Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 69 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ NORBIT MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" SANNSÖGULEG MYND UM STÆRSTA HNEYKSLISMÁL Í SÖGU FBI HVER ÞARF UPPHÆÐIN AÐ VERA SVO ÞÚ SVÍKIR ÞJÓÐ ÞÍNA BREACH kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl.6 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL 3D 300 kl. 10 B.i. 16 ára DIGITAL / KRINGLUNNI SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.16.ára SHOOTER VIP kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:40 THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 10:40 B.i.12.ára THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1 - 1:30 - 3 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ / ÁLFABAKKA eeee VJV, TOPP5.IS FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is „Lesandinn er bókstaflega negldur niður í stólinn ... Það er langt síðan ég hef lesið svo innihaldsríka spennusögu … Gleymið öllum ofmetnu metsölubókunum – þetta er hin eina sanna.“ Weekendavisen Frum- útgáfa í kilju  Hljóðver spretta upp um allt land eins og gorkúlur um þessar mundir en eitt allsérstakt er nú í smíðum á Flateyri. Önundur Hafsteinn Páls- son vinnur hörðum höndum að því að breyta gömlum lýsistanki frá öðrum áratug síðustu aldar í upp- tökuhljóðver. Reiknar Önundur með því að íslenskir tónlistarmenn verði í meirihluta þeirra sem nota hljóðverið en þá hefur hann einnig hugmyndir um að lokka til sín er- lenda tónlistarmenn. Lýsistanki breytt í hljóðver  Þriðja skemmtikvöld Grapevine og Smekkleysu „Take Me Down to Reykjavik City“ fer fram á Hressó í kvöld. Þar koma fram Skátar, Esja og Bob Justman. Tónleikarnir hefj- ast stundvíslega kl. 21.30 Skemmtikvöld á Hressó UMSLAG nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, Volta, hefur nú verið gert opinbert. Björk hefur alltaf lagt mikið upp úr glæsilegum umslögum og virðist engin breyting hafa orðið þar á. „Mig langaði bara að gera eitt- hvað skemmtilegt fyrir umslag þessarar plötu,“ sagði Björk í viðtali á tón- listarvefnum Pitch Fork Media. Þá segir hún myndina á umslaginu tákn- ræna um femíníska stemningu plötunnar sem kemur út 7. maí. Femínísk stemning LEIKARINN Will Ferrell hefur fengið harða gagnrýni fyrir grín- myndband sem hann leikur í og sett var á vefsíðuna Funnyordie.com, en á því bölvar tveggja ára stúlka og heimtar áfengi. Ferrell gerði myndbandið með leikstjóranum og vini sínum Adam McKay, en stúlkan er dóttir leik- stjórans og heitir Pearl. Á mynd- bandinu leikur barnið leigusala Ferrell og krefst þess að hann greiði húsaleiguna, auk þess að heimta af honum bjór. Ferrell kall- ar leigusalann alkóhólista. Pearl segir ýmis vel valin ókvæð- isorð, m.a. „tík“ og „hálfviti“ og segist vera í áfengisvímu. McKay kom Ferrell til varnar þegar skammirnar tóku að dynja á hon- um og segir í við- tali við tímaritið People að dóttir sín hermi eftir öllu sem sagt sé við hana og gleymi því jafnóðum. Myndbandið sé því skaðlaust grín. Bölvar og heimtar bjór Will Ferrell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.