Morgunblaðið - 16.06.2007, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.06.2007, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Garðar Ódýr garðsláttur í sumar. Tek að mér garðslátt í sumar. Verðhugmynd: 5 skipti, aðeins 20 þúsund krónur. Verð miðast við gras- bletti allt að 150 fermetra að stærð. Hafðu samband í síma 847 5883. Gæðagarðhúsgögn sem þola íslenska veðráttu. Ýmsar gerðir. Bergiðjan, Víðihlíð við Vatnagarða, sími 543 4246 og 824 5354. Ferðalög Heklusetrið, Leirubakka. Glæsileg Heklusýning og vandað veitingahús með fjölbreyttum mat- seðli. Opið alla daga. Hópamatseðlar ef óskað er. Einnig hótel, tjaldstæði, bensínafgreiðsla og hestaleiga. Uppl. og pantanir í síma 487 8700 og á leirubakki@leirubakki.is. Heklusetrið og Hótel Leirubakki. Gisting Vel búin smáhýsi í Ofanleiti, Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 481 1109, heima og 695 2309, GSM. Fæðubótarefni Heilbrigði - hollusta - árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa. Heilsa Ristilvandamál Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum www.leit.is. Smella á ristilvandamál. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streitu og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT sími 694 5494, www.EFTiceland.com. PODO - innlegg frá Stoð hf. Stoð býður upp á innlegg byggð á PODO svæðameðferð fyrir hrygg- og stoðkerfi. PODO-meðferð fellst í greiningu og sérgerðum innleggjum. Pantið tíma í síma 565 2885. Stoð hf., Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Hljóðfæri www.hljodfaeri.is - R. Sigurðssson. R. Sigurðsson, hljóðfæri. Gítarar, bassar, fiðlur, einnig töskur í miklu úrvali. Nýjar vörur reglulega. Nánar á www.hljodfaeri.is eða hljodfaeri@gmail.com. Tama Starclassic maple. Til sölu Tama Starclassic maple. 20", 10", 12", 14" og 14" snerill. Verð 270 þús. Uppl. í síma 867 7749. Píanó óskast. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 865 2258. Húsnæði í boði Til leigu á Digranesheiði, Kóp. 4ra herb. íbúð nálægt MK. Frábært útsýni. Hentar vel 3-4 einstaklingum. Hvert herb. með aðg. að öllu. Kr. 50 þús. Heildarv. kr. 150 þús. Svar send- ist á box@mbl.is, merkt: „Í - 20140“. Íbúð til sölu. Björt og skemmtileg 143,7 fm íbúð til sölu í miðbæ Ísafjarðar. Stór stofa, eldhús og stórt bað með nuddhorn- baðkeri. Sjón er sögu ríkari. Uppl. gefur Frissi í síma 865 5493. Íbúðir til leigu á Kaupmannahafn- arsv. í sumar í Lyngby, 2.300 dkr. vik- an og í Valby, vikan á 3.000 dkr. eða til lengri tíma. Nánari uppl. í síma 0045 45939414 eða 0045 28304602. Húsnæði í boði. Íbúð í Grafarvogi 4ja herb. yfir 100 fm íbúð til leigu fyrir reglusama og ábyrga leigjendur. Íbúðin er laus. Uppl. í síma 899 7012 eða á gy@val.is. Einbýlishús til sölu. 187 fm einbýlishús í Fjallabyggð, póstn. 625, er til sölu. Áhugasamir hafi samband í síma 866 7220 eða 466 2310. Bílskúr Upphitaður bílskúr óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu Upplýsingar í síma 860 1957. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is . Fjallaland - glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarri vaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Til sölu Þjónustufyrirtæki með slökkvi- tæki til sölu af sérstökum ástæðum. Er rótgróið fyrirtæki með marga fasta viðskiptavini. Mjög gott atvinnutæki- færi og góðir tekjumöguleikar. Verð 3,8 millj. Uppl. í síma 896 2965. Ýmislegt fyrir veitingastaði. Vegna breytinga á veitingahúsinu MARU, Aðalstræti 12 eru til sölu eftirtaldir hlutir: 50 stólar (járn og leður), borð, barstólar, ljós (le Clint), sófar, lounge stólar, lítil sófaborð, hilla, skilrúm, rennihurðir, vængjahurðir, álgluggar, lampar, myndir, sjálfvirkir handklæðakassar fyrir WC, salerni, vaskar, kassakerfi 2 stk., loftræstiháfur, frystiskápar, kaffivél, kælieyja fyrir gastro. Upplýsingar hjá Ágústi, S: 663 9595 og Guðvarði, S: 892 8583. Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is. Íslenskur útifáni. Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Ýmislegt Nýkomið mikið úrval af léttum og fallegum sumarskóm. Verð: 2.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Mjög flottur í BCD skálum á kr. 2.350, buxur í stíl kr. 1.250. Fínt snið í BCD skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Mjúkur og vænn í CDEF skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. Flat for sale in Budapest, Hungary. Sunny flat facing the Mulberry Garden (close to Heroes Square and Andrássy Avenue) in the historical centre of Budapest. 55 m², one bedroom, 1st (and top) floor, in good condition. ISK 5.9 million. Directly from the owner. Excellent investment. Write to david@suk.hu. Veiði Laxa- og silungamaðkar. Laxa- og silungamaðkar til sölu á Holtsgötu 5 í Vesturbænum. Sími 857 1389. Vélar & tæki Byggingakrani. Nýr sjálfreisanlegur byggingakrani. Uppl. í síma 899 7012. Bátar Sómajulla. Sómajulla til sölu. 80 hp Selva mótor. Upplýsingar í síma 892 0395. Bílar Toyota árg. '94, ek. 147 þús. km. Hilux SR5 á 33" dekkjum, brettakan- tar fyrir 35". Litur dökkgrænn, dráttar kúla, þarfnast viðgerðar, varahlutir fylgja. Verð 250 þús. Uppl. í síma 865 9717. Til sölu Suzuki Swift árgerð 1996 Ekinn 155 þús. km. Verð 90.000 kr. Uppl. í síma 699 1225 og 695 2414. Range Rover, árg. '04, ek. 104 km. Dísel, einn með öllu, áhvílandi lán 4.900. Skoða öll skipti. Bílabankinn, 588 0700, Breiðhöfða 11. Nissan Terrano árgerð ‘96 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, dráttarkúla, raf- magn í rúðum, ekinn 200 þ. Nýskoð- aður. Verð 300.000 stgr. Upplýsingar í síma 847 8432. Nissan Murano, árg. '05, ek. 46 þús. km. Nissan Murano, árg. 2005. Gullfallegur bíll, bose hljóðkerfi, hlaðinn aukabúnaði ek. 46.000 km. Skipti möguleg á jeppa. Verð 3.900 þús. Uppl. í síma 896 0916. Hyundai árg. '05, ek. 52 þús. km. Hyundai Terracan 2005, 3.0 dísel, beinskiptur, ekinn 52.000. Ásett verð 3.200 þús., áhvílandi 2.400 þús. Tilboð 400.000 út og yfirtaka á láni Upplýsingar í síma 856 6470. Ford Escape Limited 4x4 4DR Árg. ‘06, ek. 11 þús. Bensín, 5 ma. Einn með öllu. Verð 3.150 þús. Uppl. í síma 864 5634 og 867 5748. Cherocee Laredo árgerð ‘90 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur, ný dekk, bíll í þokkalegu standi, skoðaður en númer liggja inni. Verð 100.000 stgr. Upplýs- ingar í síma 847 8432. BMW M5, árg. '99, ek. 143 þ. km. Árgerð ´99, í toppstandi, ekinn 143 þús., fékk athugasemdalausa skoðun, ný dekk, hlaðinn búnaði. Áhvílandi 2,9. Tilboð óskast! S: 864 2789 og 660 8835. Árg. '99, ek. 129 þús. km, 1.6 Vti. Bíll í góðu ástandi. Smurbók frá upp- hafi. Sóllúga, Bi-xenon, k&n-sía. Engin skipti, selst vegna flutninga erlendis. Uppl. í síma 824 0772. 100 þús. út - BMW 320D Touring. Árg. ´02, ek. 154 þús., 17” álfelgur, innfl. ´07 frá Þýskal. Ásett verð kr. 2.390, tilb. 100 þús. út og yfirt. á láni, ca. 1.980 þús. Uppl. í síma 662 5363. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið. Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sigurður Jónasson. Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason . BMW 116i, bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson . Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson. Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson. Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson. Suzuki Grand Vitara. 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson. BMW. 861 3790. Fellihýsi Óska eftir notuðu fellihýsi. Óska eftir notuðu fellihýsi. Verðhugmynd 350 þús. til 400 þús. Helst Viking eða sambærilegt hús. Uppl. í síma 867 5747. Fleetwood Williamsburg, 12 fet, árg. 2006. Fellihýsi til sölu. Útdregin hlið. Heitt og kalt vatn, miðstöð, wc, sturta, útiskyggni o.fl. Vagn sem nýr. Allt að 90% lánamöguleiki. Uppl. og myndir á netinu, www.doriel.com. S: 899 5895.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.