Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 39 AKUREYRARKIRKJA: | Sunnudagur 17. júní. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Óskar H. Óskarsson. Óskar Pétursson syngur úr fjárlögunum. Organisti er Arnór B. Vilbergsson. Kvöldmessa kl. 20. At- hugið breyttan tíma. Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Margrét Brynj- arsdóttir og Gísli Jóhann Grétarsson leiða söng og leika undir. Eigðu notalega stund í kirkjunni, allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir almennan safn- aðarsöng undir stjórn Esterar Ólafs- dóttur orgaista. Kirkjukaffi á eftir. ÁSKIRKJA: | Messa á þjóðhátíðardaginn kl. 11. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. ÁSKIRKJA í Fellum: | Sunnudaginn 17. júní. Hátíðarmessa. Fermdar verða Marta Kristín Sverrisdóttir, Háafelli 7, Fellabæ og Þorbjörg Hildur Björnsdóttir, Dalbrún 10, Fellabæ. Sóknarpresturinn Lára G. Oddsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Drífa Sigurð- ardóttir og kór kirkjunnar syngur. BESSASTAÐAKIRKJA: | Helgistund í upphafi hátíðarhalda dagsins kl. 13.30. Gréta Konráðsdóttir djákni annast at- höfnina. Álftaneskórinn syngur. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Þórgnýr Al- bertsson les guðspjall. Skrúðganga að Kvenfélagsgarði að lokinni athöfn. Sókn- arbörn Bessastaðasóknar hvött til að mæta. Allir velkomnir. BORGARPRESTAKALL: | Skátamessa í Borgarneskirkju kl. 13. Björg Karítas Jónsdóttir syngur einsöng. Organisti Steinunn Árnadóttir. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: | Þjóðhátíðarmessa 17. júní kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Félagar úr Söngsveitinni Filharmóníu syngja. Organisti Magnús Ragnarsson. BÚSTAÐAKIRKJA: | Lofgjörðarsamvera á þjóðhátíðardegi 17. júní kl. 11. Sr. Pálmi Matthíasson flytur hátíðarræðu. Félagar úr Kirkjukór Bústaðakirkju leiða almennan safnaðarsöng. Heitt á könn- unni eftir samveruna. DÓMKIRKJAN: | Hátíðarguðsþjónusta, sr. Hjálmar Jónsson predikar, sr. Þor- valdur Víðisson þjónar fyrir altari, biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson lýsir blessun. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson, einsöngvari er Ágúst Ólafsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá prófasts, sr. Jó- hönnu I. Sigmarsdóttur. Organisti: Krist- ján Gissurarson. Kór eldri borgara leiðir sönginn. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjón- usta á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti er Lenka Mátéová kantor. Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða almennan safnaðarsöng. Meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Boðið er upp á kaffisopa eftir messu. FÍLADELFÍA: | Brauðsbrotning fellur nið- ur í dag. Bible studies at 12.30. Tón- leikar kl. 16.30 – opið hús. Ýmsir flytj- endur. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Bein útsending á Lindinni og www.gospel.is. Samkoma á Omega kl. 20. FRÍKIRKJAN KEFAS | Gleðilega þjóðhá- tíð! Samkoma fellur niður í dag vegna hátíðarinnar. GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrv. ráðherra, flytur hugleiðingu. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Bjarni Þór Jónatansson. GRENSÁSKIRKJA: | Sunnudagur 17. júní. Messa kl. 11. Altarisganga. Sam- skot í líknarsjóð. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Opin kirkja kl. 11-12. Kveikt á bænakertum. Helgi- stund á þjóðhátíðardegi í Hellisgerði kl. 14. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Karlakórinn Þrestir syngur og Lúðrasveit Tónlistarskólans leikur. HALLGRÍMSKIRKJA: | Laugardag: há- degistónleikar kl. 12. Daniel Zaretsky frá Rússlandi leikur á orgelið. Sunnu- dag: messa kl. 11 í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar. Sr. Ragnar Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti og messuþjónum. Hópur úr Mótettukór syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Hörður Áskels- son kantor. Í messunni verður safnað til kristniboðs. Kaffisopi eftir messu. Sum- arkvöld við orgelið kl. 20. Daniel Za- retsky frá Rússlandi leikur. HÁTEIGSKIRKJA: | Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Prestur Tóm- as Sveinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: | Kaffisala 17. júní kl. 14-18 í Herkastalanum í Kirkju- stræti 2. Söngstund kl. 16.30 í umsjá Miriam Óskarsdóttur. Ath. engar kvöld- samkomur á Hjálpræðishernum næstu tvær vikur. Hóladómkirkja | Sunnudagur 17. júní. Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Gunn- arsson. Organisti Stefán Gíslason. Kór Víðimýrarkirkju. HVERAGERÐISKIRKJA: | Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð: | Stokk- hólmur. Finnska kirkjan, Gamla stan. Hátíðarguðsþjónusta 17. júní kl. 13. Einar Sveinbjörnsson leikur á fiðlu, Ingi- björg Guðlaugsdóttir á básúnu og Brynja Guðmundsdóttir á píanó. Fermdur verð- ur Lars Kristian Eiríkur Ståhl. Ísís kórinn leiðir messusönginn. Altarisganga. Sr. Ágúst Einarsson. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan: | Ásabraut 2, Garðabæ. Sunnudaga: kl. 11.15 sakra- mentissamkoma, kl. 12.30 sunnudaga- skóli, kl. 13.15 félagsfundir. Þriðjudaga: kl. 17.30 trúarskóli, kl. 18 ættfræðisafn opið, kl. 18.30 unglingastarf. Allir eru alltaf velkomnir. www.mormonar.is. KÓPAVOGSKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 12.30. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti er Julian Hewlett. Kaffi og konfekt í Borgum eftir guðsþjónustu. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Landakot | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: | Messa á þjóðhá- tíðardaginn kl. 11. Sönghópurinn Góðir gestir úr Langholtshverfi syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Ólaf- ur W. Finnsson. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: | Engin messa á morgun, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Næsta messa verður á Jónsmessu- kvöld, sunnudagskvöldið 24. júní kl. 20. Þá mun Sigurbjörn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri safnaðarins, leiða guðs- þjónustuna og predika. LÁGAFELLSKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Einsöngur: Hanna Björk Guð- jónsdóttir. Organisti: Jónas Þórir. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Skátar standa heið- ursvörð. Prestarnir. NESKIRKJA: | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi á Torginu eftir messu. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Séra Úlfar Guðmundsson á Eyrarbakka, prófastur Árnesprófastsdæmis, messar í sumarleyfi sóknarprests. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA: | Sunnudagur 17. júní. Guðsþjónusta fellur niður. SELTJARNARNESKIRKJA: | Messa kl. 11. Sigurvin Jónsson, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Neskirkju, predikar. Árni Freyr Gunnarsson, sem er ungur og hæfileikaríkur Seltirningur, leikur einleik á píanó. Kór kirkjunnar leiðir sálmasöng og messusvör. Organisti Pavel Mana- sek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Verið hjart- anlega velkomin. TORFASTAÐAKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta verður á lýðveldisdaginn 17. júní kl. 13. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Organisti Hilm- ar Örn Agnarsson. Torfastaðakirkja. VÍDALÍNSKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13.15. Ávarp nýstúdents flytur Edda Sif Pálsdóttir. Sigurbjörn Krist- jánsson les guðspjall. Friðrik Hjartar þjónar. Gunnar Einarsson bæjarstjóri af- hendir starfsstyrk bæjarlistamanns Garðabæjar. Skátar standa heiðursvörð. Tónlist: Kór Vídalínsk. og Jóhann Bald- vinsson organisti. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Guðsþjón- usta 17. júní kl. 12.30 með þátttöku skáta. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurð- ardóttir. Þingvallakirkja | Hátíðarguðsþjónusta 17. júní kl. 14. sr. Kristján Valur Ingólfs- son predikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson. Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. (Lúk. 14.) Morgunblaðið/Árni Sæberg Hallgrímskirkja. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 15 17. JÚNÍ TORG – ÞAKÍBÚÐ Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is Pétur Pétursson lögg. fasteignasali Glæsileg þakíbúð með mikilli lofthæð í nýju fjölbýlishúsi við 17. júní torg í Garðabæ. Frá- bært útsýni er úr íbúð. Íbúðin er 144 fm og með stæði í lok- aðri bílageymslu. Vandaðar innréttingar og tæki. Tvennar svalir og snyrtilegt umhverfi. Íbúðin er laus við kaupsamn- ing. 7761 Starfsmenn BERG fasteignasölu sýna eignina. Nýttu þér dýrmæta þekkingu og reynslu íslenskra garðyrkjubænda. VELDU ÍSLENSK SUMARBLÓM, SÉRMERKT ÞÉR. „Íslensk blóm eru harðgerð, kröftug og fersk.“ Björn Sigurbjörnsson, garðyrkjumaður. Í áratugi hafa íslenskir garðyrkjubændur unnið að því að byggja upp og rækta úrval af garðplöntum fyrir íslenska veðráttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.