Morgunblaðið - 16.06.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 16.06.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 51 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 4 - 6 - 10.30 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 B.i. 14 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 10 ára ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST kl. 2 og 4 Ísl. tal - 450 kr. 450 k r. OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. eee D.V. HEIMSFRUMSÝNING Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10-POWERSÝNING HEIMSFRUMSÝNING 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eee Ó.H.T - Rás 2 HITT húsið sér árlega um skapandi sumarstörf þar sem unga fólkið fær styrk yfir sumartímann til þess að vinna að listsköpun. Eftirtaldir hóp- ar starfa í sumar auk Vina Láru: Tepokinn. Fimm ungir jazznemar varpa ryþmískum sprengjum á borgina. Dúóið Paradís. Flautuleikari og pí- anóleikari spila á dvalarheimilum, sambýlum og hjúkrunardeildum. Rafhans 021. Tveir sautján ára pilt- ar spila rafpopp fyrir borgarbúa. Hljóðmyndaklúbburinn: SLEF- BERI. Sér um tónlistarvænar ljós- myndasýningar í borginni. Xavier & McDaniel. Vinna með sam- band tónlistar og video-listar. Hönnunarhópurinn Títa. Hönn- unarnemar klæða upp gínur og setja á götur borgarinnar. Reiðhjólagengið Ræbbblarnir. Pönkarar sem hjálpa fólki að gera við hjólin sín. Filmuklukka. Vídeómiðillinn mát- aður við fyrirfram ákveðna tíma- ramma. OB-Leikhópurinn. Tveir leiklist- arnemar rannsaka áhorfandann. Götuleikhús Hins Hússins. Leikur fyrir borgarbúa. Fjöllistarhópurinn Götulíf. Hópur sem færir listina úr sínu hefðbundna umhverfi. Danshópurinn Samyrkjar. Nor- rænn danshópur. Hnoð. Danshópur sem sýnir vinnu sína á götum borgarinnar. Listræn sumarstörf Morgunblaðið/Eggert Sumarlist Unga fólkið setur svip sinn á borgina á sumrin. BANDARÍSKA kvikmyndatímaritið Entertainment Weekly hefur valið kvikmyndina Die Hard, með harð- jaxlinum Bruce Willis í aðalhlut- verki, bestu hasarmynd allra tíma. Í myndinni leikur Willis lögreglu- mann sem kemst í hann krappann þegar hann berst við hryðjuverka- menn í háhýsi í Los Angeles. Myndin, sem er frá árinu 1988, er í miklu dálæti hjá fjölmörgum kvik- myndaunnendum. Framhalds- myndir fylgdu í kjölfarið, Die Hard 2 árið 1990 og Die Hard: With a Vengeance árið 1995. Fjórða mynd- in er nú væntanleg í kvikmyndahús, en hún kallast Live Free or Die Hard. Die Hard valin besta spennumynd allra tíma Töffari Willis stillir við kynningu á nýjustu Die Hard myndinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.