Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ AFMÆLI Í dag er níræður séra Harald Steingrímur Sigmar, prestur í Vest- urheimi. Hann fæddist í bænum Selkirk í Mani- toba 30. mars 1917. Ættarrætur hans standa djúpt í þing- eyskum jarðvegi. Faðir hans var séra Haraldur Sigmarsson, sem fædd- ist í Kanada 1885. Hann gegndi prestþjónustu víða meðal Íslendinga vestan hafs. Sigmar, faðir hans, var bóndi á Hólum í Reykdæla- hreppi, uns hann hélt vestur um haf árið 1893. Eftir það tók fjölskyldan sér ættarnafnið Sigmar. Sigmar var sonur Sigurjóns Jónssonar bónda á Einarsstöðum í Reykjadal. Kona Sig- urjóns var Margrét Ingjaldsdóttir. Móðir séra Haraldar Sigmarssonar var Guðrún Guðbjörg Kristjánsdóttir, hús- freyja á Hólum, og síðar í Argylebyggð í Mani- toba. Hún var fædd 1854. Móðir séra Haralds Steingríms var Anne Margrethe, fædd Thor- láksson, f. 1891. For- eldrar hennar voru Steingrímur Þorláksson og Erika Christofa, f. Rynning, norsk að ætt. Faðir hans var Þorlákur Gunnar Jónsson sem bjó síðast á Stóru- Tjörnum í Ljósavatnsskarði ásamt konu sinni Henriettu Lovísu, f. Niel- sen. Þau hjón fluttu vestur um haf sumarið 1873 ásamt hópi barna sinna, en ári fyrr höfðu tveir synir þeirra, Haraldur og Páll, haldið vestur til að kanna aðstæður og möguleika þar. Afkomendur þessa fólks eru nú fjöl- margir vestan hafs og ættarnöfnin Sigmar og Thorláksson eru víðþekkt að verðleikum. Séra Harald ólst upp með foreldr- um sínum. Systkinin voru fjögur. Tvö þeirra eru nú látin. Margrét Sigrún, d. 1971 og Georg Octavíus, d. 1990. Eftir lifir bróðirinn séra Eric Hálfdán William. Kona hans er Svava Sigmar, f. Pálsson. Séra Eric hefur víða þjón- að vestan hafs og gegnt ýmsum for- ustustörfum. Þau hjón hafa oft heim- sótt Ísland og stutt kirkju- og þjóðræknismál af miklum dugnaði. Þau eru kunn fyrir fagran söng sinn. Séra Harald stundaði nám við há- skólann í Norður-Dakota og lauk það- an BA-prófi. Hlaut síðan styrk til náms í sálar- og uppeldisfræði við há- skólann í Pennsylvaníu og lauk þar MA-prófi. Síðan nam hann guðfræði við Mount Airy Theological College í Philadelphia og brautskráðist þaðan í maí 1943. Hann á langan og fjölþættan starfsferil. Kennslu stundaði hann á Mountain í Norður-Dakota árin Harald S. Sigmar Raðauglýsingar Atvinnuhúsnæði Til leigu 123 m² skrifstofurými í Borgartúni. Hentar vel fyrir arkitekta, verkfræðinga eða almennt skrifstofuhald. Fyrirspurnir sendist á ,,leigurymi@visir.is” Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Síðasta námskeið vetrarins í fluguköstum hefst sunnudaginn 1. apríl í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 1., 15., 22. og 29. apríl. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 8.500 kr. en 7.500 kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds félags- skírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Tilkynningar Grindavíkurbær Breyting á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur samþykkt tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grinda- víkur 2000-2020, með síðari breytingum. Breytingartillagan varðar íþróttasvæði norðan Austurvegar. Tillagan var auglýst og lá fram til kynningar á bæjarskrifstofum Grinda- víkurbæjar að Víkurbraut 62 og hjá Skipulas- stofnun, Laugarvegi 166, Reykjavík frá og með 18.janúar 2007 til og með 1.mars 2007. Athugasemdafrestur rann út þann 1.mars síðastliðinn og bárust engar athugasemdir. Bæjarstjórn hefur afgreitt skipulagstillöguna og hefur hún verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaaf- greiðslu tillögunnar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjórnar geta snúið sér til bæjarverkfræðings Grindavíkurbæjar. Bæjarverkfræðingur Grindavíkurbæjar. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna Bjarnadóttir erinidi sem hún nefnir: ,,Yoga-leiðin mín’’ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Laugardag 31. mars kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 verður sýnt myndband með Dalai Lama: ,,The Third Noble Truth.’’ Á sunnudögum kl. 10.00 f.h. er hugræktarnámskeið fyrir byrj- endur. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna Bjarnadóttir erindi sem hún nefnir: ,,Yoga – leiðin mín” í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Laugardag 31. mars kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 verður sýnt myndband með Dalai Lama: ,,The Third Noble Truth’’. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Ath. Hugræktarnám- skeið verður ekki sunnudaginn 1. apríl. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  18733081/2  Bi I.O.O.F. 1  1873308  81/2.III.* FRÉTTIR 48. útdráttur 29. mars 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 9 6 3 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 2 1 0 5 0 3 0 7 5 5 3 5 4 1 9 7 6 9 4 5 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8775 21260 30717 49160 61099 64647 11053 27305 48111 51481 61995 78573 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 0 7 5 1 4 1 8 5 2 0 4 8 8 3 0 3 7 1 4 1 3 3 8 4 7 3 3 6 5 7 7 2 0 7 2 6 3 7 1 4 7 9 1 4 3 4 6 2 1 0 9 9 3 2 3 9 8 4 2 7 8 3 4 7 5 3 0 5 9 8 7 9 7 3 1 0 8 3 6 9 6 1 4 7 6 7 2 1 6 6 5 3 3 3 9 9 4 3 1 6 5 4 7 7 8 7 6 0 7 9 5 7 3 2 7 1 4 1 3 0 1 5 0 2 8 2 2 1 4 3 3 3 7 7 0 4 3 9 2 4 4 9 2 4 2 6 0 9 8 8 7 4 7 9 3 5 8 4 4 1 6 1 3 9 2 2 8 0 1 3 4 0 7 0 4 4 4 4 9 5 0 2 8 2 6 2 3 5 2 7 4 9 8 3 8 0 7 7 1 6 7 2 2 2 3 1 0 9 3 5 0 8 0 4 4 4 9 6 5 0 5 1 1 6 6 1 8 2 7 5 3 6 6 9 0 7 8 1 6 8 0 6 2 3 5 1 4 3 5 1 4 8 4 4 7 1 4 5 2 2 9 7 6 7 0 7 9 7 5 4 3 7 9 3 9 4 1 7 3 2 3 2 3 5 9 0 3 6 0 1 5 4 4 7 4 7 5 4 4 1 5 6 7 6 9 0 7 6 5 2 0 1 1 3 5 5 1 7 7 0 7 2 4 4 4 0 3 6 2 9 9 4 5 3 8 6 5 4 5 8 9 6 7 7 1 9 7 9 5 1 3 1 2 2 4 8 1 8 6 3 4 2 4 8 8 5 3 6 8 2 1 4 6 2 9 9 5 5 2 2 8 6 9 8 9 9 1 2 2 7 5 1 9 3 1 5 2 5 5 5 8 3 7 3 7 2 4 6 5 4 3 5 6 0 9 2 7 0 1 1 7 1 2 2 8 5 1 9 4 0 0 2 8 3 8 3 3 9 0 9 4 4 6 8 8 5 5 6 1 0 6 7 1 0 0 5 1 3 9 6 2 2 0 0 5 7 3 0 0 9 9 4 0 2 3 6 4 7 2 5 4 5 6 6 1 1 7 1 5 9 2 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 29 8465 16179 25307 33208 42181 48470 55384 64019 71909 133 8629 16325 25355 33251 42310 48573 55571 64061 72039 188 9156 16548 25623 33260 42519 48696 55997 64358 72183 499 9325 16682 25765 33531 42528 48822 56047 64359 72485 1046 9453 16808 25985 34364 42827 48825 56443 64526 72966 1373 9510 17666 26022 34708 43025 49271 56686 64580 73057 1512 9711 17720 26155 35053 43256 49605 56796 64662 73170 1667 9745 17758 26179 35280 43275 49647 57152 65205 73263 1780 9829 17835 26510 35356 43543 49704 57237 65219 73273 2097 9987 17908 27011 35587 43721 49909 57405 65442 73400 2189 10237 18275 27076 35758 43846 50339 57504 65523 73768 2409 10685 18298 27159 36228 43880 50413 57577 65699 74117 2577 10700 18715 27494 36275 44095 50869 58271 65736 74682 2826 10730 18987 27678 36290 44114 50990 58330 65921 74732 2859 10974 19105 28154 36512 44154 51060 58472 66653 74854 3163 11165 19129 28650 36746 44543 51192 58499 66797 75117 3261 11294 19155 28661 36905 44841 51315 58520 66909 75616 3475 11300 19413 28667 37160 44974 51324 58808 67056 75926 3784 11735 19559 28677 37177 45182 51782 58904 67147 76229 4065 12075 19842 28819 37596 45277 51827 59036 67239 76417 5111 12259 20162 28862 37681 45342 52250 59272 67419 76451 5248 12270 20491 28898 37801 45521 52744 59283 67822 76573 5289 13008 20621 28940 37972 45745 52789 59501 68460 76819 6066 13043 20786 29049 38190 45746 52860 59977 69003 76925 6167 13080 21188 29203 38292 45843 52920 60161 69189 77110 6328 13160 21456 29303 38443 45897 53109 60201 69334 77622 6390 13227 21741 29588 38974 45934 53253 60553 69828 77632 6438 13720 21836 31271 39216 46129 53277 60819 69891 77917 6528 13744 22806 31428 39414 46267 53373 61468 70033 77935 6763 14323 22816 31532 39490 46288 53398 61585 70618 78048 6820 15016 22887 31566 39970 46602 53780 62164 70961 78187 6923 15057 22888 31657 39991 47391 54010 62635 70971 78405 7051 15097 22962 31670 40029 47403 54060 62938 70990 78666 7116 15239 23301 31881 40124 47450 54141 63437 71100 78812 7118 15337 23577 32035 40718 47775 54295 63515 71279 78832 7169 15538 23753 32061 41838 47968 54431 63554 71379 79543 7260 15556 24050 32833 41925 48182 54644 63582 71511 79605 7859 15699 24430 32876 42001 48231 54656 63822 71647 79685 8117 15809 24559 33023 42015 48232 54741 63878 71736 79860 8326 15916 25099 33164 42167 48330 55205 63989 71771 79897 Næstu útdrættir fara fram 4.apríl, 12. apríl, 18. apríl & 26. apríl 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is Bergþóra hönnuður VEGNA fréttar í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær um tilnefn- ingar til Apex-verðlaunanna sem 66°Norður fengu fyrir flíkur sínar skal það áréttað að hönnuður þeirra er Bergþóra Guðnadóttir. Af myndatexta mátti ráða að það væri Herdís Árnadóttir en svo var ekki. Beðist er velvirðingar á þessu. Uppskeruhátíðin eftir EINNIG var það ranghermt í við- skiptablaðinu að Vörumessan í Smáralind um síðustu helgi hefði verið uppskeruhátíð Ungra frum- kvöðla. Sú hátíð er eftir og fer fram 27. apríl nk. Þá verða bestu fyr- irtækin valin úr hópi 24 sem tóku þátt. LEIÐRÉTT SAMTÖK um betri byggð lýsa yfir eindreginni andstöðu við fyrirhug- aða stækkun álvers ALCAN í Straumsvík. „Samtökin benda á að útblástur frá stækkuðu álveri getur haft verulega neikvæð áhrif á heilsufar íbúa í Hafnarfirði og í öðrum sveitarfélögum á höfuðborg- arsvæðinu. Samtök um betri byggð telja að álver af þeirri stærð, sem fyr- irhuguð er svo nærri byggð á höf- uðborgarsvæðinu, sé fullkomin tímaskekkja, sé óheppilegt fyrir ímynd svæðisins og valdi umtals- verðri sjónmengun. Samtökin benda á að virkjanir í neðri hluta Þjórsár, sem áform- aðar eru vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík, eru mjög umdeildar. Þær munu valda umtalsverðum nátt- úruspjöllum og háspennulínur að álverinu munu valda mikilli sjón- mengun í átta sveitarfélögum. Samtök um betri byggð harma það hve ójafn leikurinn er í áróð- ursstríðinu í Hafnarfirði á milli álrisans ALCAN með ótakmarkað fjármagn og grasrótarsamtakanna Sólar í Straumi, sem væntanlega þurfa að skrapa eldhúsbauka fé- lagsmanna sinna. Á meðan standa bæjaryfirvöld í Hafnarfirði á hlið- arlínunni. Samtök um betri byggð eru um- hverfis- og neytendasamtök á sviði borgarskipulags á höfuðborg- arsvæðinu. Þau fengu því til leiðar komið 2001 að kosið var um flug í Vatnsmýri. Þrátt fyrir að sam- tökin hafi staðið þar ein og óstudd gegn ofurvaldi og óheftu fjár- magni samgönguráðherra og flug- rekenda og með borgarstjórn Reykjavíkur sitjandi á hliðarlín- unni sigruðu þau samt,“ segir í ályktun samtakanna. Betri byggð andvíg stækkun SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 563 5600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.