Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 53 CODE NAME: THE CLEANER kl. 4 - 8 - 10 B.i. 10 ára OCEAN'S 13 kl. 9 B.i. 7 ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 6 B.i. 10 ára MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 LEYFÐ ROBINSONS FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK FANTASTIC 4: RISE OF THE SILVER SURFER kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára ZODIAC kl. 10 B.i. 16 ára GOAL 2: LIVING THE DREAM kl. 2 LEYFÐ PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 4 LEYFÐ WWW.SAMBIO.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni!“ tv - kvikmyndir.is „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI eee LIB, Topp5.is 50.000 GESTIR SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK A.F.B - Blaðið eee S.V. - MBL AÐÞRENGDA EIGINKONAN NICOLLETTE SHERIDAN OG LUCY LIU ÁSAMT CEDRIC THE ENTERTAINER LEIKA Í GAMANMYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. • Sérlega glæsileg fullbúin raðhús með stórum bílskúr. • Mjög vandaðar innréttingar og tæki. • Parket og flísar á gólfum. • Þrjú rúmgóð svefnherbergi. • Gott baðherb. með glugga. • Þvotth. innan íbúðar. • Möguleiki á að útbúa vinnuaðstöðu/herb. með sér útgangi og glugga innaf bílskúr. • Eldhús opið inn í stofu. • Mikil lofthæð. • Hellulagt og tyrft, komin skjólgirðing. VANDAÐAR EIGNIR Á GÓÐUM STAÐ. VERÐ FRÁ 32,9 millj. BIRKIHÓLAR 2-4-8 SELFOSSI SÖLUSÝNING Í DAG KL. 14:00-16:00 BÍÓSUMUR einkennast af afþrey- ingarmyndum og ekkert er eðlilegra en að gestir vilji láta skemmta sér ef þeir eru tilbúnir að borga fyrir að láta loka sig inni í myrkrinu á besta tíma ársins. Í dag eru það ofurhetjur has- arblaðanna sem eiga hug ungra bíó- gesta öðru fremur og Fantastic Fo- ur eru þær elstu sinnar tegundar; fjórmenningar gæddir yfirnátt- úrlegum kröftum og hæfileikum. Í annarri myndinni um kvartettinn á hann enn og aftur í höggi við illvíga andstæðinga, að þessu sinni silfr- aðan „brimara“, eins og surfer hefur verið þýtt hér. Hann kemur utan úr geimnum til að undirbúa yfirtöku „stjörnusvelgsins“, fyrirbrigðis sem nærist á plánetum, og er sjálf móðir jörð næst á matseðlinum. Nóg um það, undir þessum kring- umstæðum skipta smáatriði ekki máli, heldur aðeins og einfaldlega að gestum leiðist ekki í myrkrinu, vit- andi af velgjunni á SV-horninu utan- dyra. Það tekst, ekki síst vegna þess að lengd Ff-2 er temmileg, eða hálf- ur annar tími. Brellurnar eru magn- aðar og „svelgurinn“ er býsna skemmtilegur á að horfa líkt og önn- ur tækniundur myndarinnar. Ff-2 er bærileg afþreying, sem er meira en hægt er að segja um aðrar stórmyndir sumarsins, sem hafa tekið sig alltof alvarlega og maður hefur setið uppi með þriggja tíma meiri og minni leiðindi. Ekki svo að skilja að Ff-2 sé annálafær á nokk- urn hátt, gallarnir eru aðeins flestir þeirrar gerðar sem er fastur hluti hefðbundinnar sumarafþreyingar. Heimskulegur söguþráður, götótt framavinda, slök persónusköpun, allt er þetta til staðar, en leiðindi bætast ekki í hópinn. Við þökkum fyrir lítilræði á sumrin og útkoman er besta sumarafþreyingin til þessa. Brimarinn og frækni kvartettinn skemmta Sæbjörn Valdimarsson Ff-2 „Brellurnar eru magnaðar og „svelgurinn“ er býsna skemmtilegur á að horfa líkt og önnur tækniundur myndarinnar,“ segir m.a í dómnum. KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn, Há- skólabíó, Laugarásbíó, Borg- arbíó Akureyri, Selfossbíó og Sambíóin Keflavík. Leikstjóri: Tim Story. Aðalleikarar: Ioan Gruffudd, Jessica Alba, Michael Chiklis, Chris Evans. 90 mín. Bandaríkin 2007. Fantastic Four: Rise Of The Silver Surfer 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.