Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 53 FRÉTTIR Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Montreal 17. maí frá kr. 33.990 Vikuferð - Síðustu sætin Frá kr. 49.990 Netverð á mann. Flug, skattar og gisting í tvíbýli á Travelodge Montreal m/morgun- verði í 7 nætur, 17.-24. maí. Aukagjald fyrir einbýli kr. 19.900. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.900. Munið Mastercard ferðaávísunina Ótrúlegt tilboð aðeins 10 herbergi í boði Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum í aukaferð til Montreal 17. maí. Þetta er einstakt tæki- færi til að njóta vorsins og lífsins í þessari stórkostlega spennandi borg sem er önnur stærsta borg Kanada. Í borginni mætast gamli og nýi tíminn, rík sagan og iðandi nýbreytnin á einstaklega skemmti- legan hátt. Það er frábært að skoða sig um, versla og njóta lífsins í Montreal; fallegar byggingar, endalaust úrval verslana og veitingastaða og mjög hagstætt verðlag. Gríptu tækifærið og smelltu þér til Montreal og njóttu þess besta sem þessi spennandi heimsborg hefur að bjóða. Frá kr. 33.990 Netverð á mann. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, 17.-24. maí. Beint flug Sumarbústaðalóðir. Stórar glæsi- legar lóðir í kjarrivöxnu landi á Suður- landi. Glæsilegt útsýni og skjólgott. Upplýsingar www.hrifunes.is/hrifu- nes@hrifunes.is. RE/MAX Stjarnan kynnir. Opið hús 19. apríl milli 14:00 og 16:00 að Dagverðarnesi 72 a á heils- árshúsi í Skorradal í Dagverðarnesi . Uppl. Anton í síma 699 4431. Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra Roomba SE roomba.is Líttu á heima- síðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér og notaðu tímann í annað en að ryksuga. Upplýsingar í síma 848 7632. Menning Skagfirska söngsveitin í Lang- holtskirkju. Tónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar eru í dag kl. 17 í Langholtskirkju. Á efnisskrá eru íslensk og erlend sönglög, lög eftir Sigfús Halldórsson og úr söngleikj- unum My Fair Lady og Vesalingunum. SpádómarSumarhús Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl leiðandi ekki með uppsafnaða hækk- unarþörf. Algengt er að veitinga- staðir breyti verðum á 4-6 mánaða fresti, og því ljóst að 1. mars sl. voru margir veitingastaðir með uppsafn- aða hækkunarþörf sem blandaðist saman við þá lækkun sem lækkun virðisaukaskattsins gaf tilefni til. Kostnaður hefur hækkað umtals- vert síðustu mánuði, sem dæmi má nefna að kjöt og fiskur hækkaði mjög mikið síðasta hálfa árið og hafa sumar fisktegundir hækkað um tugi prósenta. Launaskrið hefur verið mikið vegna manneklu en u.þ.b. 40% af verði matar á veitingahúsum er launakostnaður. VEGNA umræðu um verðlagningu veitingastaða og nýútkomna skýrslu Neytendastofu vilja Samtök ferða- þjónustunnar taka fram eftirfar- andi: Umræðan hefur snúist um að ekki hafi allir veitingastaðir skilað lækk- un virðisaukaskatts og heildarlækk- un vísitölunnar sé þar með lægri en hún ætti að vera. Gjarnan er útkom- an borin saman við matvöruverslan- ir sem lýsir nokkurri vanþekkingu. Verðbreytingar veitingahúsa eru hægfara ferli og er þar hinn stóri munur á veitingahúsum og matvöru- verslunum. Matvöruverslanir breyta verðum daglega og eru þar af Vegna umfjöllunar í Morgun- blaðinu í morgun um að gististaðir hefðu lækkað verð 1. mars, en síðan hefði það hækkað aftur er brýnt að taka fram að nú í apríl er komin ný verðskrá á flestum gististöðum en vorið er dýrari árstími en veturinn og því ólíku saman að jafna. Samtök ferðaþjónustunnar hvetja til upplýstrar umræðu um þessi mál en gríðarleg samkeppni á veitinga- staðamarkaði leiðir til þess að allra leiða er leitað til þess að halda verði í skefjum á hverjum tíma. Miklar kostnaðarhækkanir í þjóðfélaginu eru eilíft baráttumál og þarf að taka með inn í þessa umræðu. Verðlagning veitingastaða og skýrsla Neytendastofu Verðbreytingar veitingahúsa eru hægfara ferli SUZANNE Gordon blaðamaður heldur fyrirlestur um hjúkrun, störf og ímynd hjúkrunarfræðinga föstudaginn 20. apríl kl. 12–13 í stofu 203 í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Erindið er á vegum Rannsókna- stofnunar í hjúkrunarfræði. Suzanne Gordon er blaðamaður og höfundur fjölda bóka um hjúkr- un og störf og ímynd hjúkrunar- fræðinga. Hún er einn af hug- myndasmiðum bandarísku samtak- anna The Center for Nursing Advocacy. Þessi samtök hafa sett nokkur fyrirtæki, einstaklinga og sjónvarpsþætti á lista yfir þá sem hafa gefið verstu ímyndina af hjúkrunarfræðingum í fjölmiðlum. Um besta og versta listann er hægt að lesa á heimasíðu samtakanna http://www.nursingadvocacy.org/ press/releases/golden/2006/ rel.html Fyrirlestur um hjúkrun MÁLÞING Félags stjórnsýslu- fræðinga, í samstarfi við Sam- band íslenskra sveitarfélaga, verður haldið í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda, mánudaginn 23. apríl kl 15-17. Til umfjöllunar verða skil stjórnsýslu og stjórn- mála á sveitarstjórnarstigi. Fyrir- lesarar verða Helga Jónsdóttir, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Sveitar- félaginu Vogum, Björg Ágústs- dóttir, verkefnisstjóri hjá Alta, Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr og Grétar Þór Eyþórsson, pró- fessor í stjórnmálafræði við Há- skólann á Bifröst og forstöðumað- ur Rannsóknamiðstöðvar skólans. Málþingsstjóri er Ragnheiður Rík- harðsdóttir, bæjarstjóri og stjórn- armaður í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Málþing um sveitarstjórnar- stigið   51. útdráttur 18. apríl 2007           Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 8 8 3 3       Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2 4 7 3 8 1 8 4 7 9 7 6 5 2 7 4 1       Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10958 26072 32267 37730 45665 50005 11139 28344 32341 41509 46097 66548       Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 5 7 1 8 7 4 9 1 6 2 3 6 2 6 3 1 7 3 8 3 1 4 5 0 1 3 7 6 3 1 6 8 7 3 3 9 9 1 8 6 9 9 3 4 1 1 7 1 8 8 2 8 8 7 3 3 8 3 8 2 5 1 4 2 3 6 4 8 8 4 7 3 7 2 6 2 4 6 8 9 5 2 4 1 7 8 9 3 3 1 3 9 2 3 9 9 1 1 5 2 2 3 8 6 6 1 9 4 7 3 9 3 5 2 6 7 7 1 0 6 3 7 1 7 9 9 2 3 1 5 5 9 4 0 3 0 7 5 3 7 2 5 6 6 6 4 3 7 5 3 7 6 2 9 0 7 1 1 8 0 1 1 8 0 4 8 3 1 7 5 7 4 3 0 4 0 5 3 7 3 7 6 6 9 3 1 7 7 0 0 8 2 9 3 3 1 3 3 2 9 1 8 7 0 2 3 1 8 2 1 4 3 3 8 5 5 4 9 5 2 6 7 4 6 8 7 7 4 0 7 4 3 6 9 1 3 8 2 4 1 9 5 4 8 3 2 1 7 9 4 6 9 8 3 5 7 0 9 0 6 9 0 0 7 7 7 6 4 6 4 9 5 9 1 4 0 1 3 2 0 4 8 2 3 4 4 6 0 4 7 6 0 7 5 7 8 8 0 6 9 3 1 3 7 7 8 2 8 6 4 7 8 1 4 2 2 5 2 2 1 6 8 3 5 5 5 4 4 8 2 9 4 5 8 4 7 3 7 0 2 7 3 7 8 7 5 1 6 5 6 0 1 4 4 6 3 2 2 2 3 2 3 5 6 6 5 4 8 3 0 7 5 8 8 8 6 7 1 9 1 8 7 3 1 5 1 5 2 4 8 2 3 5 2 5 3 6 0 2 0 4 8 3 8 8 5 9 0 1 6 7 1 9 6 0 7 5 6 0 1 5 4 6 0 2 5 6 8 0 3 6 2 5 8 5 0 0 9 3 6 1 3 9 8 7 3 0 2 8 8 5 8 2 1 5 8 9 1 2 5 7 1 2 3 7 5 5 8 5 0 1 1 0 6 1 6 2 1 7 3 1 3 3       Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 2 6 6 8 7 7 7 2 0 7 7 8 2 7 5 3 7 3 7 4 2 8 5 0 0 3 5 6 1 4 8 9 7 1 9 1 4 4 2 9 9 4 3 2 2 0 9 3 4 2 8 0 4 5 3 8 1 2 7 5 0 1 5 2 6 1 9 1 8 7 2 9 0 6 6 7 2 9 4 8 1 2 1 0 0 9 2 8 3 3 4 3 8 4 1 8 5 0 7 3 0 6 2 1 4 9 7 3 3 5 2 1 1 5 7 1 0 4 3 4 2 1 2 7 8 2 8 3 6 7 3 8 6 9 4 5 1 1 0 9 6 2 4 0 7 7 3 9 1 8 2 1 8 1 1 0 7 8 9 2 1 3 0 8 2 8 5 0 4 3 8 9 5 6 5 1 2 1 9 6 2 7 6 3 7 4 3 8 8 2 3 7 5 1 0 9 5 1 2 1 6 3 5 3 0 0 9 7 3 9 6 3 5 5 1 3 6 8 6 3 8 5 8 7 4 4 8 2 2 7 4 6 1 1 9 7 2 2 2 3 0 0 3 0 3 9 9 3 9 6 5 4 5 1 7 4 6 6 3 8 9 6 7 4 5 2 2 2 9 0 9 1 2 1 4 5 2 2 3 3 5 3 0 4 6 2 4 0 5 6 0 5 1 8 9 4 6 4 3 0 3 7 4 6 4 2 3 0 6 4 1 2 1 5 4 2 2 5 5 8 3 0 9 6 1 4 0 8 2 4 5 2 0 0 8 6 4 5 8 9 7 4 9 5 1 3 9 4 0 1 3 7 6 5 2 2 7 1 1 3 1 3 6 5 4 0 8 7 1 5 2 1 8 3 6 5 1 4 0 7 5 2 1 3 4 0 1 3 1 4 6 8 2 2 2 8 1 7 3 2 1 0 6 4 1 0 0 9 5 2 9 2 0 6 5 2 3 6 7 5 2 6 6 4 5 5 6 1 4 7 8 1 2 3 3 1 0 3 2 1 5 3 4 1 2 6 3 5 3 4 1 0 6 5 3 4 9 7 5 8 8 1 4 6 2 0 1 4 8 7 2 2 3 3 5 8 3 2 2 2 6 4 1 8 7 2 5 3 7 6 9 6 5 9 0 6 7 5 9 9 6 4 7 1 8 1 5 0 1 6 2 3 3 6 7 3 2 2 8 5 4 1 9 4 9 5 4 2 8 8 6 6 1 1 3 7 6 1 1 7 4 9 4 2 1 5 1 2 8 2 3 4 0 0 3 2 4 8 4 4 2 8 3 9 5 4 3 2 4 6 6 5 0 9 7 6 1 5 6 4 9 8 6 1 5 1 7 5 2 3 4 8 9 3 2 7 8 1 4 3 0 2 6 5 5 1 7 2 6 6 5 1 1 7 6 3 3 4 5 2 6 0 1 5 2 6 3 2 3 4 9 8 3 3 3 1 9 4 3 1 7 9 5 5 3 8 4 6 6 8 6 2 7 7 1 0 8 5 7 2 6 1 5 9 5 4 2 4 0 1 4 3 3 4 1 6 4 3 3 2 2 5 5 4 0 2 6 7 0 8 1 7 7 3 4 7 5 8 2 3 1 6 6 2 9 2 4 3 7 0 3 3 7 2 8 4 4 4 0 8 5 5 7 0 9 6 8 5 2 5 7 7 4 2 4 6 0 6 0 1 7 2 1 4 2 4 6 2 8 3 3 8 6 9 4 4 4 5 1 5 5 9 2 7 6 8 8 5 4 7 7 4 4 7 6 4 1 3 1 7 4 6 9 2 5 1 6 7 3 4 0 3 3 4 4 5 9 8 5 6 1 6 0 6 9 0 0 3 7 7 7 1 7 6 9 4 5 1 7 6 8 1 2 5 6 6 5 3 4 1 7 7 4 4 9 6 0 5 6 4 6 0 6 9 0 8 2 7 8 9 0 1 7 2 1 6 1 7 7 8 0 2 5 6 6 9 3 4 6 5 6 4 5 1 9 2 5 7 5 3 2 6 9 1 9 5 7 9 0 7 3 7 2 5 3 1 7 8 4 6 2 6 5 2 7 3 4 6 9 6 4 6 0 1 3 5 8 2 5 5 6 9 1 9 6 7 9 3 8 6 7 3 0 4 1 7 8 5 0 2 6 8 7 1 3 4 8 5 7 4 6 9 9 6 5 8 2 9 1 6 9 4 1 7 7 9 8 0 3 7 3 0 7 1 9 4 5 6 2 6 9 1 5 3 5 0 2 4 4 7 0 0 0 5 8 6 1 3 6 9 6 6 9 7 4 1 0 1 9 7 1 4 2 6 9 6 7 3 5 6 0 1 4 7 4 1 0 5 9 7 1 9 6 9 8 4 0 7 4 4 5 1 9 8 8 0 2 7 0 5 5 3 5 8 0 8 4 7 5 9 5 5 9 7 7 2 7 0 2 3 7 7 5 4 5 1 9 8 9 6 2 7 1 4 4 3 6 6 6 5 4 8 4 9 7 5 9 8 4 6 7 0 7 7 7 7 5 5 2 2 0 0 4 4 2 7 2 8 6 3 6 8 9 4 4 8 6 1 3 6 0 2 4 5 7 1 7 3 7 7 6 0 5 2 0 2 9 9 2 7 4 0 3 3 6 9 8 3 4 9 0 1 1 6 0 5 1 5 7 1 7 5 6 8 5 8 6 2 0 3 8 1 2 7 4 9 8 3 7 0 3 2 4 9 6 3 9 6 0 6 1 4 7 1 8 6 4 Næsti útdráttur fer fram 26. apríl 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.