Morgunblaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar 569 1100 - Einn vinnustaður Leikskólastjóri í Austurborg Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólasvið Laus er staða leikskólastjóra við leikskólann Austurborg, Háaleitisbraut 70. Austurborg er fjögurra deilda leikskóli þar sem dvelja 93 börn. Leikskólinn er rúmgóður, bjartur og vel búinn tækjum. Í starfi leikskólans er lögð áhersla á skapandi starf og hreyfingu. Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði. Í skóla- námsskrá leikskólans, sem er samin af starfsfólki í samvinnu við foreldra, birtist sérstaða leikskólans, framtíðarsýn hans og markmið. Meginverkefni leikskólastjóra eru að vera faglegur leiðtogi og bera ábyrgð á uppeldis- og menntastarfi leikskólans. Leik- skólastjóri ber einnig ábyrgð á rekstri og starfsmannastjórnun í leikskólanum. Menntunar og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða menntunarfræða er æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og reynsla af stjórnun. • Þekking á rekstri og tölvukunnátta. • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknum fylgi starfsferilsskrá með yfirliti yfir nám og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 2. júlí 2007. Staðan er laus frá 1. september. Umsóknir sendist til skrifstofu Leikskólasviðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1 eða starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is. Upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir skrifstofustjóri leikskólaskrifstofu, hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is eða Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi, audur.jonsd@reykjavik.is eða í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakenn- ara og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um leikskólann á Austurborg er að finna á www.leikskolar.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is SALASKÓLI Salaskóli leitar að: • kennurum á yngsta stig • kennara á yngsta stig með þekkingu á táknmáli • þroskaþjálfa til að vinna með einhverfum Einnig vantar okkur: • stuðningsfulltrúa með þekkingu á tákn- máli • stuðningsfulltrúa á yngsta stig • stuðningsfulltrúa á unglingastig • starfsfólk í dægradvöl og gangavörslu og ræstingar Við leitum að kennurum sem vilja taka þátt í fjölbreyttum, skemmtilegum og krefjandi verk- efnum. Í skólanum eru aldursblandaðir náms- hópar, leitast er við að horfa á þarfir og áhuga sérhvers nemanda og stuðla að einstaklings- miðaðri kennslu. List- og verkgreinar skipa stór- an sess. Skólinn er umhverfisvænn og markviss áhersla er lögð á útivist og fjölbreytt íþróttastarf. Skólinn tekur þátt í Evrópusamstarfsverkefni sem nefnist Heilbrigður lífsstíll. Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 570 4600 netfang hrefnabk@salaskoli.is Hvetjum karla jafnt sem konur til að sæja um störfin. ⓦ Upplýsingar í síma 421 3463 og 820 3463 eftir kl. 14.00 Blaðberar óskast sem fyrst. Keflavík Mánagötuhverfi Vallahverfi 2 og í sumarafleysingar Skrifstofustjóri Fasteignasala óskar eftir áreiðanlegum skrif- stofustjóra til starfa í fullt starf nú þegar. Reynsla af skrifstofustörfum og skjalavinnslu skilyrði. Bókhaldsþekking ákjósanleg. Góð vinnuaðstaða og starfsþjálfun. Sendið upplýsingar um menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: ,,S - 20182”. Fóðurstöð Suðurlands, Selfossi óskar eftir að ráða starfsmann við fóður- blöndun og fleira. Upplýsingar í síma 864 3861. Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Geislagata 10, stúdíó íb. 01-0203, Akureyri (222-2081), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Geislagata 10, stúdíó íb. 01-0301, Akureyri (222-2082), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Geislagata 10, stúdíó íb. 01-0201, Akureyri (222-2079), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Geislagata 10, stúdíó íb. 01-0202, Akureyri (222-2080), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Grundargata 2, Dalvíkurbyggð (215-4849), þingl. eig. Anna May Carl- son og Guðjón Traustason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Grundargata 6, Akureyri (214-6721), þingl. eig. Þorvaldur Birgir Arnarsson og Fannar Geir Ólafsson, gerðarbeiðandi Akureyrar- kaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Hafnarbraut 10, 01-0201 og bílskúr, Dalvíkurbyggð (215-4885), þingl. eig. Anna May Carlson og Guðjón Traustason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Hafnargata 17, Grímsey (215-5499), þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 20, 01-0301, Akureyri (214-6872), þingl. eig. Inga Mirra Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 67, gistihús, 01-0101, Akureyri (214-6918), þingl. eig. Hótel Sól ehf, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Haukur EA-76, skipaskr. nr. 0236, þingl. eig. Stakkar ehf, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf og Tryggingamiðstöðin hf, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Helgamagrastræti 26, eignahl. Akureyri (214-7292), þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Hjallalundur 7a, 01-0101, Akureyri (214-7439), þingl. eig. Ólöf Vala Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Jódísarstaðir 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9019), þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit, Landsbanki Íslands hf, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Mest ehf, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Kjalarsíða 16f, 01-0206, Akureyri (214-8281), þingl. eig. Enikö Reynis- son og Pétur Ingimar Reynisson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Klettaborg 28, íb. 08-0203, Akureyri (227-5157), þingl. Eig. Leó Magnússon og Pála Björk Kúld, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, Akureyrarkaupstaður og Vátryggingarfélag Íslands hf, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Mikligarður shl, íb. 01-0001, Arnarneshreppi (215-7169), þingl. eig. Atli Brynjar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Múlasíða 3f, 02-0301, Akureyri (214-9220), þingl. eig. Geir Reynir Egilsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjónsson, Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Óseyri 16, iðnaður 01-0103, Akureyri (224-6160), þingl. eig. Protak ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Setberg, Svalbarðsstrandarhreppur (216-0359), þingl. eig. AUTO ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Skíðabraut 3, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-5169), þingl. eig. Gísli Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðandi S24, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Smárahlíð 16h, íb. 02-0303, Akureyri (215-0614), þingl. eig. Arnar Magnús Friðriksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. júní 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. júní 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Ýmislegt ,,Frjálslynd umbótastjórn” er markmið Þingvallastjórnarinnar frá 23.05.07. Næst það eftir sextán ára ríkisstjórn leyndar, blekkinga og mismununar? Sjálfstæðisflokk- urinn stýrir sem fyrr fagráðuneytum upplýs- ingar, stjórnarhátta og réttarfars og forsætis- ráðherra, GHH, heldur sig helst við Norðlinga- ölduveitu, samstarf við Alcoa og lítt breytt kvótakerfi. Stóru tíðindin eru af þingflokki Framsóknar og forseta Alþingis, St.B., sem virðast frjálsir sem fuglar. Verður brugðist af viti við hruni þorskstofna og sjávarbyggða og þjóðarvilji virtur? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. DANIEL Tammet heldur fyr- irlestur á vegum kennslu- fræði- og lýðheilsudeildar í Háskólanum í Reykjavík, Of- anleiti 2, kl. 16.15-17.15 fimmtudaginn 21. júní í stofu 101. Ólafur Stefánsson, fyrir- liði íslenska landsliðsins í handknattleik, flytur inn- gangserindi um möguleika á að vinna með myndræna hugs- un í námi og kennslu. Hann fjallar um myndræna hugsun út frá sjónarhóli fræða eins og heimspeki og sálfræði. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Í fréttatilkynningu segir: Daníel Tammet er Íslending- um að góðu kunnur, en hann kom hér fyrir tveimur árum með breskum kvikmynda- gerðarmönnum sem höfðu lagt fyrir hann þá þraut að læra íslensku á fáeinum dög- um. Að þeim dögum liðnum kom hann fram í Kastljósi Rík- issjónvarpsins og sat fyrir svörum á ótrúlega góðri ís- lensku. Daniel Tammet er svo- nefndur savant, sem þýðir að hann býr yfir afburðagáfu. Hann á til dæmis Evrópumet- ið í því að endursegja auka- stafi tölunnar pí eftir minni, 22.514 aukastafi. Daniel er jafnframt einstak- ur vegna þess að einn savanta í heiminum hefur hann brotist út úr heimi einhverfunnar, lifir eðlilegu lífi og getur tjáð sig um reynslu sína. Hann gefur því vísindamönnum einstakt tækifæri til að kynna sér hug- arheim einhverfra. Sérgáfa Tammets felst meðal annars í svonefndri samskynjun sem felst í því að hann sér tölur og orð sem liti og form. FRÉTTIR Myndræn hugsun og innsýn í hugarheim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.