Morgunblaðið - 25.05.2007, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007 45
Lýstu eigin útliti.
Stór og loðinn í framan.
Hefurðu farið á söngleikinn
Leg í Þjóðleikhúsinu? (Spurt
af síðasta aðalsmanni, Sig-
urði Skúla Sigurgeirssyni,
kvikmyndagerðarmanni)
Nei því miður hef ég ekki
komist á hann. Það er búið að
vera svo brjálað að gera.
Stendur reyndar til að fara í
dag (föstudag). Músíkin er eft-
ir góða vini mína, þá Flís-
bræður, og því langar mig
mikið að sjá þetta. Auk þess er
ég mikill aðdáandi Hugleiks.
Hvað er það furðulegasta
sem þú hefur reynt?
Að reyna að keyra út í Viðey.
Hvaða auglýsingar
þolirðu ekki?
John Cleese að auglýsa Kaup-
þing. Mín vegna hefði hann
mátt segja nei við þessu jobbi.
En hann þarf sjálfsagt að
vinna eins og við öll.
Uppáhaldsmaturinn?
Það mun vera kjúklingur,
helst vel grillaður á kolagrilli.
Hvaða bók lastu síðast?
Síðasta bók sem ég kláraði var Sunnan við mærin vestur
af sól eftir Haruki Murakami. Nú er ég að lesa Argóarfl-
ísina eftir Sjón.
Hvaða plötu ertu að hlusta á?
Úff. Það er vanalega stafli af plötum sem ég er að hlusta
á heima hjá mér. Ein óvæntasta uppgötvunin nýlega er
platan Solo Piano með gaur sem heitir Gonzales. Hann
ku vera teknólistamaður en á þessari plötu sýnir hann á
sér aðra hlið. Er bara einn við
píanóið. Æðisleg plata.
Hvað uppgötvaðir þú
síðast um sjálfan þig?
Að ég er lélegur í borðtennis.
Hver er átrúnaðargoðið?
Það er enginn einn. Allt frá Mi-
les Davis til Burts Bacharachs.
Get nefnt marga fleiri, s.s. Fela
Kuti, Peter Herbolzheimer,
Lalo Schifrin, Duke Ellington,
Charles Mingus og síðast en
ekki síst Charlie Chaplin sem
hlýtur að teljast einn helsti lista-
maður 20. aldarinnar.
Hefurðu lesið sjálfshjálparbók?
Nei.
Hefurðu reynt að
hætta að drekka?
Nei það hef ég ekki gert.
Hefurðu þóst vera veikur til
að sleppa við að mæta í vinnu
eða skóla?
Já hvort tveggja. Aðallega skóla
þó.
Geturðu farið með ljóð?
Nei ég á erfitt með að muna
texta.
James Brown eða Sly Stone?
Þetta er nú eins og að þurfa að velja hvort maður vill
hægri eða vinstri höndina á sér. Ómögulegt.
Uppáhalds blásturshljóðfæri fyrir utan básúnuna?
Baritón-saxófónn, svalasta hljóðfærið.
Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsefni hefur haft mest áhrif
á þig?
The Party með Peter Sellers í aðalhlutverki.
Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda?
Gengur þú í nærbuxum?
SAMÚEL JÓN
AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER BÁSÚNULEIKARI SEM
SENDI NÝVERIÐ FRÁ SÉR PLÖTUNA FNYK ÁSAMT
STÓRSVEIT. ÞÁ ER HANN EINNIG FORSPRAKKI
FÖNKSVEITARINNAR JAGÚAR.
Furðulegt Sammi reyndi eitt sinn að keyra út í
Viðey og borðar grillaðan kjúkling.
Morgunblaðið/Golli
Föstudagur
<til fjár>
Café Oliver
DJ JBK
Prikið
Friskó / Óli Hjörtur
Players
Kungfu
Hressó
Hljómsveitin Touch / DJ Maggi
Vegamót
Dj Danni Deluxe
Tjarnarbíó
Reykjavík Shorts & docs
NASA
Djasstríóið EST á Listahátíð
Þjóðleikhúskjallarinn
Hraun
Hátíðarsalur FÍH
Söngleikurinn We Will Rock You
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Glenn Kaiser Band
Laugardagur
<til lukku>
Café Oliver
PS Daði
Prikið
Andri / DJ Rósa
Players
Spútnik
Hressó
Hljómsveitin Touch / DJ Maggi
Vegamót
DJ JBK
Þjóðleikhúskjallarinn
Finnski sönghópurinn Aerial Girls
Tjarnarbíó
Reykjavík Shorts & docs
NASA
Djasstríóið EST á Listahátíð
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Glenn Kaiser Band
Skriðuklaustur
Finnski gítarleikarinn
Matti Saarinen
Sunnudagur
<til sælu>
Café Oliver
DJ JBK
NASA
Hvítasunnupartí Techno.is
Laugardalshöll
Deep Purple / Uriah Heep
Tjarnarbíó
Reykjavík Shorts & docs
ÞETTA HELST UM HELGINA »
Djass E.S.T. spilar á NASA föstudags- og laugardagskvöld.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
DAGUR VONAR
Lau 2/6 kl. 20
Fös 8/6 kl. 20
Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Í kvöld kl. 20
Fim 31/5 kl. 20
Sýningar hefjast að nýju í september
LÍK Í ÓSKILUM
Þri 5/6 kl. 20 FORS.
Fim 7/6 kl. 20 FORS.
Fös 8/6 kl. 20 FORS.
Lau 9/6 kl. 20 FORS.
Miðaverð 1.500
DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN
25 TÍMAR
Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500
Fös 8/6 kl. 20
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
VILTU FINNA MILLJÓN?
Lau 26/5 AUKASÝNING
Síðasta sýning
LADDI 6-TUGUR
Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS.
Sun 3/6 kl. 20 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS.
Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS.
Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS.
Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20
Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Mið 6/6 kl. 20
Sun 10/6 kl. 20
Fim 14/6 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
1/6 Örfá sæti laus,
2/6 Nokkur sæti laus, 7/6 Nokkur sæti laus.
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Sýningar hefjast kl. 20.00
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks
Fös. 25/05 kl. 19 örfá sæti laus
Lau. 26/05 kl. 19 UPPSELT
Síðustu sýningar leikársins!
Sala áskriftarkorta fyrir nýtt og spennandi
leikár hefst í ágúst. Vertu með!
www.leikfelag.is
4 600 200
ATVINNULEIKHÚS
Í BORGARNESI
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
fö 25/5 kl. 20 örfá sæti, fö. 1/6 uppselt,
lau. 2/6 uppselt, lau 9/6. kl. 15 uppselt,
lau 9/6 kl. 20 örfá sæti, fö 15/6 kl. 20,
mi 20/6 kl 20, fö 29/6 kl. 20
MÝRAMAÐURINN
- höf. og leikari Gísli Einarsson
mán. 28/5, fi. 7/6, fö 8/6 örfá sæti,
fi 14/6 - síðasta sýning
SVONA ERU MENN
- höf. og flytjendur KK og Einar Kárason
lau 26/5 síðasta sýning
Leikhústilboð í mat:
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Miða- og borðapantanir í síma 437 1600
Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is
Dre
gi›
í
ásk
rift
arle
ikn
um
á la
uga
rda
ginn