Morgunblaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar    Umsóknarfrestur er til 3. júní nk. Netdeild mbl.is óskar eftir að ráða forritara til starfa. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af UNIX/Linux, þekkingu á forritun í perl og reynslu af SQL-gagnagrunnum ásamt því að þekkja vel til HTML, Javascript, CSS og XML. Leitað er eftir dugmiklum og stundvísum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og tekist á við margvísleg verkefni í krefjandi umhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar veitir Ingvar Hjálmarsson, netstjóri mbl.is, í síma 569 1308. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið ingvar@mbl.is. Umsóknir skal fylla út á slóðinni http://www.mbl.is/go/starf og veljið Tölvuumsjón. Athugið hægt er að setja ferilskrá og mynd í viðhengi. ⓦ Blaðbera vantar í Hveragerði í afleysingar og einnig í fasta stöðu Upplýsingar í síma 893 4694 eftir kl. 14.00 Lausar kennarastöður við Grunnskóla Hornafjarðar og í Hofgarði Lausar stöður eru m.a.: - Fjórar stöður í umsjónarkennslu í 1. – 7. bekk og á unglingastigi. - Kennslugreinar í 8. – 10. bekk eru danska, enska og samfélagsfræði - Kennsla í upplýsingatækni í 8. – 10. bekk - Kennsla í heimilisfræði í 1. -10. bekk - Kennsla í myndmennt í 1. – 10. bekk - Laus er staða umsjónarkennara við Grunnskólann í Hofgarði í Öræfum. Í boði er niðurgreitt húsnæði og flutnings- styrkur. Umsóknum skal skilað skriflega til skólastjórn- enda fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur Viktorsson í síma 478 1445 eða 895 1939, Guðmundur Ingi Sigbjörnsson í síma 478 1348 eða 895 6921, Þórgunnur Torfadóttir í síma 478 1004 eða 899 5609 og Pálína Þorsteinsdóttir, Hofgarði, í síma 478 1760 eða 894 1765. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn í Háteigi, á efstu hæð Grand Hótels Reykjavík kl. 14.00 í dag, föstudaginn 25. maí. Félagsmenn fjölmennið. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins um aðalfund. Sjá nánar á heimasíðu félagsins www.skipstjorn.is eða www.officer.is. Léttar veitingar. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Fiskiskipið Jón Steingrímsson RE-7 skipaskrárnúmer 973, þingl. eig. Þb. K. Steingrímsson ehf, gerðarbeiðandi Hafnasamlag Norðurlands, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. maí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brúnastaðir 52, 223-7003, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Smári Bjarni Ólafsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 10:00. Flétturimi 31, 203-9844, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Víðir Gíslason, gerðarbeiðendur Flétturimi 31, húsfélag og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 10:30. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 11:00. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H.Valdimars- son, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 11:15. Krókháls 10, 222-4531, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Halldórsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 15:00. Víkurás 8, 205-3495, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Óskar Pálsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. maí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarfell, Eyjafjarðarsveit (203182), þingl. eig. Svínabúið Arnarfelli ehf, gerðarbeiðendur Bústólpi ehf, Glitnir banki hf og Landsbanki Íslands hf, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 09:30. Bjarkarbraut 3, 01-0201, Dalvíkurbyggð (215-4688), þingl. eig. Dóra Rut Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 13:30. Grundargata 2, eignarhl. Dalvíkurbyggð (215-4849), þingl. eig. Anna May Carlson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 13:45. Hafnarbraut 10, íb. 01-0201, og bílskúr 02-0101, eignarhl. Dalvíkur- byggð (215-4885), þingl. eig. Anna May Carlson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 14:00. Skarðshlíð 26d, 03-0301, Akureyri (215-0329), þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirsson og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Kaupþing banki hf og Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 24. maí 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR ÓMAR Óskarsson, Reykjavík, var dreginn út í Meistaradeildarleik MasterCard og vann ferð fyrir tvo á úrslitaleik UEFA Champions League, Meistaradeildar Evrópu, í Aþenu, sem fram fór s.l. miðviku- dag. Ómar, sem er er mikill Liver- pool-aðdáandi, bauð með sér eig- inkonu sinni, Birnu Ágústu Sævarsdóttur. Ómar og Birna flugu á fyrsta far- rými til Aþenu, þar sem þau gista í sjö nætur, fengu miða á völlinn og boð í móttöku á vegum MasterCard fyrir og eftir leik. Vinningurinn er í boði MasterCard en fjöldi Master- Card-hafa um alla Evrópu vann ferð á úrslitaleikinn. Fram kemur í fréttatilkynningu að mikið standi til hjá Birnu og Ómari en hún er með barni og hann er á leið í sveins- próf daginn eftir heimkomu. Í boði MasterCard á úrslitaleik Í ferðahug Fríða Ágústsdóttir, viðskiptastjóri Glitnis í Hamraborg, Birna Ágústa Sævarsdóttir, Ómar Óskarsson og Halldór Bachmann, markaðsstjóri MasterCard, við afhendingu vinningsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.