Morgunblaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Fracture kl. 8 - 10.10 B.i. 14 ára Spider Man 3 kl. 6 - 9 B.i. 10 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 6 Pirates of the Carribean 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11-POWERSÝING B.i. 10 ára Pirates of the Carribean 3 LÚXUS kl. 5 - 9 Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Unknown kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 5.30 - 8 - 10.30 It’s a Boy Girl Thing kl. 5.50 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 6 - 9 B.i. 10 ára FALIN ÁSÝND eee „Falin ásýnd er vönduð kvikmynd...“  H.J., MBL It’s a Boy Girl Thing kl. 3.45 - 5.50 Spider Man 3 kl. 5 - 8 - 10.50 B.i. 10 ára Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is 30.000 MANNS! eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett Hann reynir að komast úr nærbuxunum hennar... ekki í þær! ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM. POWERS ÝNING Í DOLBY DIGITAL KL. 11 Í SMÁRA BÍÓI eee F.G.G. - FBL eeee S.V. - MBL Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 ÍSLENSKA kvikmyndin Astrópía verður frumsýnd 22. ágúst næst- komandi. Astrópía er ævintýra- mynd, fjallar um samkvæmisstúlk- una Hildi sem fer af illri nauðsyn að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Áður en varir heillast hún af æv- intýraheimi hlutverkaleikja og skilin milli hans og raunveruleik- ans verða óskýrari og ofurhetjan vaknar. Fyrsta sýnishornið úr myndinni var sýnt við hátíðlega athöfn í Sambíóunum við Álfabakka í gær og var kátt á hjalla eins og mynd- irnar bera með sér. Gunnar B. Guðmundsson, leik- stjóri Astrópíu, var afar ánægður með viðtökur sýningargesta í gær. „Þetta gekk bara mjög vel,“ sagði Gunnar; það ætti bæði við um tök- ur myndarinnar og sýninguna á sýnishorninu í gær. „Menn voru mjög ánægðir, svaka hrifnir og það er frábært,“ sagði Gunnar glaður í bragði. Klippingu kvikmyndarinnar er um það bil lokið og hljóðvinnsla að hefjast. Gunnar er afar ánægður með leikarana, en með aðalhlut- verk fara Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Davíð Þór Jónsson. Af öðrum landsþekktum leikurum má nefna Höllu Vilhjálmsdóttur, Sveppa og Pétur Jóhann Sigfús- son. Sýnishorn úr myndinni má sjá á vefsíðunni kisi.is, en Astrópía verður kynnt undir nafninu Dorks and Damsels á erlendum markaði. Astrópía afhjúpuð Ánægð Ragnhildur og Sveppi sáu sýnishornið í Sambíóunum í gær. Nýtt líf Líf glanspíunnar tekur miklum breytingum þegar kærasta hennar er stungið í fangelsi. Davíð Þór leikur hann. Morgunblaðið/Eyþór Vinir Ragnheiður Theodórsdóttir, Davíð Þór Jónsson og Gunnar Jónsson. Valkyrja Ragnhildur Steinunn er vígaleg á þessari kyrrmynd úr Astrópíu. Ragnhildur hef- ur mikla leikhæfileika að sögn leikstjóra kvikmyndarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.