Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 tónverk, 8 klippur, 9 skýra, 10 lið- in tíð, 11 ferðalag, 13 sár- um, 15 sæti, 18 skyggnist um, 21 dimmviðri, 22 dökk, 23 blaðs, 24 yfirburðamanns. Lóðrétt | 2 órói, 3 þolna, 4 bumba, 5 kjánum, 6 reykir, 7 fang, 12 sjáv- ardýr, 14 dveljast, 15 sæti, 16 login, 17 smá, 18 kalt veður, 19 sori, 20 gangsetja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mælum, 4 hæfur, 7 tíkin, 8 lítri, 9 dót, 11 róar, 13 ókát, 14 áleit, 15 hass, 17 taut, 20 ógn, 22 róður, 23 æskan, 24 Arnar, 25 torga. Lóðrétt: 1 mætur, 2 lokka, 3 mund, 4 holt, 5 fátæk, 6 reist, 10 ódeig, 12 rás, 13 ótt, 15 horfa, 16 súðin, 18 askur, 19 tinda, 20 órar, 21 nægt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þér finnst ekki gaman að kvarta – þegar köld þögn þín segir allt sem segja þarf! Allir umhverfis þig eru svo alltof við- kvæmir núna. Sýndu þeim tillitsemi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ástæður þínar fyrir því að þú gerir hlutina eru alveg skýrar – fyrir þér alla- vega. Sumir eiga eftir að líta þig hornauga, en þú leiðir það framhjá þér og valhoppar á braut. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Að öllum líkindum ert þú sá allra skemmtilegasti á heimilinu. En þegar gestirnir mæta á svæðið vandast málið. Sjáðu til þess að allir hafi um nóg að tala. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert jafn glaður og ögrandi og stundaskráin þín er full. Þú munt græða mest á verkefnum sem þú vinnur að einn og í laumi. Ekki tala um orkuna, nýttu hana. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Á meðan aðrir leika sér, einbeitir þú þér að sérstöku verkefni. Ekki tilneyddur, heldur velur þú það. Það er staðfesta að gera það sem maður vill. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Mikið virðist í húfi – en er það ekki. En það hjálpar þér að klára vinnuna á réttum tíma að hugsa þannig. Og aðrir hreinlega elska að vinna með þér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Stjörnurnar vilja minna þig á að stundum þarf að hafa fyrir ástinni. Ekki gefast upp. Elskan þín mun leggja jafn hart að sér, en þú þarft að taka fyrsta skrefið. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Allar breytingar, jafnvel þær jákvæðu, færa manni óöryggi. En á næstu þremur dögum muntu hins vegar vinna vel úr þeim. Taktu þinn tíma. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Gríptu tækifærið til að koma hlutunum á hreint með mömmu þinni, barni eða einhverjum sem hefur móðurleg áhrif á þig. Talaðu beint frá hjartanu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Draumarnir þínir eru sprelllif- andi, jafnvel þótt þú þykist ekki muna eftir þeim! Hlustaðu á hugsanir þínar þegar þú heldur að þú sért ekki að hugsa um neitt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þetta er fullkominn dagur til að vera eins og sebrahestur – en frábæru rendurnar hans hjálpa honum að hverfa í fjöldann. Njóttu félagsskapar vina sem eru jafn líflegir og þú. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þér finnst þú geta komist upp með hvað sem er, en það flýr enginn karma þegar maður hefur þegar framkvæmt. Það á bæði við um góða og slæma hluti, svo láttu ástina stjórna gjörðum þínum. stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. O-O O-O 6. b3 d4 7. e3 c5 8. exd4 cxd4 9. He1 Rc6 10. d3 Rd7 11. Rbd2 e5 12. a3 a5 13. Hb1 Dc7 14. h3 h6 15. De2 f5 16. Df1 Kh7 17. Bb2 Bd6 18. Rh4 Rc5 19. Bc1 g5 20. Rhf3 e4 21. dxe4 fxe4 22. Rxe4 Rxe4 23. Hxe4 Bf5 24. De2 d3 25. Dxd3 Hae8 26. Rd2 Bc5 27. Bb2 Hd8 28. Dc3 Hxd2 29. Dxd2 Dxg3 30. Dc3 Dxf2+ 31. Kh1 Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Kirishi í Rúss- landi. Sigurvegari mótsins, rússneski stórmeistarinn Konstantin Sakaev (2633), hafði svart gegn landa sínum og kollega Maxim Novik (2466). 31 …Dxg2+! 32. Kxg2 Bxe4+ 33. Kh2 Hf2+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Þreföld þvingun. Norður ♠D73 ♥ÁG82 ♦53 ♣D952 Vestur Austur ♠K64 ♠10985 ♥D1043 ♥765 ♦K9 ♦4 ♣ÁK87 ♣G10643 Suður ♠ÁG2 ♥K9 ♦ÁDG108762 ♣-- Suður spilar 6♦ Slemman er grimm, en var þó sögð á nokkrum borðum á NL í Noregi. Með misjöfnum árangri. Yfirleitt hafði vest- ur staðsett varnarstyrkinn hjá sér með dobli á tígulopnun suðurs. Hvernig á að spila með hálaufi út? Blátt áfram leið er að spila hjarta á ás og svína í trompi. Heppnist það, fær vörnin aðeins slag á spaðakóng. Þetta er ekki leiðin til lífsins í þessari legu. En ef sagnhafi fer hægar stað – spilar tígulás og tígli – rennur sjálfkrafa upp þreföld þvingun á vestur, sem lendir í óvígum vanda þegar sagnhafi rúllar niður öllum trompunum. Finnski sagn- hafinn vann slemmuna þannig gegn Svíum. Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sögðu sex tígla í viðeign við Norðmenn, en þar var NORÐUR sagnhafi og austur jarðaði slemmuna á augabragði með spaðatíunni út. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða bæjarfélag hefur boðað að frítt verði fyrir alla ístrætó frá næstu áramótum? 2 Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst gera upptækmótorhjólin sem ekið var á ofsahraða á dögunum. Hver er sýslumaðurinn? 3 Granítstytta var afhjúpuð við heilsuræktarstöðinaLaugar í fyrradag. Eftir hvern er listaverkið? 4 Herskip eru í heimsókn í Reykjavíkurhöfn um þessarmundir. Hvaðan eru þau og hversu mörg? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Nýtt símfyrirtæki ætlar að bjóða ódýr utanlandssamtöl. Hvað heitir það? Svar: 09 2. Hvað er sett á þakíbúðina í nýja fjölbýlis- húsinu í Skugganum? Svar: 230 milljónir. 3. Hver er nýr formaður bankaráðs Seðlabankans? Svar: Halldór Blöndal. 4. Ónefnd kona gaf félagi í þágu barna hálfa milljón. Hvað heitir félagið? Svar: Barnaheill. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/G.Rúnar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR JAFNRÉTTISNEFND Stúdenta- ráðs Háskóla Íslands stendur fyr- ir lifandi bókasafni 17. júní. Bóka- safnið verður opið kl. 13-16 á fyrstu hæð TM-hússins í Aðal- stræti 6. Í anda jafnréttis er að- gangur ókeypis og að sjálfsögðu eru allir velkomnir, segir í til- kynningu. Lifandi bókasafn starfar ná- kvæmlega eins og venjulegt bóka- safn – lesendur koma og fá „lán- aða“ bók í takmarkaðan tíma. Það er aðeins einn munur á: Bæk- urnar í lifandi bókasafni eru fólk og bækurnar og lesendurnir eiga persónuleg samskipti. Bækurnar í lifandi bókasafni eru fulltrúar hópa sem oft mæta fordómum og eru flokkaðir í sérstaka hópa, oft fórnarlömb misréttis og félags- legrar útilokunar. Í lifandi bóka- safni geta bækurnar ekki aðeins talað, heldur einnig svarað spurn- ingum lesandans og þar að auki geta bækurnar jafnvel spurt spurninga og sjálfar fræðst. Lifandi bóka- safn stúdenta GÓÐGERÐARFÉLAGIÐ Stoð og styrkur hefur í mörg ár styrkt Barnaspítala Hringsins rausnar- lega. Stoð og styrkur hefur meðal annars gefið út bækurnar „Á lífs- ins leið“ ásamt fleiri bókum og hef- ur ágóðinn runnið til góðgerðar- mála. Barnaspítali Hringsins hefur notið stuðnings félagsins í mörg ár. Nýlega kom Karl Helgason frá Stoð og styrk á Barnaspítala Hringsins. Afhenti Karl barnaspít- alanum styrk frá félaginu að upp- hæð 1 milljón kr. ásamt því sem hann færði bókasafni Barnaspítala Hringsins fjölmargar bækur, bæði fyrir börn og aðstandendur. Í fréttatilkynningu þakkar Barnaspítali Hringsins Karli Helgasyni og Stoð og styrk öfl- ugan stuðning til margra ára. Afhending Ásgeir Haraldsson, Anna Ó. Sigurðardóttir og Karl Helgason. Stoð og styrk- ur styrkir Barnaspítala Hringsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.