Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 25
FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Sumarhús til sölu Björt stofa með stórum gluggum, eldhús með góðum tækjum og borðstofa. 2 svefnherb. og 20 fm svefnloft. Stór verönd. Stutt í alla afþreyingu. Leiguland. Vel staðsett eign. Verð 12,8 millj. Nánari upplýsingar gefur Ásdís sölufulltrúi s. 898 3474. 47,8 fm sumarhús í Öndverðarnesi Skógi vaxið land með útsýni. Eldhús og stofa. 2 svefnh. með plastparketi auk svefnlofts. Snyrt- ing með handklæðaofni. Ca 30 fm verönd. Hús- ið stendur á 5.490 fm eignarlóð. Einnig er möguleiki að samliggjandi lóð geti fylgt. Verð 12 millj. Nánari upplýsingar gefur Ásdís sölufulltrúi s. 898 3474. 44 fm sumarhús í landi Jarðlangsstaða í Borgarfirði www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar BLÁSKÓGARBYGGÐ Frístundarhús í landi Tjarnar Biskupstungum Opið hús laugardaginn 7. apríl milli kl. 14.00 og 16.00 Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Að Kötluás 22, 24 og 26 í landi Tjarnar Biskupstungum. Húsin eru 87,1 fm og 104,6 fm að stærð. Húsin eru tilbúin til afhend- ingar, fullbúin með innréttingum, gólfefnum og rafmagni. Kalt og heitt vatn verður komið á vormánuðum. Í minni húsunum eru tvö svefnherbergi auk svefnlofts. Í stærri húsunum eru þrjú svefnher- bergi. Gert er ráð fyrir að settur verður heitur pottur á veröndina á báðum húsunum. Með stærra húsinu fylgir sérstæð geymsla með sturtuaðstöðu. Verð frá kr. 26,0 millj. matur MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 25 Ég hef verið að kenna fólkiað galdra fram góða ogholla eftirrétti og kökurmeð lítilli fyrirhöfn. Fólk þarf bara aðeins að spá í hvað það set- ur í kökurnar og eftirréttina og þarf kannski bara uppskriftir og ráðlegg- ingar um heilnæmt hráefni og aðferð- ir áður en það byrjar að tileinka sér hollustuhættina,“ segir Auður Ingi- björg Konráðsdóttir, kokkur og bak- ari hjá Manni lifandi. Auður hefur haldið þar baksturs- og matreiðslu- námskeið að undanförnu þar sem hún fjallar m.a. um það hvernig hægt er að auka hollustu í hefðbundnum upp- skriftum og hvað hægt er að nota í baksturinn og matargerðina til að gera máltíðarnar hollari án þess að minnka bragðgæðin. Auður hefur starfað hjá Manni lif- andi í tæpt ár og tekur að sér fyrir- lestra og námskeiðahald í bakstri og matargerð í fyrirtækjum og hjá öðr- um hópum, sem þess óska. Hún lærði matreiðslu á Hótel Holti og fór síðan vestur um haf til Bandaríkjanna, í Johnson and Wales University í Providence á Rhode Island, þar sem hún lærði bakstur og skreytingar. Daglegt líf falaðist eftir upp- skriftum af gómsætu hollmeti á kaffi- hlaðborðið og varð Auður góðfúslega við því og gaf uppskriftir af súkku- laðiköku, hnetusmjörsnammi og möndluköku. Súkkulaðikaka 1 bolli fínt spelt 2 tsk. vínsteinslyftiduft ½ bolli sojamjólk vanilla ½ bolli kakó ¼ bolli eplamauk eða banani ½ bolli hrásykur ½ bolli 70% súkkulaði, grófsaxað Þurrefnum blandað saman í einni skál og blautefnum í annarri. Öllu blandað varlega saman, passa að hræra ekki of mikið. Sett í smurt form og bakað í um 30 mín. við 175°C. Krem 1½ dl sojarjómi 2 msk. agave-síróp 175 g 70% súkkulaði, saxað Suðan látin koma upp á rjóma og agave-sírópi, hellt yfir súkkulaðið. Þessu er síðan hellt yfir kalda kökuna og skreytt að vild, með t.d. ávöxtum og súkkulaðispónum. Hnetusmjörsnammi ½ bolli sojamjólk ½ bolli hlynsíróp eða agave-síróp ½ bolli hnetu- eða möndlusmjör 2 bollar haframjöl ½ bolli rúsínur vanilla Setja sojamjólk, síróp og smjör í pott og láta suðu koma upp, hræra þangað til blandan er mjúk. Blanda öllu saman, búa til kúlur og velta upp úr ristuðum, möluðum möndlum eða hnetum og kæla. Möndlukaka 3 egg, aðskilin ½ bolli hrásykur ¼ bolli kartöflumjöl ½ bolli appelsínusafi ½ tsk. kanill 1¾ bolli malaðar möndlur Þeyta egg og sykur, blanda kart- öflumjöli og appelsínusafa til skiptis út í. Bæta möndlum og kanil útí og hræra vel með spaða. Þeyta eggja- hvítur sér og blanda varlega út í hræruna. Baka í um 30 mín. við 180°C. Gott að bera fram með ávaxta- salati og þeyttum rjóma. Gott fyrir þá sem vilja forðast glúten. Morgunblaðið/Ásdís Gott Auður Ingibjörg Konráðsdóttir ætlar að kenna fólki að baka kökur og gera eftirrétti á hollan hátt. Hollar kökur og eftir- rétti má líka galdra fram Hvernig er hægt að auka hollustu í hefðbundnum uppskriftum og hvað er hægt að nota í bakstur til að gera sætindin hollari án þess að minnka bragðgæðin. Auður Ingibjörg Konráðsdóttir gaf Jóhönnu Ingvarsdóttur slíkar uppskriftir. Súkkulaðikaka MöndlukakaHnetusmjörsnammi www.madurlifandi.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.