Morgunblaðið - 19.04.2007, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.04.2007, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ „Stolt siglir fleyið mitt.“ VEÐUR Hæstu fjöll Vestfjarða er að finnaí Dýrafirði, sum brött og hrika- leg. En þar er einnig eitt blómleg- asta undirlendi á Vestfjörðum og er garðurinn Skrúður táknrænn fyrir það; garður sem stendur við Núp, fornt höfðingjasetur um aldir, kirkjustað frá fornu fari, skólaset- ur í áratugi og hótel á sumrin. Dýrafjörður er fagur og svipmikill og gerist Gísla saga Súrssonar þar að verulegu leyti.     Nú eru komnarfram hug- myndir um olíuhreinsistöð í Dýrafirði, sem gæti skapað 500 til 700 störf og framleiðslugetan orðið 150 þúsund tunnur á dag.     Hvað skyldi þá Grímur Atlason,vinstri grænn bæjarstjóri Bol- ungarvíkur hafa um málið að segja, – maður sem skrifaði á bloggsíðu sína fyrir síðustu sveitarstjórn- arkosningar að kosið yrði um áframhaldandi stóriðjustefnu og enn fremur: „...náttúran er auðlind 21. aldarinnar og næstu alda.“     Nú er komið annað hljóð í strokk-inn. „500 störf til Vestfjarða eru auðvitað eitthvað sem við fáum öll glampa í augun [af] þegar slíkt kemur upp. Og auðvitað verður að athuga það,“ segir Grímur og bætir við: „Hinsvegar er margt við það. Maður sér það ekki alveg fyrir sér í þessum þröngu fjörðum að fá svona ferlíki þangað.“ Talandi um ferlíki. Grími varð nóg um þegar hann ók í gegnum Reyðarfjörð fyrir tæpu ári og skrif- aði á bloggsíðu sína: „Fimm mín- útur í austur og fórnin kemur í ljós. Fólk sem kemur niður úr Odds- skarði á leið til Eskifjarðar fagnar áreiðanlega ekki þegar það sér þetta ferlíki í næsta firði.“     En skyldi það fá glampa í augun? STAKSTEINAR Grímur Atlason Þegar menn fá glampa í augun SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                  *(!  + ,- .  & / 0    + -                     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                 ! !           :  *$;<                       *! $$ ; *! "# $ %  # %   &% '& =2 =! =2 =! =2 "%$  ( ) * +,&-  > $         *  " 2  .&   & , #  #$ /  )  0))   ,% ,  ) ! 1   /  #  ) ! /    .&   & , #  #$ /  )  0))   ,% ,  ) ! 1   /  #  ) ! =7  "& &   %* ,     &#  & ) &/   ,  , )   ,% &% #' ) ! 1   ! 20  &33  &%  4 & ,& ( ) 3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B ! ! 5/ 5/ 5/ ! 6! ! !6 ! ! !6 !66 ! !6 ! ! !    !6! 6/ / / / 5/ 5/ / / 6/ / / /            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Björg F | 18. apríl 2007 Ég skora íhaldið á hólm! … ef þið dirfist að selja Landsvirkjun! Ég vil það ekki og ég á það líka! Við eigum það öll! Afhverju viljið þið selja okkar björtustu mjólk- urkú til Hannesar Smárasonar, eig- anda Fjölmiðla, Banka og Matvöru- markaðarins og Bestklæddasta- ríkastamanníevrópu?? Hver er tilgangurinn? Svo að það komist „hagkvæmni“ í reksturinn? Meira: sigrunb.blog.is Katrín Anna Guðmundsdóttir | 18. apríl Flóttamenn frá Írak Mér finnst það nú ansi skítt að vera á lista hinna vígreifu þjóða en neita svo að takast á við afleiðingarnar. Er ekki lágmark að taka á móti nokkrum flótta- mönnum frá Írak? Ég fór á ráðstefnu fyrir nokkrum árum þar sem málefni flóttafólks voru til umfjöllunar. Það var áberandi þar í erindi hversu neikvæðum augum íslensk yfirvöld líta flóttafólk. Meira: hugsadu.blog.is Guðrún Birna Kjartansdóttir | 18. apríl Andlaus eiginmaður Mér fannst ég eitthvað kannast við þessa lýs- ingu en inni á heima- síðu Posh er að finna lista af gjöfum. Þar tel- ur hún upp meðal ann- ars rómantíska ferð til Parísar. Gjafirnar taldi hún upp vegna Valentínusardagsins en eru auðvitað alveg fullgildar fyrir af- mæli. Aðrar hugmyndir Posh eru nokkuð skemmtilegar og fyrir and- lausa eiginmenn – og reyndar eig- inkonur eru hugmyndirnar hér. Meira: gudrunbirna.blog.is Björn Ingi Hrafnsson | 17. apríl 2007 Flugvöllurinn Borgarstjórn ræddi í dag utan dagskrár skýrslu samráðshóps borgaryfirvalda og samgönguráðherra um framtíð Reykjavík- urflugvallar. Í stuttu máli metur nefndin það svo að ótvíræðir þjóðhagslegir hags- munir felist í því að færa flugvöllinn af núverandi stað í Vatnsmýri. Telur nefndin að við það skapaðist bygg- ingarland upp á 132 hektara sem hún telur að feli í sér verðmæti upp á 70 milljarða króna. Nefndin hefur kannað mögulega kosti á breytingu Reykjavík- urflugvallar í Vatnsmýrinni, m.a. með landfyllingum, með nýjum völl- um á Hólmsheiði eða á Lönguskerj- um og einnig að innanlandsflug verði einfaldlega flutt til Keflavíkur. Koma tveir kostir best út í þjóð- hagslegu tilliti sem eru innan Reykjavíkur, þ.e. Löngusker og Hólmsheiði. Löngusker fá besta ein- kunn í mati á ýmsum þáttum sem varða m.a. flugtæknileg skilyrði, en Hólmsheiðin er ódýrari, er talin kosta 15 milljarða í byggingu en Löngusker 23 milljarða. Þá telur nefndin að landsbyggðin myndi þurfa að bera of mikinn kostnað af flutningi flugvallarins til Keflavíkur, auk þess sem það myndi hafa neikvæð áhrif á innanlands- flugið. Niðurstaða samráðsnefndarinnar er því að rannsaka beri til hlítar tvo kosti undir framtíðarsvæði fyrir Reykjavíkurflugvöll, þ.e. Hólms- heiði og Löngusker. Vegna þess að meta þurfi m.a. veðurfarsleg skil- yrði, einkum á Hólmsheiði, þurfi a.m.k. fjögur ár í viðbótarrannsóknir áður en hægt sé að taka endanlega ákvörðun um nýtt flugvallarstæði. Í umræðunni í borgarstjórn í dag kom eindregið fram hjá öllum flokk- um vilji til þess að fylgja ráðum nefndarinnar og kanna betur þessa tvo kosti. Allir borgarfulltrúar, sem til máls tóku, lýstu sig andvíga flutn- ingi innanlandsflugsins til Keflavík- ur og enginn talaði fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram í sinni óbreyttu mynd, ekki einu sinni Margrét Sverrisdóttir, fulltrúi F- listans, sem þannig hefur snúið við stærsta kosningamáli þess lista fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Meira: bingi.blog.is BLOG.IS 18. - 25. ágúst Við kynnum hér nýja og spennandi gönguferð við Comovatn á Ítalíu. Gengið er í 800 – 2.000 m hæð, um frægar gönguleiðir Rómverja, skóga, gömul göng og fjalllendi. Náttúrufegurðin er nær ólýsanleg og margt að sjá á gönguleiðunum. Áætlaður göngutími hvern dag er um 4-6 klst og er hægt að hagræða göngu hvers dags eftir getu og áhuga, þó er aldrei um of erfiðar gönguleiðir að ræða. Þessi ferð er tilvalin fyrir þá sem hafa ekki mikla reynslu og vilja ganga um fallegt umhverfi Comovatns. Því ætti hver sá sem hefur áhuga á skemmtilegri göngu og náttúru ekki að láta þessa ferð framhjá sér fara. Fararstjóri: Guðrún Sigurðardóttir Verð: 128.600 kr. Örfá sæti laus! Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir Ítalíu Við Comovatn s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R GÖNGUFERÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.