Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 16. júní kl. 12.00 Daniel Zaretsky, orgel 17. júní kl. 20.00 Hinn þekkti rússneski orgelleikari Daniel Zaretsky leikur verk eftir Buxtehude, Bach, Alain, Hallgrím Helgason og Kohler. www.listvinafelag.is SÝNINGAR Á SÖGULOFTI MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson 20/6 kl 20, 29/6 kl 20, 1/7 kl 15, 1/7 kl 20, 5/7 kl 20, 13/7 kl. 20, 14/7 kl 15, 14/7 kl. 20, 11/8 kl. 20, 12/8 kl. 20, 18/8 kl. 20, 19/8 kl. 20, 30/8 kl. 20, 31/8 kl. 20 SVONA ERU MENN (KK og Einar) Aukasýning 16. júní kl. 20 Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Miða- og borðapantanir í síma 437 1600 Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS. Fös 22/6 kl. 20 UPPS. Lau 23/6 kl. 20 UPPS. Sun 24/6 kl. 20 UPPS. Fim 28/6 kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Burknavellir 1C - Hfj. - opið hús Opið hús í dag milli kl. 17 og 18 Hraunhamar hefur fengið í einkasölu glæsilega fullbúna 134,8 fm, 5 herb. íbúð á 2 hæðum á frábærum stað í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Tvenn- ar svalir og frábært útsýni. Stæði í bílageymslu fylgir. Eign í sérflokki. V. 33,9 millj. Sigurborg og Sveinn bjóða ykkur velkomin. Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Reykvískir skemmtistaðirhafa töluvert verið ísviðsljósinu að und-anförnu vegna reyk- ingabannsins sem sett var á 1. júní síðastliðinn. Á þeim tímamót- um er ekki úr vegi að skoða þessa staði, hverjir þeirra eru vinsæl- astir og hvaða áhrif reyk- ingabannið hefur haft á þá. Misjafnar forsendur Á síðunni hér á móti gefur að líta lista yfir vinsælustu skemmti- staði í Reykjavík. Tölurnar sem þar eru birtar eru auðvitað ekki algjörlega óskeikular. Um er að ræða áætlað meðaltal en aðsókn að skemmtistöðum er mjög árs- tíðabundin. Sem dæmi má nefna að aðsókn að þeim er oftast frem- ur lítil í prófatíð en gríðarlega mikil á menningarnótt og á Evr- óvisjón-kvöldum, svo dæmi séu tekin. Hringt var í eigendur eða fram- kvæmdastjóra staðanna og þeir spurðir hversu margir þeir teldu að kæmu að meðaltali á viðkom- andi stað frá kl. 23 til lokunar á venjulegu laugardagskvöldi. Nauð- synlegt er að slá nokkra varnagla í þessu sambandi. Í fyrsta lagi er um áætlaðar tölur að ræða. Í öðru lagi eru staðirnir opnir misjafn- lega lengi, og því eru tölurnar ekki algjörlega sambærilegar. Í þriðja lagi eru staðirnir misjafn- lega stórir og með leyfi fyrir mis- marga gesti. Í fjórða lagi þarf þessi tala ekki endilega að segja alla söguna því á sumum stöðum koma gestir strax á miðnætti og fara jafnvel ekki út fyrr en við lokun, og því verður rennslið ekki svo mikið. Þetta rennsli hefur þó trúlega aukist eftir að reyk- ingabannið tók gildi. Að þessu sögðu má rýna í töl- urnar. Á þriðja þúsund gesta Hvað sem öllum varnöglum líð- ur er deginum ljósara að Café Oli- ver á Laugavegi 20A er vinsælasti skemmtistaður landsins. Allt frá opnun staðarins í maí árið 2005 hefur verið fullt út úr dyrum nán- ast öll föstudags- og laugardags- Reykvískir skemmti- staðir kortlagðir Ljósmynd/Halldór Kolbeins Vinsælastur Café Oliver er vinsælasti skemmtistaður á Íslandi ef marka má eigendur og framkvæmdastjóra staðanna. Eins og sést á myndinni getur hitnað í kolunum á Oliver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.