Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 51
Krossgáta
Lárétt | 1 sælgætinu, 8
grenjað, 9 veiðarfæri, 10
beita, 11 eldstæði, 13
fæddur, 15 malda í mó-
inn, 18 hæsta, 21 dý, 22
kjaft, 23 viðkunnanleg, 24
nafn á sveitarfélagi.
Lóðrétt | 2 fyrirgangur, 3
þrautin, 4 áma, 5 spar-
semi, 6 æsa, 7 hugboð, 12
næla, 14 meðal, 15 virða,
16 káta, 17 hindra, 18
eyja, 19 siðprúð, 20 skyn-
færi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þegar, 4 tækin, 7 fæðin, 8 ritan, 9 gæf, 11 reim,
13 öldu, 14 öflug, 15 svöl, 17 nefs, 20 æra, 22 mánar, 23
uggur, 24 rúmur, 25 taðan.
Lóðrétt: 1 þefur, 2 Guðni, 3 röng, 4 tarf, 5 ketil, 6 nunnu,
10 ætlar, 12 möl, 13 ögn, 15 semur, 16 ösnum, 18 engið,
19 sárin, 20 ærir, 21 aumt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Framkvæmdaáætlun birtist þér
eins og í draumi. Hún er fullkomin! Styrk-
ur hennar liggur ekki í fjölda fram-
kvæmdaaðila, heldur í mismunandi sjón-
armiðum.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þér líður kannski eins og ljóta and-
arunganum en þú ert svanur í augum aðdá-
anda. Þú þarf ekkert að blása til eilífð-
arsambands, þú mátt alveg baða þig í
aðdáun í dag!
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert á góðum stað í lífinu, það
er samstaða allt í kringum þig og það er
vel. Þegar þú færð fólk til að vinna með þér
líður því vel og finnur til þín. Það færir þér
þá fullvissu að allt sé gott í heiminum.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú skalt hafa fleiri járn í eldinum
en þér er hollt ef þú færð eitthvað út úr því.
Það er samt hvimleitt að ljúka skemmti-
legu verki úrvinda á sál og líkama. Þú ættir
ef til vill að virkja ímyndaðan vin þinn til að
létta þér lund!
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Við viljum öll stýra því hvernig aðrir
sjá okkur, en sjálfsþekking er trúlega eina
stjórntæki okkar. Ef þú veist hver þú ert
og hvað þú stendur fyrir er upplifun ann-
arra einungis tálsýn.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú getur reynt að fela tilfinningar
þínar en það er hollara að hleypa þeim út.
Vinurinn í sporðdrekamerki vísar þér veg-
inn. Þú finnur lausn á vanda í kvöld sem þú
hélst þú myndir aldrei leysa.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Lífið hefur sent þér stuðningsmann!
Þessi styður þig í hvívetna, hvort sem hann
er sammála eður ei. Hamingjan er fólgin í
að treysta rétta fólkinu á hverjum tíma.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Fólk sér ástvini sína yfirleitt
alltaf í besta mögulega ljósi. Þannig er ást-
in. Ef þú ert í vafa þá skaltu setja ástina
þína á stall og sjá hvað gerist.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú ert afar öflug/ur þessa dag-
ana. Þessi persónulega orka nýtist þér best
ef þú reynir á mörk þín. Ef þú gerir það þá
kynnist þú nýjum og áhugaverðum hliðum
á mönnum og málefnum.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Krónurnar eru loks að koma í
kassann! Þú færð vexti og vaxtavexti.
Vinnan er bara ánægjuleg og þú færð orku
úr umhverfinu. Þú ert ekki að gera neitt til
að skapa þessar aðstæður, þú ert bara þú
sjálf/ur.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Almúginn vill fá skrýtin skila-
boð. Þó að þér finnist skilaboðin stór-
furðuleg þá vill fólk fá þau. Láttu það
flakka, allir eru óvenjulegir í raun!
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Lífið er búið að vera ansi vanabund-
ið undanfarið. Þér líður eins og þú búir í
fiskabúri, en þú hefur í raun allan sjóinn til
umráða.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5.
Bd3 Rbd7 6. O-O Bd6 7. Rbd2 O-O 8.
e4 e5 9. cxd5 cxd5 10. exd5 exd4 11.
Rc4 Rc5 12. Rxd6 Dxd6 13. Bc4 d3
14. b4 Ra6 15. a3 Bf5 16. Bb2 Hfe8
17. Bxf6 Dxf6 18. Bxd3 Had8 19. Bxf5
Dxf5 20. Dd4 Dxd5 21. Dxa7 Rc7 22.
Hfe1 Rb5 23. Da5 Dd3 24. Hxe8+
Hxe8 25. He1 Hc8 26. a4 Rc3 27. Dc7
Dd8 28. Dxb7 Rxa4 29. Rg5 Df8 30.
g3 Hb8 31. De4 g6 32. Dc6 Rb6 33.
b5 Dd8 34. h4 Hc8 35. Db7 Dc7
Staðan kom upp í atskák þeirra
Vassily Ivansjúks (2750), hvítt, og
Loek Van Welys (2683) á Amber
mótinu sem fór fram fyrir skömmu í
Mónakó. 36. He8+! Kg7 37. Re6+! og
svartur gafst upp enda verður hann
drottningu undir eftir 37... fxe6 38.
He7+.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Á opnu borði.
Norður
♠Á
♥--
♦ÁK98
♣DG1065432
Vestur Austur
♠98 ♠7432
♥ÁK98765432 ♥DG10
♦10 ♦DG
♣-- ♣K987
Suður
♠KDG1065
♥--
♦765432
♣Á
Suður spilar 7♠
Útspilið er hjartaás. Með allar hend-
ur uppi er hægt að vinna slemmuna, en
spurningin stóra er auðvitað – hvern-
ig? Fred „Bridgebase“ Gitelman er
höfundur þrautarinnar.
Lausn: Fyrsti slagurinn er áhrifa-
mikill – sagnhafi trompar með spaðaás
og hendir laufás heima! Spilar næst
litlu laufi og trompar með tíu. Tekur
síðan KD í spaða og hendir 98 í tígli úr
borði. Þá er tígli spilaði á ás til að
trompasvína fyrir laufkóng. Sagnhafi
trompar laufkónginn (þegar hann kem-
ur), spilar tígli á kóng og frílaufum úr
borði. Nú á suður gaffal í trompinu á
austur – G6 yfir 74 – og það er sama
hvenær austur trompar, afgangurinn
kemur á fríspil í laufi eða tígli.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Íslenskur læknir hefur verið ráðinn forstjóri Karól-ínska-sjúkrahússins. Hver er hann?
2 Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra var hér í heim-sókn og hitti m.a. Geir Haarde. Hvar er Reinfeldt for-
sætisráðherra?
3 Dísella Lárusdóttir komst í úrslit í óperukeppni.Hvaða óperu?
4 Hafþór Harðarson er á leið til Svíþjóðar í atvinnu-mennsku. Í hvaða íþróttagrein?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Vaknaðu var heiti á styrktartónleikum sem fram fóru á Nasa
á sunnudag og m.a. Björk lagði lið. Hvaða samtök var verið að
styrkja? Svar: Forma, samtök átröskunarsjúklinga á Íslandi. 2.
Ungur badmintonspilari varð þrefaldur Íslandsmeistari á Ís-
landsmótinu um helgina. Hver er hann? Svar: Ragna Ingólfs-
dóttir. 3. Jón Hjaltalín Magnússon kemur við sögu í áformum
um álgarð í Þorlákshöfn. Á hvaða sviði öðru var Jón þjóðþekkt-
ur á árum áður? Svar: Handknattleik. 4. Hvað heitir hljóm-
sveitin sem sigraði á Músíktilraunum í ár? Svar: Shogun.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FÉLAG eldri borgara í Reykjavík
og nágrenni efnir til vikuferðar til
Færeyja og Hjaltlands í júní nk.
Í Færeyjum verður m.a. farið um
Austurey, komið til Klaksvíkur og
farið í Kirkjubæ, hið forna bisk-
upssetur. Aðalræðismaður Íslands
tekur á móti hópnum og gengið
verður um Tinganes, hinn forna
þingstað, og um gamla bæinn í
Þórshöfn.
Á Hjaltlandi eru elstu minjar um
búsetu fólks um 5.000 ára gamlar.
Skoðaðar verða fornar rústir, þús-
und ára gömul, steinhlaðin virki,
gengið um fornar víkingabyggðir
og um Tingwall, hinn forna þing-
stað.
Flogið verður frá Reykjavík til
Færeyja 11. júní og til baka 18. júní,
en siglt með Norrænu frá Þórshöfn
til Hjaltlands. Gist verður á góðum
hótelum og er morgunverður og
kvöldverður innifalinn í verðinu
ásamt öllum ferðum og leiðsögn.
Nánari upplýsingar gefur FEB í
Reykjavík, sími 588-2111 eða 897-
7550, segir í fréttatilkynningu.
Til Færeyja og
Hjaltlands
UM ÞESSAR mundir fagna Granda-
hús ehf. 5 ára afmæli. Í tilefni af því
verður sýning á sumarhúsum sem
félagið er með á starfsstað sínum á
Hólmaslóð 2 á Granda.
Á þessum tímamótum kynnir fé-
lagið einbýlishús sem fyrirtækið
framleiðir. Eigandi Grandahúsa ehf.
er Jónas Ragnarsson húsasmíða-
meistari. Hefur hann áratuga
reynslu við smíðar á öllum stærðum
bygginga, bæði hérlendis og í Fær-
eyjum. Einnig hefur hann endur-
smíðað fjölda timburhúsa í gegnum
árin.
Undanfarin ár hafa Grandahús
byggt fjölda frístundahúsa sem eru
allt frá 40 fermetrum og upp í 172
fermetra. Stærsta húsið sem félagið
hefur byggt er einmitt 172 fermetrar
en það var flutt í Skorradal í Borg-
arfirði.
Sýning Grandahúsa verður á skír-
dag, laugardaginn fyrir páska og á
annan í páskum kl. 12–16.
Grandahús
sýnir
sumarhús
Sælureitur Jónas Ragnarsson húsasmíðameistari fyrir framan húsið, sem
verið er að ganga frá uppi í Skorradal í Borgarfirði. Það er 172 fermetrar.