Morgunblaðið - 16.06.2007, Page 48

Morgunblaðið - 16.06.2007, Page 48
48 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 16. júní kl. 12.00 Daniel Zaretsky, orgel 17. júní kl. 20.00 Hinn þekkti rússneski orgelleikari Daniel Zaretsky leikur verk eftir Buxtehude, Bach, Alain, Hallgrím Helgason og Kohler. www.listvinafelag.is SÝNINGAR Á SÖGULOFTI MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson 20/6 kl 20, 29/6 kl 20, 1/7 kl 15, 1/7 kl 20, 5/7 kl 20, 13/7 kl. 20, 14/7 kl 15, 14/7 kl. 20, 11/8 kl. 20, 12/8 kl. 20, 18/8 kl. 20, 19/8 kl. 20, 30/8 kl. 20, 31/8 kl. 20 SVONA ERU MENN (KK og Einar) Aukasýning 16. júní kl. 20 Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Miða- og borðapantanir í síma 437 1600 Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS. Fös 22/6 kl. 20 UPPS. Lau 23/6 kl. 20 UPPS. Sun 24/6 kl. 20 UPPS. Fim 28/6 kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Burknavellir 1C - Hfj. - opið hús Opið hús í dag milli kl. 17 og 18 Hraunhamar hefur fengið í einkasölu glæsilega fullbúna 134,8 fm, 5 herb. íbúð á 2 hæðum á frábærum stað í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Tvenn- ar svalir og frábært útsýni. Stæði í bílageymslu fylgir. Eign í sérflokki. V. 33,9 millj. Sigurborg og Sveinn bjóða ykkur velkomin. Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Reykvískir skemmtistaðirhafa töluvert verið ísviðsljósinu að und-anförnu vegna reyk- ingabannsins sem sett var á 1. júní síðastliðinn. Á þeim tímamót- um er ekki úr vegi að skoða þessa staði, hverjir þeirra eru vinsæl- astir og hvaða áhrif reyk- ingabannið hefur haft á þá. Misjafnar forsendur Á síðunni hér á móti gefur að líta lista yfir vinsælustu skemmti- staði í Reykjavík. Tölurnar sem þar eru birtar eru auðvitað ekki algjörlega óskeikular. Um er að ræða áætlað meðaltal en aðsókn að skemmtistöðum er mjög árs- tíðabundin. Sem dæmi má nefna að aðsókn að þeim er oftast frem- ur lítil í prófatíð en gríðarlega mikil á menningarnótt og á Evr- óvisjón-kvöldum, svo dæmi séu tekin. Hringt var í eigendur eða fram- kvæmdastjóra staðanna og þeir spurðir hversu margir þeir teldu að kæmu að meðaltali á viðkom- andi stað frá kl. 23 til lokunar á venjulegu laugardagskvöldi. Nauð- synlegt er að slá nokkra varnagla í þessu sambandi. Í fyrsta lagi er um áætlaðar tölur að ræða. Í öðru lagi eru staðirnir opnir misjafn- lega lengi, og því eru tölurnar ekki algjörlega sambærilegar. Í þriðja lagi eru staðirnir misjafn- lega stórir og með leyfi fyrir mis- marga gesti. Í fjórða lagi þarf þessi tala ekki endilega að segja alla söguna því á sumum stöðum koma gestir strax á miðnætti og fara jafnvel ekki út fyrr en við lokun, og því verður rennslið ekki svo mikið. Þetta rennsli hefur þó trúlega aukist eftir að reyk- ingabannið tók gildi. Að þessu sögðu má rýna í töl- urnar. Á þriðja þúsund gesta Hvað sem öllum varnöglum líð- ur er deginum ljósara að Café Oli- ver á Laugavegi 20A er vinsælasti skemmtistaður landsins. Allt frá opnun staðarins í maí árið 2005 hefur verið fullt út úr dyrum nán- ast öll föstudags- og laugardags- Reykvískir skemmti- staðir kortlagðir Ljósmynd/Halldór Kolbeins Vinsælastur Café Oliver er vinsælasti skemmtistaður á Íslandi ef marka má eigendur og framkvæmdastjóra staðanna. Eins og sést á myndinni getur hitnað í kolunum á Oliver.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.