Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 61 Krossgáta Lárétt | 1 höllin, 8 lengd- areiningar, 9 furða, 10 af- komanda, 11 dökkt, 13 ábati, 15 dökkt, 18 mannsnafn, 21 rándýr, 22 málgefin, 23 snjókom- unni, 24 mannmergðin. Lóðrétt | 2 auðir, 3 rödd, 4 fiskinn, 5 súrefnið, 6 frumeind, 7 nagli, 12 hús- dýr, 14 blóm, 15 listi, 16 hamingja, 17 ræktuðu löndin, 18 óhræsa, 19 kimi, 20 rifa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fljót, 4 semur, 7 lætur, 8 Óðinn, 9 get, 11 arra, 13 miði, 14 lydda, 15 stút, 17 nekt, 20 urr, 22 asann, 23 eggja, 24 skiki, 25 mirra. Lóðrétt: 1 fella, 2 Jótar, 3 torg, 4 snót, 5 meiði, 6 runni, 10 endar, 12 alt, 13 man, 15 skass, 16 útati, 18 elgur, 19 tjara, 20 unni, 21 reim. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Í vinnunni og annars staðar hef- urðu ekki vald yfir öðrum fyrr en þú hefur unnið fyrir því. En þá geturðu líka staðið á þínu, og það geta aðrir líka. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú heldur fund með yfirvitund þinni. Frekar furðuleg týpa sem minnir þig á mömmu þína: stundum klikkuð en alltaf vitur. Saman getið þú og þú leyst hvaða vandamál sem er. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert svo upptekinn við að setja annan fótinn framfyrir hinn að þú ert eig- inlega búinn að búa til nýjan dans. Til að komast úr sporunum þarftu að líta upp. Flippaðu út með bogmanni í kvöld. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú hittir einhvern af tilviljun í vinnunni, neistar fljúga og þið ákveðið að hittast. Það sem hinn aðilinn sér er að sjálfstraust hefur sjaldan verið meira. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur verið svo lengi að þjösnast þetta að þú kannt ekki lengur að slappa af. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig og missir ekki af neinu á meðan. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ástalíf þitt er oft slakt, þótt það eigi sér óvænta sterka spretti. Ný sam- bönd eru skref fram á við. Von og bjart- sýni eru yndislega tilfinningar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vanalega eru mjög slök týpa. En þeg- ar þú kemur auga á tækifæri til að gera heim þinn flottari og frábærari smellirðu fingrum með stæl. Það hefur áhrif á fólk í kringum þig. Vonandi það rétta. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú getur haft þau áhrif sem þú vilt, og ættir að notfæra þér það. Farðu út um helgina. Vinir munu sýna þér hvern- ig þú getur nýtt hæfileika þín á heiminn. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Þú ert bæði heillandi og slyngur. Þú gætir selt ókunnugum drullu- kökur á besta verði. Þú sérð fram á verk- efni sem virðist mikið mál, en þú reddar því. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert andvaka. Áhyggjur af peningum, öryggi og meiri peningum. Bíddu nú hægur! Varstu ekki búinn að hafa áhyggjur af þessu? Einbeittu þér að því sem gengur vel í lífi þínu. Úr mörgu er að velja. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Stundum geturðu ekki setið á þér og hreinlega verður að segja frá leynd- armálum. Þú hefur þessa þörf núna og það hefur engar slæmar afleiðingar – nema þú sért frægur. (19. feb. - 20. mars) Fiskur Það er tímaeyðsla að reyna að breyta öðrum. Vertu frekar góð fyrir- mynd. Í vinnunni er tækniþekking mikil- væg, en einbeittu þér að samskiptum. Þau skipta sköpum fjárhagslega. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0–0 d6 7. c4 Rbd7 8. Rc3 Dc7 9. Kh1 b6 10. f4 h5 11. Bd2 h4 12. De2 Be7 13. Hae1 Bb7 14. f5 Rf8 15. fxe6 fxe6 16. Rd5 exd5 17. exd5 Kf7 18. Re6 Rxe6 19. Dxe6+ Ke8 Staðan kom upp á alþjóðlegu minn- ingarmóti Þráins Guðmundssonar sem lýkur í dag í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Franski alþjóðlegi meistarinn Charles Lamoureux (2.360) hafði hvítt gegn lettneska stórmeistaranum Viesturs Meijers (2.485). 20. Hxf6! gxf6 21. Dxf6 Hf8 22. Dg7 Kd8 23. Bg5 He8 24. Hxe7 Dxe7 svartur hefði orðið mát eft- ir 24. … Hxe7 25. Df8+. Eins og fram- haldið ber með sér var sókn hvíts óstöðvandi. 25. Bxe7+ Hxe7 26. Df8+ Kd7 27. Bf5+ og svartur gafst upp enda hrókurinn á e7 að falla. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tveir möguleikar. Norður ♠ÁD7 ♥64 ♦D763 ♣ÁG84 Vestur Austur ♠6 ♠84 ♥DG1075 ♥K932 ♦G842 ♦K95 ♣965 ♣D1072 Suður ♠KG109532 ♥Á8 ♦Á10 ♣K3 Suður spilar 6♠ Útspil er hjartadrottning. Ellefu slagir sjást og sagnhafi fær strax auga- stað á laufgosanum sem úrslitaslagnum. Ef ekkert annað byðist væri best að svína hreinlega gosanum, sem er heldur betra en að reyna að fella drottninguna aðra eða þriðju fyrir aftan. En hér hangir fleira á spýtunni – það er mögu- leiki á tígulslag ef vörnin neyðist til að hreyfa litinn. Því er best að spila þann- ig: Drepa á hjartaás, spila einu sinni trompi, taka tvo efstu í laufi og stinga lauf. Þegar drottningin skilar sér ekki er farið inn á borð á tromp og laufgosinn trompaður. Síðan er hjarta spilað. Þar eð tígullinn er „læstur“ skiptir ekki máli hvor varnarspilarinn tekur hjartaslag- inn – vestur þarf að spila frá gosanum og austur frá kóngnum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Wilson Muuga er komið á flot á ný og inn til Hafnarfjarð-arhafnar. Hver er útgerð skipsins? 2 Tvö þekkt bókaútgáfufyrirtæki eru að rugla saman reyt-um. Hver eru þau? 3West Ham fékk söngvara til að blása liðsmönnum kjarkí brjóst fyrir leikinn við Chelsea. Hvern? 4 Annar þekktur söngvari hefur skipt úr ljóðrænum tenóryfir í hetjutenór. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Jón Páll Eyjólfsson hefur verið kallaður aftur til prufu fyrir Harry Potter. Hvað heitir leikarinn sem leikur Harry Potter? Svar: Daniel Radcliffe. 2. KR-ingar eru Íslands- meistarar í körfuknattleik karla. Hverja sigruðu þeir? Svar: Njarð- víkinga 3. Íslensk erfðagreining er farin að selja á markaði próf til að greina ákveðinn sjúkdóm. Hvaða? Svar: Sykursýki 2. 4. Hver leikstýrir verkinu Hjónabandsglæpum sem fumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld? Svar: Edda Heiðrún Back- man. Spurter… ritstjorn@mbl.is Dagur umhverfisins Miðvikudaginn 25. apríl fylgir Morgunblaðinu blaðauki í tengslum við Dag umhverfisins. Dagur umhverfisins verður að þessu sinni tileinkaður sjálfbærri orku og loftlagsmálum Meðal efnis er: • Stefnumótun og starfsemi íslenskra yfirvalda í loftlagsmálum • Útflutningur íslenskra fyrirtækja og félaga á hugviti, tækni og þekkingu á sviði endurnýjanlegra orkulinda • Framleiðsla og notkun umhverfisvæns eldsneytis • Vænlegar leiðir til að binda gróðurhúsalofttegundir • Umhverfis- og vistvæn ökutæki • Umhverfisvænar afurðir • Orkunotkun og möguleikar til orkusparnaðar og margt fleira fróðlegt Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 20. apríl dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.