Svar: 38 milljónir. 4. Benni McCarthy skoraði mark Blackburn sem sló Arsenal út úr bik- arnum. Hvar lék hann áður? Svar: Hjá Porto. Spurt er …rit- stjorn@mbl.is    Verzlunarskóli Íslands sigraðiMenntaskólann á Akureyri í viðureign skólanna í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskól- anna, sem fram fór í beinni útsend- ingu Sjónvarpsins í gærkvöldi. Lið Verzló hlaut 27 stig en lið MA 25 stig. Sömu keppendur voru í liði Verzló og síðast, Árni Már Þrastarson, Ás- geir Erlendsson og Hafsteinn Gunnar Hauksson en í liði MA voru allir keppendur hins vegar að keppa í fyrsta sinn, þau Arna Hjörleifs- dóttir, Konráð Guðjónsson og Svala Lind Birnudóttir. Spyrill var að vanda Sigmar Guð- mundsson, spurningahöfundur og dómari Davíð Þór Jónsson og stiga- vörður Steinunn Vala Sigfúsdóttir.    Hljómsveitin Bloodgroup heldurtónleika í Stúdentakjall- aranum í kvöld ásamt fleirum. Sveitin er skipuð fjórmenning- unum Janusi, Lilju, Halez og Ragga og er stefnan sett á fyrstu útgáfu sveitarinnar síðar í sumar. Bloodgroup heldur úti heimasíðu þar sem hægt er að hlusta á lög sveitarinnar. Slóðin er mys- pace.com/bloodgroup. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.