Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 55 Ýmislegt ,,Aldrei fór ég suður” er tákn um múra landsbyggðarfólks, vegna dýrari framfærslu en annarra hér og verðminni eignir og ævistörf. Ástæður: Einsýni valdhafa og dekur við stórrekstur. Skila þarf veiðisvæð- um til næstu byggða, bæta samgöngur og sam- skiptafæri landsbyggðar og að beita skattkerfinu sérstaklega í þágu landsbyggðarfólks. Ráðuneyti fjármála fari á Ísafjörð, samgangna á Vopnafjörð og sjávarútvegs til Vestmannaeyja. Hæstiréttur fari á Egilsstaði. Markið er: Sambærilegar íbúðir, hvar sem er á landinu, seljist á sama verði. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf Gleðilega páskahátíð! Í kvöld kl. 20 Sumarvaka með happdrætti og veitingum. Umsjón: Anne M. Reinholdtsen. Ath. Bænaganga kl. 9. Opið hús daglega kl. 16-18. Allir velkomnir. Fimmtudagur 19. apríl Samkoma kl. 20:00 í Háborg, félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 20:00. Vitnisburður og söngur. Predikun Yngvi Rafn Yngvason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Raðauglýsingar Atvinnuauglýsingar augl@mbl.isFrá Hreppamönnum Fertugasti aðalfundur bridsdeild- ar Ungmennafélags Hrunamanna var haldinn fyrir skömmu og voru þá nokkur verðlaun afhent að venju. Fram kom að fyrst var spilað innar deildarinnar 20. október 1967. Als hafa 173 manns tekið þátt síðan byrj- að var að spila brids á Flúðum. Bridsmaður ársins 2005 varð Karl Gunnlaugsson með 26 stig, Magnús Gunnlaugsson annar með 15 stig, Jó- hannes Sigmundsson í þriðja sæti með 14 stig. Nú er sveitakeppninni lokið og var hart barist. Fór svo að lokum að gömlu brýnin vermdu efstu sætin eins og oft áður en Gnúpverjarnir voru nærri því að skella þeim eftir ævintýralegan endasprett, úrslit urðu þessi: Sveit Karls Gunnlaugssonar, Jóhannes Sig- mundsson, Magnús Gunnlaugsson, Pétur Skarphéðinsson 128 stig. Sveit Knúts Jóhannessonar, Ari Einarsson, Viðar Gunngeirsson, Gunnar Marteinsson. 118 stig. Sveit Ásgeirs Gestssonar, Guðmundur Böðvarsson, Margrét Runólfsdóttir, Bjarni H. Ansnes 106 stig Sveit Þórdísar Bjarnadóttur, Stefán Sæ- valdsson, Þóra Þórarinsdóttir, Páll Árnason 96 stig. Sveit Harðar Úlfarssonar, Jón Þ. Hjartar- son, Helgi Guðmundsson, Guðni Guðmunds- son 95 stig. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 15. apríl var fyrsta kvöld í þriggja kvölda tvímennings- keppni. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 330. Hæsta skor kvölds- ins: N/S Garðar Jónsson – Guttorm Vik 376 Lilja Kristjánsd. – Sigríður Gunnarsd. 373 Jón Jóhannss. – Birgir Kristjánss. 353 A/V Unnar Guðmss. – Jóhannes Guðmannss. 412 Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 383 Gabríel Gíslason – Sveinn Þorvaldss. 376 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 16.04. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N–S Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 367 Oliver Kristóferss. – Gísli Víglundss. 364 Sigurður Pálsson – Guðni Sörensen 347 Árangur A–V Jóhannes Guðmannss. – Unnar Guðmss. 435 Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 379 Auðunn Guðmss. – Ásgrímur Aðalstss. 377 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 12 borðum mánu- daginn 16. apríl. Miðlungur 220. Efst í NS: Þórður Jörundss. – Hrafnhildur Skúlad. 266 Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnl.s. 241 Katarínus Jónsson – Oddur Jónsson 237 Kristinn Guðmundss – Einar Markúss. 228 Efst í AV Eysteinn Jónsson – Jón Stefánsson 303 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 238 Halldór Jónsson – Óli Gíslason 237 Sigurður Björnss. – Hinrik Lárusson 234 Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. apríl var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 394 Sverrir Jónsson – Skarphéðinn Lýðsson 368 Jón Hallgrímsson – Bjarni Þórarinsson 366 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 360 A/V Sigurður Hallgrímsson – Anton Jónsson 360 Magnús Oddsson – Óli Gíslason 355 Sigurberg Elentínus. – Ólafur Ingvars. 347 Oddur Halldórs. – Ásgrímur Aðalsteins. 347 Föstudaginn 20. apríl verður spil- uð sveitakeppni milli FEB Reykja- vík og FEB Hafnarfirði. Morgunblaðið/Sigurður Sigumundsson. Tvímenningsmeistarar Sigurvegarar í aðaltvímenningi hjá Hreppamönn- um. Frá vinstri: Ari Einarsson og Knútur Jóhannesson, Guðmundur Böðv- arsson og Ásgeir Gestsson, Karl Gunnaugsson og Jóhannes Sigmundsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Nú er sumar… Það verður alvöru sumarstemning fyrir alla í fjölskyldunni // Rjúkandi kosningakaffi // Hátíðarvöfflur frambjóðandans // Súkkulaðikaka sem slær allt út í skoðanakönnunum // Sprellandi fjörug leiktæki // Grillaðar pylsur sem allir munu kjósa // Óperuídívurnar Davíð og Stefán syngja framboðsaríur Verið velkomin á sumarhátíð sjálfstæðismanna á kosningaskrifstofunni í Húsi verslunarinnar kl. 15 í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.