Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Nýtt frá Jakkar, pils, kjólar og toppar EF ÞÚ GETUR EKKI BOÐIÐ UPPÁ NÆTURGISTINGU EKKI KENNA OKKUR UM Fáðu frían vörulista í verslun okkar InnX/BoConcept®Íslandi, Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 www.boconcept.is Hvar fást húsgögn sem sameina notagildi og frábæra hönnun? Jú, hjá BoConcept® þar sem við leggjum metnað okkar í að ná fram því besta í öllum framleiðsluvörum okkar - allt frá heildarhönnun til minnstu smáatriða. Þú munt einnig sjá að verðið er jafn úthugsað og húsgögnin og aukahlutirnir. Verð frá 30.904 kr. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Flottur veislufatnaður            !   " # Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Léttur hörfatnaður Húðlituðu korsilettin komin aftur 5 stærðir Fást í Kringlunni og Smáralind Undirfatasett Tilvalin fermingargjöf Verð 4.700 kr. Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Kjólar við buxur Ný sending Stærðir 38-46 Verð frá 5.990 Laugavegi 54 sími 552 5201 AÐALFUNDUR Sagnfræðinga- félags Íslands verður haldinn í húsi Sögufélags við Fischersund í Reykjavík laugardaginn 31. mars. Fundurinn hefst kl. 16. Hrefna M. Karlsdóttir flytur fyr- irlestur kl. 17: „Deilur um veiðar á almennu hafsvæði. Síldveiðarnar í Norðursjó 1950–1976.“ Hrefna lauk doktorsnámi í sagnfræði frá Gautaborgarháskóla árið 2005 og er erindið byggt á doktorsritgerð hennar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Aðalfundur sagnfræðinga BORGARAÞING Reykvíkinga und- ir heitinu „Blessuð sértu borgin mín“ verður haldið í Tjarnarsal Ráðhússins laugardaginn 31. mars og hefst kl. 13. Aðalþema þingsins er íbúalýðræði. Tveir gestir frá Noregi koma á þingið. Audun Engh verður með fyrirlestur sem nefnist Demokrati og deltakelse i byplanlegging i Norge og Europa. Hinn gesturinn frá Noregi er Erling Okkenhaug, en hann er í forsvari fyrir samtök sem heita Allgrönn www.all- gronn.org og hafa þau náð miklum árangri varðandi borgarskipulag í Noregi, segir í fréttatilkynningu. Snorri Freyr Hilmarsson fjallar um ákvarðanatöku í borgar- skipulagi, Einar Eiríksson talar um lýðræði og borgarskipulag og er- indi Bryndísar Schram nefnist manneskjan og maskínan. Að fyrirlestrum loknum, um klukkan 14.50, hefst tvískipt pall- borð. Fyrst mæta borgarfulltrúar og síðan borgarstjóri, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Jónína Bjart- mars umhverfisráðherra og nokkr- ir þingmenn Reykvíkinga. Þar gefst borgarbúum tækifæri til að spyrja um mál sem tengjast íbúa- lýðræði og borgarskipulagi. Íbúalýðræði á borgaraþingi Morgunblaðið/Sverrir SAMEIGINLEGT Vísindaþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæf- inga- og gjörgæslufélags Íslands verður haldið í 9. sinn á föstudag og laugardag. Þingið í ár er óvenju- stórt í sniðum, ekki síst fyrir þá staðreynd að Skurðlæknafélagið á 50 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verður sérstök há- tíðardagskrá í hátíðarsal Háskóla Íslands eftir hádegi á laugardeg- inum. Þar verða stutt ávörp og mun sérstakur gestur þingsins, prófess- or Richard Heald, sem er heims- þekktur fyrir skurðaðgerðir á ristli og endaþarmi, halda sérstakan heiðursfyrirlestur. Einnig verður boðið upp á fjölmörg málþing um ýmis efni innan skurð-, svæfinga- og gjörgæslulækninga. Til landsins hefur verið boðið níu erlendum fyr- irlesurum sem munu leiða mál- þingin sem haldin verða á ensku. Vísindaþing skurð- og svæfingalækna Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.